Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Blaðsíða 70
V 74 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 Tilverá s>v Nýtt á myndbandi: bærinn í dalnum Síðasti bærinn í dalnum, sem nú er kominn út á myndbandi, er rammís- lenskt og sívinsælt ævintýri eftir Loft Guðmundsson. Á myndbandinu er það í leikbúningi Hafnarfjarðarleikhúss- ins og upptöku Sjónvarpsins. Sagan segir frá systkinunum Sól- rúnu og Bergi sem búa í sveit með pabba sínum og ömmu og leika sér að legg og skel. En einn daginn vakna þau upp við vondan draum þegar þau komast að því að það búa tröll í fjöll- unum sem eru við það að flæma alla bændur burt úr dalnum. Það er þá sem álfamir koma til sögunnar með hinn ráðagóða Rindil í fararbroddi. Það hefst spennandi og skemmtileg barátta og má vart milli sjá hvort liðið muni sigra þegar tröllin loka börnin ofan í kistu sem flýgur með þau á brott. Þetta er saga sem er þeim ógleyman- leg sem sáu hana í kvikmynd Óskars Gíslasonar á sínum tíma, og hér geng- ur hún í endumýjun lífdaga í leikgerð Hilmars Jónssonar og Gunnars Helga- sonar. Leikarar eru Gunnar Helgason, Björk Jakobsdóttir, María Ellingsen, Jón Stefán Kristjánsson, Halldór Gylfa- son og Hildigunnur Þráinsdóttir en Eg- ill Eðvarðsson stjórnaði þessari vönd- uðu upptöku Sjónvarpsins. Myndband- ið fæst í verslunum Bónuss og Hag- kaups. Bsm Le Bossu Skylmingar og rómantík ★ ★Á Le Bossu er byggð á klassískri, franskri skáld- sögu sem er í anda Skyttnanna og hefur verið kvikmynduð fimm sinnum áður. Það er franski leikstjór- inn Philippe de Broca sem leikstýrir þessari nýju út- gáfu og er réttur maður á réttum stað, enda vanur ævintýramyndagerð á löngum ferli. Le Bossu, sem Frakkar tilnefndu fyrir tveimur ámm til níu Cesar-verðlauna, er ein þeirra kvik- mynda sem njóta sin best í kvikmynda- húsum. Þegar hún er komin á sjón- varpsskjáinn missir hún nokkuð af því mikilfenglega sjónarspili sem boðið er upp á og sem aðallega felst í skylming- um. Le Bossu er hetjusaga. Aðalpersón- an er snjall skylmingamaður, Lag- ardere, af lágum ættum, sem vegna óvæntra atburða verður félagi og vinur hertogans af Nevers. Þegar iilgjam frændi hertogans verður honum að bana og setur eiginkonu hans í stofu- fangelsi tekur Lagardere ársgamla dóttur hertogans að sér og heitir því að hefna húsbónda síns. Frændinn vill ráða niðurlögum barnsins því það er réttmætur erfmgi auðæfanna sem hann hefur eignað sér. Líða nú mörg ár áður en stund hefndarinnar rennur upp. Le Bossu er hröð og skemmtileg en hefur samt einn stóran galla sem er aðalleikarinn, Daniel AuteuO. Ein- hvem veginn var hann mest sannfær- andi þegar hann þurfti að klæða sig í gervi krypplings. Þá var einkennilegt að sjá hann aldrei eldast á meðan dótt- ir hertogans varð að tuttugu ára feg- urðardís. -hk Útgefandi: Háskólabíó. Leikstjóri: Phil- ippe De Broca. Frönsk, 1998. Lengd: 128 mín. Ekki við hæfi ungra barna Diamonds Til heiðurs Kirk ★★ - KIRK DOUG 1 lok Diamonds kemur smátexti þar sem Kirk Dou- glas er þakkað gott samstarf — harla óvenjulegt að aðallleikaran- um sé þakkað í lokin á þennan hátt. Þetta stað- festir aðeins það sem mann hafði grun- að að Diamonds væri eingöngu gerð þessum aldna stórleikara til heiðurs. Fyrir nokkmm ámm fékk Kirk Dou- glas heilablóðfall og missti málið. Af miklu harðfylgi lærði hann að tala aft- ur og þó ekki sé hann skýrmæltur í myndinni þá stendur hann vel fyrir sínu og hefur enn aðdráttarafl. í upphafi myndarinnar er Harry, gamall hnefaleikameistari, að rifja upp gamla dýrðardaga og við sjáum glefsur úr gamaili kvikmynd og ljósmyndir. Hér emm við að sjá Kirk Douglas í Champions frá árinu 1949, kvikmynd sem gerði hann frægan. í samtali við son sinn (Dan Aykroyd) og sonarson sinn segist hann hafa falið demanta í húsi sem hann bjó í áður fyrr, demanta sem séu milljón dollara virði. Nú sé kominn tími til að sækja þá svo vel geti farið um hann á heldri manna elli- heimili. Þremenningamir leggja nú upp í viðburðaríka ferð tO Reno, með viðkomu á börum og hóruhúsi þar sem lengi er dvalið og satt best að segja lýsti það atriði nokkra hugmyndaleysi í gerð myndarinnar. Diamonds er ekki sterk á sveUOiu. AUt er gert tU að láta hetjuna Kirk Douglas lita sem best út en maður hefur á tilfmnOigunni að hann sé ekki eins hraustur og hlut- verkið gefur tOefni tO. Þetta er meðal annars ástæðan fyrir því að myndin nær aldrei flugi - er meðalmennskan uppmáluð. Útgefandi: Skífan. Leikstjóri: John Mallory As- her. Bandarisk, 1999. Sýningartími 96 min. Ekki við hæfi ungra barna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.