Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Qupperneq 68

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Qupperneq 68
72 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 Toyota Leiðiskrossar Nissan Musso Chevrolet Suzuki Isuzu Cherokee Jeep Willys Land Rover Range Rover Ford ALLT PLAST heimasíða: www.simnet.is/aplast Kænuvogi 17 • Sími 588 6740 Framleiðum brettakanta, sólskyggni og boddíhluti á flestar geröir jeppa, einnig boddíhluti í vörubíla og vanbíla. Sérsmiði og viðgerðir Völusteinn 10 ára Husqvarna Viking Sarah J;sen, hefur s/eg/a at'8*Sití ^f'fetí/ðoð; w* 31.977 Tilvera DV Glæsilegt par Nýtrúlofaða parið umrædda. Hákon krónprins af Noregi trúlofaðist á dögunum Mette-Marit Tjessem Hoiby: ®VÖLUSTEINN Völusteinn / Mörkinni 1/108 Reykjavík Sími 588 9505 / www.volusteinn.is Opinbera trulofunarmyndin Hér er unga pariö með foreldrum sínum. Foreldrar Mette-Marit ásamt unga parinu og konungshjðnunum. Á myndina vantar eiginmann móöur Mette-Marit en honum var einnig boðið í trúiofunarfagnaðinn þar sem myndin var tekin. Gengilbeina verður drottning Notið þægindin Notaleg stæði í sex bílahúsum bíða þín í jólaumferðinni. 13 • / Hákon krónprins Noregs og Mette- Marit Tjessem Hoiby opinberuðu trú- lofun sina fyrir rúmri viku, þann 1. desember. Samband þeirra Hákonar og Mette-Marit hefur staðið rúmt á og athygli vakti þegar krónprinsinn hóf sambúð með Mette-Marit og syni hennar Marius en sem kunnugt er gerist það ekki á hverjum degi að prinsar hefji sambúð viö einstæðar mæður. Kona meö fortíð Fortíð stúlkunnar hefur einnig ver- ið milli tanna á norsku þjóðinni. Son- urinn Marius er þriggja ára og hefur faðir hans hlotið dóma vegna fíkni- efnabrota. Samband Mette-Marit við barnsfóður sinn var aldrei fast en hún kynntist honum í samfélagi undir- heima Óslóarborgar um miðjan tí- unda áratuginn þar sem hún lifði sjálf og hrærðist á þeim árum. Eftir stúdentspróf hóf Mette-Marit nám í verkfræði en flosnaði fljótlega upp úr því. Hún hefur seinna tekið upp þráðinn í háskólanámi og stund- ar sem stendur nám á Blindem, há- skólanum í Ósló, og situr meðal ann- ars námskeið í siðfræði. Mette-Marit hefur annan bakgmnn en til er ætlast með drottningar. Til dæmis em foreldrar hennar ekki í sambúð og á opinberri trúlofunar- mynd unga parsins eru bæði faðir Mette-Marit og stjúpfaðir. Það er því ljóst að norska þjóðin þarf að kyngja því að raðkvænissamfélagið er farið að seilast í sjálfa konungsfjölskyld- una. Nokkuð hefur verið rætt um stöðu Mariusar, sonar Mette-Marit, eftir að móðir hans giftist krónprinsinum, enda ekki á hverjum degi sem kon- ungbornir menn giftast konum sem eiga böm fyrir. Marius er í reglulegu sambandi við foður sinn og ekki stendur til að Hákon prins ættleiði hann. Það þýðir að drengurinn kemur ekki til með að gegna opinberu hlut- verki. Hins vegar liggur fyrir að Mari- us litli verður fulllur þátttakandi í fjölskyldulifi konungsfjölskyldunnar. Prinsinn festi nýverið kaup á glæsi- íbúð við Ulleválsveien í miðbæ Ósló- arborgar. Konungshjónin munu hins vegar hyggja á flutning frá setri sínu Skaugum í Asker i konungshöllina og fyrirhugað er að ungu hjónin muni þá flytja til Skaugum. Stuðningur við ráðahaginn Sonja drottning stendur heils hugar að baki væntanlegri tengdadóttur sinni. Þær munu vera orðnar nánar vinkonur og sagt er að drottningin hafi verið í sjöunda himni með fram- göngu Mette-Marit á blaðamanna- fundinum sem haldinn var i tilefni trúlofunarinnar. Biskupinn í Ósló hefur einnig sýnt unga parinu stuðning með því að að senda því hamingjuóskir í ræðu sinni í boði fyrir presta biskupsdæmisins fyrsta sunnudag í aðventu. Gallup í Noregi kannaði á dögunum afstöðu norsku þjóðarinnar til trúlof- unar unga parsins og kom í ljós að 60% þjóðarinnar eru jákvæð gagnvart henni og hefur hinum jákvæðu farið fjölgandi frá síðustu mælingu. Aðeins 12% Norðmanna segjast neikvæð gagnvart ráðahagnum og hlýtur það að teljast gott. Mette-Marit er áreiðanlega umtal- aðasta konan í Noregi um þessa mundir og hafa Norðmenn nokkuð skipst í tvö horn i viðhorfum sínum til stúlkunnar. Norska danssveitin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.