Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Page 7
BUNGY Eurobungy erkomið í Smáralind ífgrsta skipti. Ótrúleg upplifun gegn vægu gjatdi. Komdu í Smáralind um helgina og taktu þátt í skemmti- legum páskaleik Smáralindar og Nóa Síríus. Þú festir kassakvittun frá einhverri af verslunum eða þjónustu- aðilum Smáralindar vlð þátttökuseðll og skilarí þar til gerðan kassa í Vetrargarðinum. Átta heppnir vinningshafar verða dregnir út daglega fram á miðvikudag og hljóta þeir páskaegg frá Nóa Síríus númer 3,4 eða 5. Að auki verða dregin út fimm risapáskaegg og þrjú 10.000 kr. gjafabréf í Smáralind á miðvikudaginn. Nöfn vinningshafa verða birt á heimasíðu Smáralindar, www.smaralind.is. Vinningshafar geta vitjað vinninga á upplgsingaborði Smáralindar. £ (C> Smáralind -RÉTTI PÁSKAANDINN Verslanir opnar virka daga kl. ll-19, laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13-18 • www.smaralind.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.