Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Qupperneq 73
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000
77 <L
DV
Tilvera
Það lifir lengi í
gömlum glæðum
íslandsmótið í tvímennings-
keppni, sem haldið var á dögunum,
var hið 48. í röðinni en mikill fjöldi
einstaklinga hefir unnið þennan eft-
irsótta titil frá upphafi.
Langoftast, eða níu sinnum, hefir
Ásmundur Pálsson unnið titilinn en
spilafélagi hans til margra ára,
Hjalti Elíasson, hefir unnið sjö sinn-
um. Ásmundur vann titilinn fyrst
árið 1963 en siðasti titill hans
vannst árið 1999. Oftast í röð hefir
fyrrverandi heimsmeistari, Jón
Baldursson, unnið titilinn, eða fjór-
um sinnum. I íslandsmóti (h)eldri
spilara i tvímenningskeppni fyrir
stuttu var Ásmundur enn að verki
og þótt honum tækist ekki að sigra
í þetta sinn hafnaði hann í þriðja
sæti ásamt félaga sínum, Sigtryggi
Sigurðssyni.
Við skulum skoða eitt spil frá því
móti,en í því nældi Ásmundur sér í
góða skor gegn sigurvegurunum,
Páli Bergssyni og Sigurði B. Þor-
steinssyni.
* G84
V/A-V * kio
* G109865
* Á10D7
* K109
•* G632
* 43
* 8764
* A6532
•* D98
* K2
* KD9
Með Sigtrygg og Ásmund í n-s og
Sigurð og Pal í a-v voru sagnimar
stuttar en laggóðar:
Norður Austur Suöur Vestur
1*
pass pass dobl pass
2 ♦ pass 3 grönd Allir pass.
Páll lagði af stað með fjórða besta
hjartað, tiuna, gosa og drottningu.
Tígullinn virtist gefa bestu mögu-
leikana og Ásmundur spilaði tígul-
kóngi. Páll gaf slaginn en drap síð-
an næsta tigulslag á drottninguna.
Þá kom hjartaás og síðan
hjartasjöa ef ske kynni að Ásmund-
ur hefði byrjað með tvö hjörtu. Því
var ekki að heilsa og Ásmundur átti
slaginn á drottninguna. Hann spil-
aði nú litlu laufí og eitt augnablik
svaf Páll á verðinum. Meira þurfti
Ásmundur ekki. Hann svínaði
laufatíu og var þar með kominn
með dýrmæta aukainnkomu á lauf-
ið til þess að fría tígullitinn. Þar
með voru níu slagir í höfn. Ef til vill
hefði laufnían átt að vekja Pál
þannig að hann setti gosann en Ás-
mundur slapp með skrekkinn. Það
lifir lengi í gömlum glæðum!
Ásmundur Pálsson.
♦ D7
*» Á754
♦ ÁD7
Smáauglýsingar
bækur, fyrirtæki, heildsala, hljóðfæri,
Internet, matsölustaðir, skemmtanir,
tónlist, tölvur, verslun, veröbréf,
vélar-verkfæri, útgerðarvörur,
landbúnaöur...markaðstorgÍð
DV
Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍV.ÍS 550 5000
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði
Lausn á gátu nr. 2877:
Föðurlandssvikari
Hún'gefur honuni alltaf >j
peninga þegar hún vinnur í |
'bingó til að sýna mér hverniq
hann væri ef hann hefði álltaf
^ nóg fé handa i milli! |
o . datt af hestbaki
3 tvisvar sinnum á einum
I degi. svaf tíl hádegis
£ og neitar að vinna.