Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Qupperneq 65

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Qupperneq 65
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 Tilvera 69 Sælurúm 272.000 Hjónarúm Breidd 1,50, 54.800. M Gafl 16.800 ff Pífa 5.970 ÍÍ rnm 4 4ÍÍtl vcrbt Einstaklingsrúm Breidd 90 cm, verð frá 34.000. Gafl 13.660 Ef þú kaupir hjónarúm þá betrá að hafa ,ivær dýnur. im m/super deluxr ireidd l,5fi,'Ty?800. Gafl ló.SOO'T* ... ^SSm j! RAGNAR BJÖRNSSON im » Dalslirauni 6, llafltai lirði, síini 555 0397, lax 565 1740 I>V DV-MYNDIR DANlEL V. ÓLAFSSON. Heimagert Anna Kjartansdóttir meö einn heimageröa hlutinn í kaffihúsinu. Skipaskagi: Kaffihúsinu breytt í iólahús Velflffit fyrirtæki eru búin að skreyta verslanir og fyrirtæki sín myndarlega að innan og utan. Eitt þeirra fyrirtækja á Akranesi sem hafa vakið hvað mesta athygli er Kaffi 15 en þar er vel skreytt að utan og innan og allar skreytingam- ar inni eru heimagerðar. „Ég ákvað það í júlí að breyta kaffihúsinu í jólahús og skipti um allt umhverfíð, bókastaflega tók allt Jólalegt Eins og sjá má er Kaffi 15 vel skreytt aö innan og allt heimaunniö. Aðventutónleikar Söngsveitarinnar Fílharmóníu: Þekkt og óþekkt söngverk Efnisskrá tengd jólum og aöventu Söngsveitin Rlharmónía heldur aö- ventutónleika annaö kvöld. Ein- söngvari meö söngsveitinni er Þóra Einarsdóttir sópransöngkona. Á efnisskránni eru verk frá ýms- um þjóðlöndum og mismunandi tímum sem öll eiga sameiginlegt að vera nátengd jólum og aðventu. niður og setti nýtt í nóvember og allar skreytingamar em unnar af mér og Ingibjörgu Guðmundsdóttur, starfsstúlku minni,“ segir Anna Kjartansdóttir, eigandi Kaffi 15 á Akranesi. Það er ekki nóg með að húsið sé rautt að utan heldur er það líka vel skreytt með rauðu litunum að innan. Anna segir að fólk sé mjög hrifið að sjá þetta þegar það kemur inn og þegar blaðamaður skoðaði herlegheitin var hann sama sinnis. Þetta er svo sannarlega eitt falleg- asta jólakafíihús landsins. -DVÓ Söngsveitin Fílharmónía heldur aðventutónleika sína i Langholts- kirkju annað kvöld, 10. desember, á þriðjudag 12. og miðvikudag 13. des- ember og hefjast þeir kl. 20.30 alla dagana. Mörg þeirra em alkunn en önnur munu sjaldan eða aldrei hafa heyrst hér á landi áður. Þar eru m.a. verk eftir Knut Nystedt, Felix Mendels- sohn, Anton Bruckner, Þorkel Sig- urbjömsson, Tryggva M. Baldvins- son og Báru Grímsdóttur og einnig verður frumflutt nýtt verk eftir Óli- ver Kentish við Máriukvæði Jóns Helgasonar. Einsöngvari á tónleikunum verð- ur Þóra Einarsdóttir sópransöng- kona. Aö undanfórnu hefur Þóra sungið við óperuhús suður í Evrópu og fram undan er tónleikaröð í Bret- landi sem lýkur með því að hún syngur á jólatónleikum á aðfanga- dag í Royal Albert Hall í London. Þá má geta þess að fyrr í vetur tók hún þátt í alþjóðlegri söngvarakeppni í Toulouse í Frakklandi og komst hún þar í úrslit. Á tónleikunum í Langholtskirkju flytur Þóra ein- söngsaríur eftir Alessandro Scarl- atti og George F. Handel, jafnframt því sem hún syngur með kómum í nokkrum laganna. Að venju spilar kammersveit á tónleikunum í Lang- holtskirkju og er Rut Ingólfsdóttir konsertmeistari. Stjórnandi á tón- leikunum er Bemharður Wilkinson, söngstjóri Söngsveitarinnar. Aðgöngumiðar að tónleikunum fást í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, hjá kórfélögum og við innganginn. Hjalpum þeim sem ekki geta hjalpað ser sjalnr. Þarf að segja nokkuð meira?” Laufev lakobsdóttir Gírósedlar liggja frammi í öllum bönkum, sparísjóðum kej og a posthusum. njjuMKsnw
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.