Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Qupperneq 73

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Qupperneq 73
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 77 <L DV Tilvera Það lifir lengi í gömlum glæðum íslandsmótið í tvímennings- keppni, sem haldið var á dögunum, var hið 48. í röðinni en mikill fjöldi einstaklinga hefir unnið þennan eft- irsótta titil frá upphafi. Langoftast, eða níu sinnum, hefir Ásmundur Pálsson unnið titilinn en spilafélagi hans til margra ára, Hjalti Elíasson, hefir unnið sjö sinn- um. Ásmundur vann titilinn fyrst árið 1963 en siðasti titill hans vannst árið 1999. Oftast í röð hefir fyrrverandi heimsmeistari, Jón Baldursson, unnið titilinn, eða fjór- um sinnum. I íslandsmóti (h)eldri spilara i tvímenningskeppni fyrir stuttu var Ásmundur enn að verki og þótt honum tækist ekki að sigra í þetta sinn hafnaði hann í þriðja sæti ásamt félaga sínum, Sigtryggi Sigurðssyni. Við skulum skoða eitt spil frá því móti,en í því nældi Ásmundur sér í góða skor gegn sigurvegurunum, Páli Bergssyni og Sigurði B. Þor- steinssyni. * G84 V/A-V * kio * G109865 * Á10D7 * K109 •* G632 * 43 * 8764 * A6532 •* D98 * K2 * KD9 Með Sigtrygg og Ásmund í n-s og Sigurð og Pal í a-v voru sagnimar stuttar en laggóðar: Norður Austur Suöur Vestur 1* pass pass dobl pass 2 ♦ pass 3 grönd Allir pass. Páll lagði af stað með fjórða besta hjartað, tiuna, gosa og drottningu. Tígullinn virtist gefa bestu mögu- leikana og Ásmundur spilaði tígul- kóngi. Páll gaf slaginn en drap síð- an næsta tigulslag á drottninguna. Þá kom hjartaás og síðan hjartasjöa ef ske kynni að Ásmund- ur hefði byrjað með tvö hjörtu. Því var ekki að heilsa og Ásmundur átti slaginn á drottninguna. Hann spil- aði nú litlu laufí og eitt augnablik svaf Páll á verðinum. Meira þurfti Ásmundur ekki. Hann svínaði laufatíu og var þar með kominn með dýrmæta aukainnkomu á lauf- ið til þess að fría tígullitinn. Þar með voru níu slagir í höfn. Ef til vill hefði laufnían átt að vekja Pál þannig að hann setti gosann en Ás- mundur slapp með skrekkinn. Það lifir lengi í gömlum glæðum! Ásmundur Pálsson. ♦ D7 *» Á754 ♦ ÁD7 Smáauglýsingar bækur, fyrirtæki, heildsala, hljóðfæri, Internet, matsölustaðir, skemmtanir, tónlist, tölvur, verslun, veröbréf, vélar-verkfæri, útgerðarvörur, landbúnaöur...markaðstorgÍð DV Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍV.ÍS 550 5000 Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði Lausn á gátu nr. 2877: Föðurlandssvikari Hún'gefur honuni alltaf >j peninga þegar hún vinnur í | 'bingó til að sýna mér hverniq hann væri ef hann hefði álltaf ^ nóg fé handa i milli! | o . datt af hestbaki 3 tvisvar sinnum á einum I degi. svaf tíl hádegis £ og neitar að vinna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.