Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Síða 84

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Síða 84
Tré- húsgögn í úrvali FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö I hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. Sími 567 4151 & 567 4280 Heildverslun með leikföng og gjafavörur 550 5555 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 Gegn sameiningu: Dóra hetja „Ég hef ekki haft undan að taka við hamingjuóskum frá viðskiptavinum og samstarfsfólki mínu í bankanum. Það virðast allir Dóra Ingvarsdóttir. verða sömu skoð- unar og ég,“ sagði Dóra Ingvarsdótt- ir, útibússtjóri Búnaðarbankans i Mjódd, sem lýsti skoðunum sinum á sameiningu rík- isbankanna í DV í gær. Þar dró hún mjög í efa meintan ávinning af sameiningu Búnaðar- banka og Landsbanka og sagði að við- skiptavinir bankanna yrðu aldrei til sölu. Líkaði þeim ekki nýr sameinað- ur banki færu þeir einfaldlega annað. „Ég held að skoðanir mínar eigi sér ekki aðeins hljómgrunn í Búnaðar- 'iæ bankanum. Ég tel að það sama verði uppi á teningnum í Landsbankanum," sagði Dóra Ingvarsdóttir í gær. -EIR Guðjón í leikbann Guðjón Þórðarson, knattspyrnu- stjóri Stoke, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að veit- ast að dómara með hrópum, köll- um og óviðeigandi munnsöfnuði í leik Stoke og Bournemouth 28. október síðastlið- inn. Guðjón hefur 14 daga til að áfrýja dómnum en ef hann gerir það ekki tekur banniö gildi á Þorláksmessu þegar Stoke mætir Wigan. -EIR Guöjón Þóröarson. 15 dagar til jóla jólaíestm kemur i dag (ccfrfrln / r #1 wfA r~\ VAR ÞETTA KRINGLUKAST? c 2 Utför hjóna Hjónin Vilborg Jónsdóttir og Jón Rúnar Árnason, sem léWst í umferðarslysi á Reykjanesbraut 30. nóvember, voru jarðsungin frá Keflavíkurkirkju í gær að við- stöddu fjölmenni. Ný hugmynd vegna fyrirhugaðra bygginga á Vatnsendasvæðinu: Kópavogsbúar kjósi um skipulagiö - Reykvíkingar fái að taka þátt í þeirri kosningu Hrannar B. Arnarsson, formaður umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur, hefur lagt til í borgar- stjórn að farið verði fram á við bæj- aryfirvöld í Kópavogi að þau gefi Kópavogsbúum kost á að kjósa um skipulag Vatnsendasvæðisins. Reykvíkingar fái að taka þátt í þeirri atkvæðagreiðslu. Bæjarráð Kópavogs og borgarráð Reykjavíkur hafa nýverið samþykkt samkomu- lag um samstarf sveitarfélaganna um umhverfís- og skipulagsmál við Elliðavatn. „Ég varpaði fram þessari hug- mynd í ljósi þess að við bjóðum borgarbúum upp á að kjósa um Reykjavíkurflugvöll og Kópavogsbú- ar hafa sýnt áhuga á að taka þátt í þeim kosningum. Þá væri hægt að sameina þetta,“ sagði Hrannar við DV. „Það væri eðlilegt að leita eftir afstöðu borgarbúa til þessa málefnis en aðalatriðið er að Kópavogsbúar Hrannar B. Kópavogsbúar fái að kjósa. Siguröur Afar sérstök hugmynd. fái að koma að málinu með beinum hætti, eins og Reykjavíkurborg býð- ur Reykvíkingum upp á í stærri skipulagsmálum. Þetta er viðamikið mál.“ Hrannar sagði „kristaltært" að umhverfis- og heilbrigðisnefnd hefði viljað sjá skipulag Vatnsenda- svæðisins með öðrum hætti. Hún hefði gjarnan viljað sjá að miklu stærri hluti af svæðinu væri óbyggður og nýttur undir útivist. Þannig væri það í samþykktum borgarinnar. Aðspurður um hvort hann hefði ekki lagt blessun sína yflr áætlanir bæjaryfirvalda í Kópa- vogi með því að undirrita sam- komulagið um umhverfis- og skipu- lagsmál á Vatnsendasvæði sagði hann svo ekki vera. Með samkomu- laginu væri verið að tryggja að líf- ríkið nyti vafans og farið yrði í nauðsynlegar rannsóknir til að fyr- irhugaðar byggingar myndu ekki skaða það. „Ég hef ekki fengið neitt frá borg- arstjóm um þetta efni,“ sagði Sig- urður Geirdal bæjarstjóri í Kópa- vogi. „Ég hef ekki heyrt þessa hug- mynd fyrr og hef ekki hugleitt hana. Hún er svo frábragðin öllum öðrum hugmyndum sem ég hef heyrt að hún þarf góða umhugsun áður en henni er svaraö." -JSS Jóhannesarborg: Samningur um losun 12 hættu- legra efna Skáldum hent út úr Kringlunni Nýr samningur um takmörkun og bann við framleiðslu og losun 12 hættulegra efna verður væntanlega undirritaður í Stokkhólmi í maí. Ganga átti frá drögum að þessum samningi á fundi i Jóhannesarborg í gær. Hart hefur verið tekist á um þessi mál á fundinum undanfarna daga. Að sögn Magnúsar Jóhannessonar, ráðuneytisstjóra í umhverfisráðuneyt- inu, hafa íslendingar lagt ýmislegt til málanna í þessum efnum. I gær átti t.d. að ljúka gerð samnings á fundi í Jóhannesarborg í Suður-Afríku, þar sem bæði bann og takmörkun er lögð á framleiðslu og losun 12 hættulegra efna. „Grunnur að þessum samningi, sem undirrita á í Stokkhólmi í lok maí á næsta ári, var lagður að undir- lagi íslendinga á ráðstefnu um meng- un hafsins í Reykjavík í mars 1995.“ Díoxín er hliðarefni sem verður til við notkun margra þessara efna. Hér á landi er stöðug vöktun og mælingar á stöðu þessara efna í umhverflnu en styrkur m.a. PCB og DDT fer að sögn Magnúsar minnkandi í okkar um- hverfi. Hann telur samninginn í Jó- hannesarborg þó mjög mikilvægt skref í baráttu við eiturefnin. -HKr. - Sjá nánar fréttaljós bls. 14 Svefn&heiLsa Öryggisveröir Kringl- unnar réðust til atlögu við tvo leikara sem spigspor- uðu í gær um verslunar- miðstöðina í gervi Jónasar Hallgrímssonar og Hall- dórs Laxness. Skáldin voru þama á ferð til að kynna leikritið Skáldanótt sem sýnt er við miklar vinsældir í Borgarleikhús- inu um þessar mundir. „Jónas Hallgrímsson snerist til vamar gegn ör- yggisvörðunum, enda Jónas Hallgrímsson - Steinn Ármann Magnússon. skapheitur, og munaði minnstu að hann félli niður rúllustigann þegar öryggisverðir sneru hann niður. Halldór Laxness varðist hins vegar með orðum en mátti lúta í lægra haldi,“ sagði Bene- dikt Erlingsson, leikstjóri Skálda- nætur, eftir átökin í Kringlunni i gær. Það var leikar- inn Þór Tulinius sem fór um ganga Kringlunnar í gervi Halldórs Lax- ness en Steinn Ár- mann Magnússon varðist öryggisvörðunum Halldór Laxness - Þór Tulinius. sem Jónas Hallgrímsson. „Listin og markaðurinn hafa átt gott samstarf í Kringlunni og við höfum leyfi til að kynna verk okk- ar þar. Öryggisvörðunum í Kringlunni mun ekki hafa verið fullkunnugt um þetta samstarf og þvi fór sem fór. Forsvarsmenn Kringlunn- ar hafa nú beðist afsökun- ar á þessari uppákomu og er hún tekin gild,“ sagði Benedikt Erlingsson. Skáldanótt verður sýnd í Borgarleikhúsinu í kvöld og mega leikhúsgestir eiga von á því að Jónas Hall- grímsson og Halldór Lax- beri átakanna í Kringlunni ness merki í sýningunni - báðir snúnir og aumir eftir þetta ævintýri á göngufór. -EIR Í i i i i i i i i i i i i i i i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.