Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Qupperneq 74

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Qupperneq 74
 78 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 Ættfræði æli 9. desember I 1 Sjötug Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 90 ára_________________________ Sigríður Magðalena Jónsdóttir, Skólastíg 14a, Stykkishólmi. 85 ára_________________________ Árni Sigurðsson, Vogatungu 25a, Kópavogi. 80 ára_________________________ Ragna Benediktsdóttir, Höföahlíö 2, Akureyri. 75 ára_________________________ Eyþór Magnússon, Efstalandi 18, Reykjavík. Magnús Stefánsson, Hraunbúöum, Vestmannaeyjum. Sigurður Tómasson, Fannborg 8, Kópavogi. 70 ára_________________________ Guðrún S. Karlsdóttir, Ægisíöu 56, Reykjavík. Jóhann H. Gíslason, Grímsgerði, Akureyri. Kári Jónsson, Skólabrekku 7, Fáskrúösfiröi. Sigríöur Þórðardóttir, Búðardal 1, Búöardal. Þórður Waldorff, Breiövangi 20, Hafnarfirði. 60 ára_________________________ Guöný Þorsteinsdóttir, Austurbergi 38, Reykjavík. Jón S. Pétursson, Fálkahöföa 6, Mosfellsbæ. Rúnar Hannesson, Laugarholti 7a, Húsavík. Sigurður Sigurðsson, Auðbrekku 18, HúsavTk. Sólbjört Kristjánsdóttir, Hólmgaröi 26, Reykjavík. 50 ára_________________________ Andrea Guönadóttir, Hegranesi 19, Garðabæ. Guðrún Björnsdóttir, Akraseli 22, Reykjavík. Hildur Guðmundsdóttir, Gilsbakka 7, Hvammstanga. Jónína Friðriksdóttir, Laugarmýri, Varmahlíð. Þrúöur Aðalbjörg Gísladóttir, Löngumýri 28, Akureyri. 40 ára_________________________ Ágúst Einarsson, Áshamri 53, Vestmannaeyjum. Bjarni Jóhannesson, Blönduhlíð 6, Reykjavlk. Guðjón Gíslason, Grundargötu 47, Grundarfiröi. Guölaug Jóhannesdóttir, Leirutanga 7, Mosfellsbæ. Halla Svanlaugsdóttir, Steinahlíö lb, Akureyri. Hákon Hákonarson, Grjótaseli 3, Reykjavtk. Helgi Harðarson, Mýrarási 6, Reykjavík. Jónína Sóley Ólafsdóttir, Huldulandi 46, Reykjavík. Ólöf Guðmundsdóttir, Víöigrund 10, Akranesi. - Ragna Sigurbjörg Karlsdóttir, Efstuhlíö 25, Hafnarfirði. Sævar Helgason, Hrísrima 7, Reykjavík. Þórleif Lúthersdóttir, Krummahólum 4, ReykjavTk. Jónína Ragnheiður Gissurardóttir, Hrafnistu, Hafnarfiröi, andaöist á sjúkra- húsi Hrafnistu þriöjud. 5.12. Guðbrandur Gunnar Guðbrandsson, Búöargeröi 5, Reykjavík, lést á gjör- gæsludeild Landspítala Fossvogi þriöjud. 5.12. Ester Guðlaug Westlund lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund mánud. 4.12. Sigríður Magnúsdóttir frá London, Vest- mannaeyjum, Stigahlíö 4, Reykjavík, lést á Landspítala, Landakoti, þriöjud. 5.12. Skúli Eyjólfsson, Lyngholti 18, Keflavík, lést þriðjud. 5.12. Jóna Sigurveig Einarsdóttir, Árskógum 6, Reykjavík, áöurtil heimilis á Siglu- firöi, lést þriöjud. 5.12. IJrval góður ferðafélagi - til fróðleiks og skemmtunar á ferðalagi eða bara heima í sófa Sigurrós Kristjánsdóttir húsmóðir í Mosfellsbæ Sigurrós Anna Kristjánsdóttir, húsmóðir og fyrrv. verkakona, Blikahöfða 7, Mosfellsbæ, verður sjötug á morgun. Starfsferill Sigurrós er fædd á ísafirði og ólst þar upp til tíu ára aldurs en hefur síðan búið í Reykjavík. Auk húsmóðurstarfa vann hún m.a. hjá Marklandi í Kópavogi, Síld- arréttum og Álafossi. Fjölskylda Sigurrós giftist 15.6.1949 Magnúsi Guðmundssyni, f. 15.6. 1925, fyrrv. verkstjóra. Foreldrar Magnúsar voru Guðmundur Gíslason, fyrrv. bílstjóri í Reykjavík, og k.h., Hólm- fríður Magnúsdóttir húsmóöir. Börn Sigurrósar og Magnúsar eru Agnar, f. 4.10. 1949, vélvirki i Reykjavík, kvæntur Hólmfríði Skarphéðinsdóttur, f. 17.4. 1951 en börn þeirra eru Skarphéöinn, f. 30.3. 1970, Lilja Rós, f. 18.10. 1974, og Agn- ar Már, f. 20.6. 1978; Snorri, f. 22.6. 1952, verktaki í Kópavogi, kvæntur Ólafiu E. Gísladóttur, f. 5.8. 1955 en börn þeirra eru Rósar, f. 4.9. 1973, Matthías, f. 20.11. 1976 og Snorri Ólafur, f. 17.1. 1980; Smári, f. 27.12. 1953, verktaki í Reykjavík, kvæntur Rut Magnúsdóttur, f. 7.6. 1956 en böm þeirra eru Smári Sverrir, f. 2.10. 1972, Kolbrún Elsa, f. 6.10.1976, og Karen Elva, f. 17.7. 1983; Magnús Rúnar, f. 19.4. 1956, lagerstjóri í Reykjavík en börn hans eru Berg- lind, f. 10.8. 1978, og Magnús Rúnar, f. 3.3. 1986; Sigurrós Anna, f. 3.8. 1962, gangavörður, búsett í Mosfells- bæ, gift Sveinbirni Guðlaugssyni, f. 15.10. 1962, bílstjóra en börn þeirra er María Þóra, f. 1983, Sigurður Páll, f. 23.10. 1991, og Guðmundur Heimir, f. 31.12. 1994; Hólmfríður Guðmunda, f. 17.6. 1965, starfsmað- ur við leikskóla í Noregi en sambýl- ismaður hennar er Örlygur Atli Guðmundsson, f. 21.12. 1962, tónlist- arkennari, og eru böm þeirra Tinna Eyberg, f. 26.2. 1989, og Atli Eyberg, f. 12.3. 1992; Ármann, f. 12.11. 1966, verkamaður í Reykjavík en böm hans eru Ármann Magnús, f. 8.11. 1989, og Þórunn, f. 21.10. 1992; Reyn- ir, f. 12.11. 1966, verkamaður í Reykjavík en kona hans er Hrund Birgisdóttir, f. 21.5.1967 og eru börn þeirra Sæunn, f. 13.6.1998, og Ósk, f. 26.4. 2000; Hjörtur, f. 29.3. 1972, ör- yggisvörður í Mosfellsbæ en kona hans er Hrafnhildur Eva Ingibergs- dóttir og eiga þau óskírðan son, f. 4.12. 2000 en sonur Hjartar frá því áður er Dagur Leó, f. 28.10. 1998. Systkini Sigurrósar: Björn Sig- urður Halldór, f. 12.10. 1907, d. 29.2. 1924, búsettur á ísafirði; Ólafur, dó í frumbernsku; Agnes Hólmfriður, f. 17.1.1911, látin, var gift Paul Nilsen, fiskvinnslumanni í Grindavík; Kristján Páll, f. 25.6. 1914, látinn, verkamaður í Reykjavik; Gíslína Lára, f. f. 15.11. 1916, fyrrv. starfs- maður Flugleiða, búsett á Sólvangi í Hafnarfirði; Herbert, f. 8.9. 1919, d. 15.3. 1938, sjómaður á ísafirði; Matthías Ólafur, f. 21.6. 1922, d. 18.8. 1988, hlaðmaður hjá Flugleiðum, bjó í Keflavík; Marinó Gestur, f. 3.1. 1925, d. 13.1. 1983, var tollþjónn i Keflavík; Bima Soffia Sigurrós, f. 29.8. 1927, d. 7.8. 1951, bjó í Reykja- vík. Hálfsystkini Sigurrósar, sam- feðra: Markús, f. 24.2. 1947, starfs- maður í Straumsvík; Halldóra, lést tveggja og hálfs ár. Foreldrar Sigurrósar voru Krist- ján Gestur Sigurður Kristjánsson, f. 10.6. 1883, d. 3.11. 1952, sjómaður á ísafirði, og k.h., Ólöf Sigurrós Björnsdóttir, f. 28.7. 1888, d. 7.12. 1940, húsmóðir. Ætt Móðurbróðir Sigurrósar var Guð- fmnur, búfræðingur í Litla-Galtar- dal á Fellsströnd, faðir Björns, pró- fessors i isiensku í HÍ, föður Fríðu blaðamanns og framkvæmdastjóri Blaðamannafélags íslands. Bróðir Björns er Ólafur húsgagnasmíða- meistari, faðir Guðfinns, fyrrv. for- manns Sundsambands íslands. Ann- ar bróðir Björns var Gestur, skáid og blaðamaður. Önnur systir Björns var Björg Þuríður, móðir Erlu Ragnarsdóttur, blaðamanns og menntaskólakennara. Ólöf var dóttir Björns, b. á Ytra- felli á Fellsströnd, Ölafssonar, b. og hagyrðings á Hlaðhamri í Hrúta- firði, Björnssonar. Móðir Ólafar var Agnes Guðfinnsdóttir, b. á Litlu- Brekku Helgasonar, og Jóhönnu Hólmfríðar, systur Júlíönu, langömmu Guðrúnar, móður Óttars Yngvasonar forstjóra. Jóhanna var dóttir Steins, b. á Ægissiðu á Vatns- nesi, Sigfússonar Bergmanns, b. á Þorkelshóli, Sigfússonar, ættfóður Bergmannsættarinnar frá Þorkels- hóli, langafa Guðmundar Bjömsson- ar landlæknis, Páls Kolka og Jónas- ar, föður Ögmundar, alþm. og for- manns BSRB. Sigurrós og Magnús verða að heiman á afmælisdaginn. Fimmtug « Fimmtugur Guðný Bjarnadóttir ljósmóðir í Vestmannaeyjum Guðný Bjarnadóttir ljósmóðir, Illugagötu 75, Vestmannaeyjum, verður fimmtug á morgun. Starfsferill Guðný fæddist á Kjalvararstöðum í Reykholtsdal í Borgar- firði og ófst þar upp. Hún lauk gagnfræða- prófi frá Héraðsskólan- um í Reykholti, lauk hjúkrunarnámi 1972, lauk fram- haldsnámi í svæfingarhjúkrun 1979 og stundaði nám og lauk prófi í ljós- móðurfræði 1988. Guðný hefur starfað á ýmsum sjúkrahúsum í Reykjavík og auk þess á Sjúkrahúsi Ákraness. Frá 1979 hefur hún starfað á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, fyrst sem hjúkrun- arfræðingur en síðastliöin tólf ár hefur hún verið ljósmóðir þar. Fjölskylda Guðný giftist 19.4. 1990 Kristjáni Gunnari Eggertssyni, f. 20.8. 1947, Fertugur framkvæmdastjóra. Hann er sonur Eggerts Ólafssonar skipasmiðs, og Helgu Ólafsdóttur húsmóður en þau eru bæði látin. Systkini Guðnýjar eru Snorri Bjarnason, f. 1944, tónmennta- og ökukennari, búsettur í Reykjavík; Halldór Bjarnason, f. 1945, smiður og nú starfs- maður Vegagerðar rík- isins í Borgarnesi; Ármann Bjarna- son, f. 1947, bóndi á Kjalvararstöð- um; Ásdís Bjarnadóttir, f. 1948, d. 2.4. 1950. Foreldrar Guðnýjar voru Bjarni Þ. Halldórsson, f. 16.11. 1905, d. 30.7. 1984, bóndi á Kjalvararstöðum, og Þórlaug Margrét Símonardóttir, f. 6.3. 1909, d. 3.11. 1972, húsfreyja. í tilefni afmælisins taka Guðný og Kristján á móti gestum í sal AGOGES í Vestmannaeyjum á morgun, sunnudaginn 10.12. kl. 15.00. Hans Kaalund Rasmussen framkvæmdastjóri AFA JCDecaux á íslandi Ingi Már Aðalssteinsson kaupfélagsstjóri á Egilsstöðum Ingi Már Aðalsteinsson kaupfélags- stjóri, Hamrahlíð 3, Egilsstöðum, er fertugur i dag. Starfsferill Ingi Már fæddist á Höfn í Horna- firði og ólst þar upp. Hann lauk sam- vinnuskólaprófi frá Bifröst 1979, stúd- entsprófi frá framhaldsdeild Sam- vinnuskólans 1981, og viðskiptafræði- prófi frá Hl 1986. Ingi Már var forstöðumaður versl- unarsviðs KASK 1978-87, kaupfélags- stjóri kaupfélagsins Fram á Norðfirði 1988-91, forstöðumaður innkaupa hjá Miklagarði 1991-93, framkvæmda- stjóri hjá INKA 1993-94 og hefur ver- ið kaupfélagsstjóri hjá Kaupfélagi Héraðsbúa frá 1994. Ingi Már var formaður stjórnar Sjúkrahússins í Neskaupstað 1990-91, formaður Golíklúbbs Fljótsdalshéraðs 1996-98 og hefur setið í stjórn Goða hf., Kjötkaupa hf., Landssamtaka slát- urleyfishafa og Tryggingarsjóðs Inn- lánsdeilda. Fjölskylda Ingi Már giftist 28.9.1989 Kristrúnu Kjartansdóttur, f. 22.7. 1959, hjúkrun- arfræðingi og ljósmóður. Hún er dótt- ir Kjartans Sölva Einarssonar, skatta- Hans Kaalund Rasmussen, fram- kvæmdastjóri AFA JCDecaux á íslandi, Aðalstræti 9, Reykja- vík, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Hans fæddist í Kaup- mannhöfn en ólst upp í Nyköbing á Sjálandi. Eftir skólagöngu fór Hans að vinna i Sjællandske Bank í Nyköbing og sérhæfði sig þar í erlendum við- skiptum. Við það starfaði hann til 1976. Þá flutti hann til Kaupmanna- hafnar og var sölumaður hjá um- boðsfyrirtæki. 1978 tók Hans sér frí í eitt ár og ferðaðist um heiminn. Hann settist síðan að á Akureyri. S tarfaði hann hjá umhverfisdeild Ak- ureyrarbæjar til 1985, var bókari hjá Brauðgerð Kristjáns til 1987, sá síðan um fjármálastjórn hjá Kjara- fæði og tók þátt í uppbyggingu fyr- irtækisins. Hans flutti til Kaupmannahafnar endurskoðanda á Siglufirði, og Brynju Stefánsdóttur, starfs- manns Sjúkrahússins á Siglufirði. Börn Inga Más og Kristrúnar eru Aron Sölvi Ingason, f. 29.6. 1988, nemi i Egils- staðaskóla; Andri Már Ingason, f. 18.10. 1990, nemi í Egilsstaða- skóla. Sonur Inga Más frá því áður er Arnar Már Ingason, f. 14.11. 1982, nemi í Borgarholtsskóla, sem býr hjá móðir sinni, Guðrúnu Arnars- dóttur í Reykjavík. Systkin Inga Más eru Gísli E. Aðal- 1992 og starfaði í nokk- ur ár við starfsmanna- stjómun. Árið 1997 hóf hann störf hjá AFA JCDecaux i Dan- mörku og náði þar samningum við Reykjavíkurborg um uppsetningu og rekst- ur strætisvagnaskýla. Hann flutti til Reykja- víkur 1998 og hefur verið framkvæmda- stjóri AFA JCDecaux á íslandi síðan. Nýverið voru gerðir hliðstæðir samningar við Kópavog og Hafnar- fjörð um að setja þar upp stætis- vagnaskýli. Fjölskylda Bróðir Hans er Ole Kaalund Rasmussen f. 31.1. 1953, verkfræð- ingur í Kaupmannahöfn og sölu- stjóri hjá L.M. Ericson. Hans er sonur hjónanna Holgers Rasmussens, f 9.9.1921, hankastjóra, og Bende Kaalund Rasmussen, f. 1.1. 1926, húsmóður. steinsson, f. 5.1. 1944, smiður á Homafirði; Siggerður Aðalsteins- dóttir, f. 21.11. 1948, skrifstofumaður og hús- móðir á Hornafirði; Að- alsteinn Aðalsteinsson, f. 25.11. 1955, skrifstofu- maður á Hornafirði; Árni G. Aðalsteinsson, f. 9.8. 1959, sjómaður í Ólafsvík. Foreldrar Inga Más: Aðalsteinn Aðal- steinsson, f. 19.7.1920, d. 2.9.1979, fulltrúi Kaupfé- lags Austur-Skaftfellinga, og Margrét Helga Gísladóttir, f. 3.4. 1924, bjó lengst af á Hornafirði, nú á ísafirði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.