Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2001, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2001, Side 45
53 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2001 DV Tilvera 10C Grand Prix 2000: Indónesar S unnu Itali Eitt af síðustu stórmótum aldar- innar, IOC Grand Prix 2000, var haldið í Ólympíusafninu í Sviss um mánaðamótin október-nóvember. Eins og nafnið ber með sér, þá var mótið haldið að undirlagi Alþjóða Ólympíunefndarinnar og WBF. Stuðningsaðili mótsins var hið þekkta tryggingarfyrirtæki Gener- ali-hópurinn. Sex af sterkustu bridgeþjóðum heimsins spiluðu allar við allar 24 spila leiki og síðan spiluðu íjórar efstu útsláttarleiki. Þáttökuþjóðim- ar voru ítalir, núverandi ólympíu- meistarar, Bandaríkjamenn, núver- andi heimsmeistarar og handhafar Bermúdaskálarinnar, Frakkar og Pólverjar fyrrverandi ólympíu- meistarar, Kínverjar, fyrstu sigur- vegarar IOC Grand Prix og Indónes- ar, gestgjafar næsta heimsmeistara- móts. Úrslit í forkeppni mótsins urðu eftirfarandi: 1. Bandaríkin 95 stig 2. -3, Indónesía og Italía 82 stig 4. Pólland 81 stig 5. Kína 59 stig 6. Frakkland 46 stig í undanúrslitum sigraði Indónes- ar Bandaríkjamenn 65-50, meðan ítalir unnu Pólverja 81,5-71. Banda- ríkjamenn unnu síðan Pólverja í keppni um bronsið 56-52,3. Úrslitaleikurinn milli ítala og Indónesa var einnig jafn og spenn- andi, en þeir síðarnefndu unnu naumlega 124-119. Spilið í dag réði úrslitum, en báð- ir gátu tryggt sér sigurinn með hag- stæðum úrslitum. N/N-S ♦ 2 •* AKIO ♦ K1096 * G10985 * 1083 * DG3 * G * AK7432 ♦ AG97654 •» 86 ♦ 854 ♦ 6 * 97542 * AD732 * D N V A S * KD í opna salnum sátu n-s Bocchi og Duboin fyrir Ítalíu, en a-v Lasut og Manoppo fyrir Indónesíu. Þar gengu sagnir á þessa leið : Noröur Austur Suöur Vestur 1 * 34 dobl pass 4* pass 4» dobl pass pass pass Duboin varð tvo niður og borgaði _ 500 fyrir það. í lokaða salnum sátu n-s Sacul og Karwur, en a-v aldursforseti ítal- anna DeFalco og Ferraro. Sagnir voru stuttar og laggóðar : Noröur Austur Suöur Vestur 2 * 3 * 3 grönd pass pass pass pass Vestur spilaði út spaða, austur drap með ás og skipti í tígul. Vestur fékk slaginn á kónginn og skipti í laufáttu. Sagnhafi drap með drottn- ingu og spilaði hjarta. Vestur drap á kónginn og spilaði laufníu. Blindur drap með kóng og spilaði hjarta- drottningu, sem vestur drap á ás- inn. Hann spilaði lauftíu, en sagn- hafi var kominn með níu slagi, einn á spaða, þrjá á hjarta, þrjá á lauf og tvo á tígul. En glöggir lesendur hafa eflaust komið auga á mistök ólympíumeist- arans í vestur. Ef hann gefur hjarta- drottninguna, þá hefur sagnhafi ekki efni á því að taka þriðja laufslaginn, því þá fríast tveir laufslagir hjá vestri. Vestur drepur síðan þriðja hjarta og læsir suðri inn á tígul og fær síðan fimmta slag- inn á tígulníu. Skemmtilegt spil. ^ Smáauglýssngar byssur, feröalög, feröaþjónusta, fyrír feröamenn, fyrir veiðimenn, gisting, golfvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaöur... tómstundir Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍr.ÍS 550 5000 Taktu nú eftir, Hrollurl Ég segi þetta b£ einu sinní og þvi verður þú að lesa af vörum mínum! Ég vildi bara að þú sæir T~ hvernig hann liti út Jh ’T’ l ef þú þyrfti kannskí að raða) _ honum aftur saman i kvóld!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.