Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Qupperneq 11
10
Útgáfufélag: Útgáfufélagiö DV ehf.
Framkvæmdastjóri: Hjalti Jónsson
Aöalritstjóri: Óli Bjöm Kárason
Ritstjóri: Sigmundur Ernir Rúnarsson
Aöstoöarritstjóri: Jónas Haraldsson
Fróttastjóri: Birgir Guðmundsson
Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar, blaðaafgreiðsla, áskrift:
Þverholti 11,105 Rvík, simi: 550 5000
Fax: Auglýsingar: 550 5727 - Ritstjórn: 550 5020 - Aðrar deildir: 550 5999
Græn númer. Auglýsingar: 800 5550. Áskrift: 800 5777
Ritsfjórn: ritstjorn@dv.is - Auglýsingar: auglysingar@dv.is. - Dreifing: dreifing@dv.is
Akureyri: Kaupvangsstræti 1, sími: 462 5000, fax: 462 5001
Setning og umbrot: Útgáfufélagið DV ehf.
Plötugerö og prentun: Árvakur hf.
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds.
DV greiðir ekki viðmælendum fyrir viötöl við þá eða fyrir myndbirtingar af þeim.
Þjóðin og þingið
Nú er svo komið í íslenskri stjórnmálasögu að taka
þarf sérstaklega fram í sölum Alþingis að enginn íslensku
stjórnmálaflokkanna á Alþingi stefni að Evrópusam-
bandsaðild. Formaður utanríkismálanefndar tók reyndar
af skarið i nokkuð tilfmningaheitri ræðu sinni á fimmtu-
dag og sagði fullum fetum að það væri ekki - og lesist alls
ekki - stefna ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar að sækja um
aðild að ESB. Formaðurinn kvaðst vilja taka þetta fram
að marggefnu tilefni.
Umræða íslenskra stjórnmálamanna um Evrópusam-
bandið er orðin með hreinum ólíkindum. Það hefur sann-
ast á siðustu dögum og vikum að pólitík er oftar en ekki
iðkuð af meiri tilfinningum en rökum. Orðavalið er víða
með þeim hætti að líkja verður við hreina geðshræringu.
Að líkindum er það rétt sem formaður Samfylkingarinn-
ar sagði fyrir tveimur dögum á Alþingi að skil væru að
verða á milli þings og þjóðar í þessu einu mikilvægasta
hagsmunamáli landsmanna á seinni árum.
Og ef til vill færi betur á því að tala um gjá fremur en
skil í þessum efnum. Annarsvegar er mestur hluti ís-
lensku þjóðarinnar sem lýsir því yfir í hverri skoðana-
könnuninni af annarri að fýsilegt sé að sækja um aðild að
ESB til að kanna kosti sambandsins og galla. Hinsvegar
er hópur hnipinna alþingismanna í nagandi óvissu um
það hvort rétt sé að halla sér að meginlandinu i austri eða
vera áfram í túninu heima. Þar eru á ferð atvinnumenn í
orðsins brandi og halda vopnum sínum til hlés.
Gaman er að fylgjast með þessu og eins getur það ver-
ið sárt á köflum. í skemmtilegustu tilvikunum verður
ekki betur séð en að þingmenn ranghvolfi í sér augunum
í leit sinni að hæfilegri þögn um málið. í öðrum tilvikum
freistast menn til að losa lítillega um tæpitunguna og eru
umsvifalaust staðnir að landráðum í hugum þeirra sem
segja málið ekki umræðunnar virði. Niðurstaðan er
furðuleg. Eitt af allra stærstu utanríkismálum samtimans
er orðið að nokkurskonar goðgá.
Það er verðugt verkefni fyrir atorkusama stjórnmála-
fræðinga og ef til vill sálfræðinga að rannsaka þetta póli-
tíska atferli og háttalag sem að öllum líkindum á ekki
sinn líka í heiminum. Hvernig má það vera að jafn stóru
og áleitnu umfjöllunarefni í evrópskum stjórnmálum hef-
ur samviskusamlega verið haldið utan dyra Alþingis?
Hvernig má það vera að í hvert sinn sem þjóðin svarar
samviskusamlega hverri könnunni af annarri um þetta
efni er hún ekki sögð vera marktæk?
Evrópusambandsmálin eru á dagskrá íslensku þjóðar-
innar. Hún hefur margsinnis sýnt það og sannað í vönd-
uðum könnunum virtra fyrirtækja á þessu sviði. íslenska
þjóðin er þegar allt kemur til alls ágætlega upplýst um
Evrópusambandið. Blaðamenn hafa verið ólatir við að
skrifa hverja fréttaskýringuna af annarri um allar hliðar
málsins og ekki verður í fljótu bragði kastað tölu á þann
óheyrilega fjölda viðtalsþátta í útvarpi og sjónvarpi sem
fjallað hafa um málið.
íslendingar kjósa gjarna með buddunni. Rækilega hef-
ur komið fram á síðustu dögum að mikill hluti lands-
manna sér hag sínum best borgið með því að ganga í sam-
band Evrópuríkja. Landsmenn þekkja ávinninginn af
samningnum um evrópska efnahagssvæðið og virðast
sannfærðir um að enn meiri tengsl við Evrópu færi þeim
enn meiri hagsæld. Vera kann hinsvegar að Evrópuum-
ræðan sé of stór fyrir þann pínulitla minnihluta þjóðar-
innar sem alþingismenn eru.
Sigmundur Ernir
LAUGARDAGUR 23. MARS 2002 ^ LAUGARDAGUR 23. MARS 2002
DV
Þörf fyrir tvö skrúfjárn
Laugardagspistill
sjá.“ „Ósamansett," át ég upp eftir
honum. „Eigiö þiö þá ekki eftir aö
vinna vinnuna ykkar, minn kæri?“
sagði ég og reyndi að sýnast róleg-
Jónas ur þótt reyndin væri önnur. „Ég
Haraldsson kom hingað til þess að ná í skrif-
aöstoöarritstjóri borð en ekki einhverja kubba.“
„Það er einhver misskilningur,
góði maður," sagði lagermaðurinn
ungi. Það vottaði fyrir pirringi í
röddinni. „Við seljum bara ósam-
ansett. Þess vegna getum við boðið
vöruna á svona góðu verði."
„Biddu aðeins,“ sagði ég eins
og dæmdur maður sem á aðeins
rétt á einu símtali. Ég greip
símann og hringdi í kon-
una. „Hér er eitthvað
galið,“ sagði ég þegar
hún svaraði, „þetta er
ekki borð heldur
Hvað skal gera þegar konan
hringir í vinnuna og segist vera
búin að kaupa skrifborð handa
dóttur okkar? Það væri hægt að
vísa í almennt efnahagsástand og
samdrátt í þjóðfélaginu og því væri
betra að bíða með fjárfestinguna.
Það er hins vegar óraunhæft. Það
er ekki hægt að segja nei
við þessar aðstæður enda j
liti það illa út gagnvart
konu og þó einkum bami.
Ég gat ekki neitað því að
gamli skrifborðsræfillinn
væri lélegur, bæri ekki nú-
tímabúnað og þörf væri á nýju
borði. Því sagði ég já og bætti
því við að þetta væri ekki nema
sjálfsagt. „Fínt,“ sagði konan,
„renndu þá við í búðinni þegar þú
ert búinn aö vinna og kipptu því
með heim. Ég lét taka það frá.“
Kubbar
Hlýðinn gerði ég það sem fyrir
var lagt, fór í búðina og lagði áður
niður aftursætin í bílnum svo ég
kæmi skrifborðinu í öllu sínu veldi
í vagninn. Þegar inn kom var mér
vísað á lagerinn. Búðarlokan tók
mér vel og benti strax á borðið. Það
fór minna fyrir því en ég hafði ætl-
að. Við mér blasti tiltölulega þunn-
ur pappakassi. „Er þetta ekki bara
borðplatan, góði minn?" sagði ég af
reynslu þess manns sem áður hafði
keypt skrifborð. „Ég átti að sækja
heilt borð. Það hlýtur að fara meira
fyrir því en þetta.“
„Þaö er allt þama,“ sagði ungi
maðurinn og horfði á mig. „Borðið
er ósamansett, eins og þú hlýtur að
glotti. „Eskan mín,“ sagði konan á
hinum enda línunnar, „kipptu með
þér borðinu. Ég fékk það á frábæru
verði. Það er ekkert mál að setja
það saman. Það fylgir teikning."
114 fylgihlutir
Ég bar kassann út í bíl og inn
heima. Mæðgumar tóku mér fagn-
andi og stelpan reif kassann þegar
upp. Út úr honum komu fleiri hlutir
en ég fékk talið í fljótu bragði. Mér
féllust
osam-
settir kubbar.
Átti ég ekki að
sækja skrifborð?"
Lagermaðurinn
hnippti í félaga
sinn og hvíslaði einhverju að hon-
um og benti á mig. Sá síðarnefndi
hendur. „Ég kiki á þetta á morg-
un,“ sagði ég til að vinna tíma. Það
var fóstudagskvöld og ég vissi að
þær voru á leið Sciman á barnakóra-
mót utan bæjarmarkanna. Mótið átti
að standa alla helgina.
„Ósamansett,“ át ég upp
eftir honum. „Eigið þið
þá ekki eftir að vinna
vinnuna ykkar, minn
kœri?“ sagði ég og reyndi
að sýnast rólegur þótt
reyndin vœri önnur. „Ég
kom hingað til að ná í
skrifborð en ekki ein-
hverja kubba.“
einveru laugardagsins horfði ég á
kassann á stofugólfmu.
Ég horfði á hann um
morguninn, síðdegið og
kvöldið en fékk mig
ekki til að taka á
honum. Nokkrar
fjalir lágu við hlið
hans, þær sem
stúlkan hafði
handleikið i gleði
sinni daginn áður.
Ég ákvað að bíða
til sunnudagsins og
hann leið fram að
hádegi áður en ég
mannaði mig upp og
reif kassann endan-
lega í sundur. Það
komu hvorki fleiri né
færri en nítján hlutir
út úr pappakassanum,
misstórar fjalir og
plötur, járnlappir og
síðast en ekki síst
tveir pokar sem inni-
héldu ótrúlega marga
smáhluti. Ég hlunkað-
ist niður í stofusófann
og reyndi að jafna mig.
Loks reis ég upp og greip
teikninguna. Leiðbeiningarn-
ar voru ekki á einu blaði eins
og ég hafði haldið heldur fylgdi
tólf blaðsíðna bók með 19 skýring-
armyndum. Pokarnir tveir voru
ógnvekjandi en ég reif þá samt upp.
Út úr þeim komu 114 fylgihlutir. Ég
settist aftur.
Þegar ég hafði dregið andann djúpt
Sjonarhom
Bjórn
Þorláksson
blaöamaöur
Hneykslistréö
Vinnubrögðin hefðu get-
að verið vandaðri í
Strætómálinu en þeir
sem standa utan stjóm-
málaflokkanna eiga erfitt
með að grípa að nýtt
Landssímamál sé
komið upp.
því til fjölmiðla að stjóm Strætó
hafði ekki verið upplýst um skamm-
tíma framkvæmdastjóraráðningar-
samning við stjórnarformann
Strætó. Þetta mál væri barnaleikur
miðað við Landssímamálið. En er
það svo?
Hnökrar en ekki hneyksli
Bæði borgarstjóri og fram-
kvæmdastjórtnn fyrrverandi hafa
sagt að eftir á að
hyggja hefði
e.t.v. verið
heppilegra ef
stjórn fyrirtæk-
isins hefði verið
kynnt málið með
formlegum hætti
og hún hefði
fengið að sjá
launatölur og
annað. Með því
er viðurkennt að
hnökrar hafl
komið upp sem
er miður. Hins
vegar sér maður
trauðla hvaða
tengsl þetta mál
hefur við leyni-
samning ráð-
herra og fyrrum
stjómarfor-
manns Lands-
símans. Samn-
ingur eigenda
byggðasamlags-
ins Strætó Qall-
aði nefnilega að-
eins um þá staö-
morgun-, hádegis- og kvöldmat. Al-
menningi hefur ofboðið siðleysi og
sjálftaka valds hjá tUteknum ein-
staklingum. Innstæða hefur reynst
fyrir upphrópunarmerkjunum en
tUvUjun háttað svo tU að leikendur
í þessu sjónarspUi hafa flestir
tengst Sjálfstæðisflokknum.
Landssímamálið kostaði nokkur
líf í atvinnulegu, stjórnmálalegu og
mannorðslegu tUliti og því var
e.t.v. ekki að undra að sjálfstæðis-
menn legðust undir feld og spyrðu:
Getum við ekki fundið einhverjar
svona bombur gegn keppinautum
okkar? í striði þarf enda að sýna
herkænsku og eftir nokkra yfirlegu
komu þeir fram með sprengju um
spUlingu hjá Strætó bs. Einn borg-
arfuUtrúa Siálfstæðisflokksins kom
Það þarf upphrópanir tU að
menn nái að kveða sér hljóðs nú
um stundir. Þetta á ekki síst við
um hið pólitíska landslag í aðdrag-
anda sveitarstjórnarkosninganna.
Sveitarstjómarkosningar eru
nefnUega smá plat. Þar er ekki tek-
ist á um utanríkismál líkt og aðUd
að ESB eða hvort viðbrögð Banda-
ríkjamanna hafi verið viðeigandi í
kjölfar hryðjuverkarina 11.
september sl. Þar er miklu
fremur leitað eftir því
hvaöa fuUtrúar séu fram-
bærUegustu sendiherrarn-
ir tU að afla sínu sveitarfé-
lagi brautargengis eða
hvort þessi eða hinn sé lík-
legastur tU að fara vel með
fjármál. Slíkir eiginleikar
raðast ekki eftir flokkum
og fyrir vikið verður nið-
urstaðan sú að menn verja
sínu atkvæði ýmist eftir
því hvemig þeim líst á
leiðtogana eða hvort við-
komandi þekkir einhvern
frambjóðandanna persónu-
lega. Einnig er þekkt að at-
kvæðum sé varið
genetískt.
Einsleit flóra
Sveitarstjórnarmálin
eru því æði einsleit nú um
stundir þótt einhverjar öfg-
ar sé með góðum vUja
hægt að sjá tU vinstri og
hægri í innansveitar-
króníkunni. Vinstri græn-
ir eru gegn ýmsum breytingum og
vUja hlut ríkisins mikinn. Sjálf-
stæðismenn ganga hins vegar
lengst í alúð við einkaframtakið.
Aðrir flokkar eru meira og minna á
miðjunni eins og einnig háttar tU
um hluta af liðsmönnum „öfga-
flokkanna" tveggja. Þá getur verið
erfitt aö ná athyglinni og marka
sérstöðu. Vandi ungra og metnað-
arfuUra eldhuga í pólitík er ærinn
undir þessum kringtnnstæðum.
Getum við ekki líka?
Ýmis hneykslismál hafa hins
vegar dunið á þjóðinni undanfarið
og hafa mál Þjóðmenningarhússins
og Landssímans verið ofarlega á
baugi. í því fári öUu hefur þjóðin
innbyrt upphrópunarmerki í bæöi
______n
Skoðun
Samkeppnisvæðing
Elnkavæðing
Einkavæöing komandi ára snýst því aö litlum hluta aö því hvort nokkur fyrir-
tæki á fjármála- og fjarskiptamarkaöi verði seld.
þrisvar sinnum opnað ég bókina. Á
fyrstu blaðsíðunni voru myndir af
tveimur skrúfjárnum og leiðbeining-
ar á sænsku, hvað annað. Svíar eru
frægir fyrir að senda þessa hluti frá
sér ósamsetta. „De har verktygen
behöver du“. Ég skUdi það, einkum
af því að mynd fylgdi verkfærunum,
skrúfjárnunum tveimur. Leiðbein-
ingarnar voru að vísu á fleiri tungu-
málum: ensku, dönsku, frönsku, hol-
lensku, spænsku og ítölsku. Ég lét
mér nægja að glugga í þau skandin-
avísku og enskuna. Þessi ósamsettu
húsgögn valda greinUega höfuðverk í
mörgum þjóðríkjum. Síðan gat að líta
myndir af hverri skrúfu, tré- og járn-
töppum, klemmum, jámfótum, plast-
lokum og handföngum. Ég fann tU
skrúfjárnin og byrjaði.
Snöggur
FaU er fararheUl hugsaði ég eftir
að hafa eytt þremur fyrstu korter-
unum við að ná málmtöppum upp
úr sex götum á borðplötunni. Á
teikningunni voru tvær gerðir af
þessum töppum. Mér tókst að setja
vitlausa tappa í götin, minni tapp-
ana sem hurfu niður á botn í holun-
um. Það þurfti sérstakt lag og
ómælda þolinmæði tU þess að ná
þeim upp aftur. Það vUdi tU að eng-
inn var heima tU þess að fylgjast
með handverksmanninum.
Ég fylgdi. hverri mynd i bæk-
lingnum, skrúfaði og festi eftir því
sem fyrir var lagt. Eftir matar- og
kaffihlé fór smám saman að komast
mynd á borðið - kubbamir á gólf-
inu líktust æ meira alvöruskrif-
borði. Samsetningin tók marga
klukkutíma og endaði á tveimur
skúffum og tölvuborði. í þann
mund er ég festi síðustu skrúfuna
heyrði ég í þeim mæðgum. Kóra-
mótinu var lokið og þær komnar
heim.
„Sjáðu, mamma," sagði stelpan.
„Skrifborðið er tUbúið.“ „Já, ég
vissi það,“ sagði móðirin. „Hann
pabbi þinn er enga stund að setja
svona saman. Varstu ekki snöggur
aö þessu, elskan?" spurði hún og
leit á mig. „Það margborgar sig að
kaupa þetta ósamansett.“
reynd að lögmaðurinn Skúli Bjama-
son væri starfandi stjómarformað-
ur og staðgengUl framkvæmdastjóra
tU skamms tíma. ÖUum ber saman
um að hann hafi sinnt störfum sín-
um vel.
í Landssímamálinu var hins veg-
ar talað um sérfræðiráðgjöf en I
raun hefur ekki komið almennUega
fram hvort það var í raun ráðgjöf
eða einfaldlega hluti af sporslum
stjómarformannsins. Þar var ekki
heldur árangri fyrir að fara heldur
voru hver stórmistökin gerð á fætur
öðrum. Síðast en ekki síst er grund-
vallarmunur á rekstrarformum,
Lands-síminn er hlutafélag en
Strætó bygðasamlag. Þetta tvennt
virðist því ekki samanburðarhæft.
Ekki alltaf gaman
í Landssímamálinu nýttu and-
stæðingar SjálfstæðisOokksins sér
tækifærið tU að gera Uokkinn tor-
tryggUegan og reyna að koma spUl-
ingarstimpli á aUa sjálfstæðismenn.
Það var ekki sérlega göfugt enda
engin dæmi um nein spUlingargen
þar fremur en annars staðar. SpUl-
ing þrífst hins vegar í skjóli valds
og sjálfstæðismenn fara með mest
völd.
Það er miður að sjálfstæðismenn
hafi svarað í sömu mynt og án þess
að ígrunda nægUega vel hvort inni-
stæða væri fyrir Strætómálinu.
Kannski reiknast það á pirring
þeirra vegna skoðanakannana mid-
anfarið. Fyrst voru þaö 9-6 tölumar
í borginni og síðan ESB-málið. Eftir
áralanga yfírlegu, ráðherraskipti og
Ueira virðist niðurstaðan sú að
sjálfstæðismenn í Reykjavík geti að-
eins glaðst á fjögurra ára fresti. Að-
eins þegar kosið er tU Alþingis en
ekki í borgarstjómarkosningunum.
Vinnubrögðin hefðu getað verið
vandáðri í Strætómálinu en þeir
sem standa utan stjómmálaUokk-
anna eiga erfitt með að grípa að nýtt
Landssímamál sé komið upp. Von-
andi kemur sá tími aldrei að hægt
verði aö tína hneykslismál af trján-
um og hrópa úlfur, úlfur.
Ég er einn þeirra sem hef verið
talsmaður umfangsmikiUar einka-
væðingar á undanfómum áram og ég
er í hópi þeirra sem telja að þar haU
gengið of hægt. Ég er hins vegar ekki
í hópi þeirra sem telja að einkavæð-
ingarstefna ríkisstjómarinnar hafi
beðið hnekki á undanfómum vikum
og misserum. Ég hafna þeirri skoðun
að einkavæðingarstefnan hafi beðið
sérstakt skipbrot vegna þess að ekki
hefur enn tekist að selja Landssím-
ann eða ríkisbankana tvo, Búnaðar-
banka og Landsbanka, að fullu. Þvert
á móti hefur einkavæðingin skUað
umtalsverðum árangri á undanfóm-
um árum, ekki aðeins í því að losa
um eignarhald ríkisins á fyrirtækjum
- heldur hefur viðhorf almennings til
ríkisrekstrar gjörbreyst á undanfórn-
um áram og það er kannski mikU-
vægast.
Auðvitað hafa verið gerð mistök
við einkavæðingu ríkisfyrirtækj-
anna. Við getum endalaust dvalið við
það sem miður hefur farið. Við getum
einnig litið fram á veginn og sett
stefnuna. Augu stjómmálamanna,
jafnt sem fjölmiðlunga og almennings
hafa verið bundin við Landssímann,
Búnaðarbanka og Landsbanka þegar
kemur að einkavæðingu. Að ein-
hverju leyti er þetta skUjanlegt eftir
aUt sem á undan er gengið en á sama
tíma er sú hætta fyrir hendi að við
verðum of þröngsýn og sjáum ekki
þau tækUæri sem era allt i kringum
okkur - tækifæri sem ekki verða
virkjuð nema okkur takist að hrinda
af stað umfangsmikUli einkavæðingu
og þar með innleiða samkeppni á sem
flestum sviðum þjóðfélagsins. 1 þessu
sambandi er vert að hafa í huga að
samkeppni og einkavæðing eru órjúf-
anlegur hluti af því marki sem stefna
ber að.
Hámarka söluverðið
Furðulegt væri ef ekki hefðu verið
gerð mistök við einkavæðingu ríkis-
fyrirtækja. En ég vU vekja sérstaka
athygli á tvennu vegna þess að fæstir
leiða að því hugann. í fyrsta lagi hef-
ur athyglinni nær eingöngu verið
beint aö nokkrum fyrirtækjum í staö
þess að beina mnræðunni að hlut-
verki ríkisins og hvemig best sé að
koma fyrir þeirri margvíslegu þjón-
ustu sem opinberir aðUar veita. í
annan stað hefur áherslan á að há-
marka söluverð ríkisfyrirtækja
skyggt á megintUganginn með einka-
væðingunni. Markmiðið er ekki að
hámarka söluverð - að afla ríkissjóði
tekna eða standa straum að jarö-
gangagerð og öðrum verklegum fram-
kvæmdum - markmiðið er að koma
fyrirtækjum og hugsanlega öðrum op-
inberum rekstri i hendur einkaaðUa -
undir aga markaðarins og tryggja um
leið farveg fyrir eðlUega og sann-
gjama samkeppni. Hvort ríkisfyrir-
tæki eins og Landssíminn er seldur á
milljarðinum meira eða minna er
aukaatriði - aðeins bónus þegar
markmiðinu er náð. Væntanlegar
tekjur af sölu rikisfyrirtækja mega
aldrei hafa áhrif á ákvörðun um að
selja fyrirtæki í eigu hins opinbera.
Sala ríkisfyrirtækja má aldrei vera
drifin áfram af fjárþörf ríkissjóðs á
hverjum tíma heldur af nauðsyn þess
að koma fyrirtækjum í hendur einka-
aðUum og í eðlUegt rekstrarform í
samkeppnisumhverfi.
Hugmyndabaráttan
Þrátt fyrir allt höfum við orðið
vitni að umtalsverðum árangri. AUt
frá hljóðlátri einkavæðingu á Skóla-
vörabúðinni, tU hávaðasamrar sölu á
hlutabréfum rikisins í Fjárfestingar-
banka atvinnulífsins. En við höfum
einnig séð einkaaðUa taka að sér
fleiri verkefni sem áður voru nær
eingöngu á herðum opinberra aðUa,
frá skólum tU öldrunarþjónustu.
Einkavæðing þjóðfélagsins, eöa sam-
keppnisvæðing er líklega betra orð,
gerist ekki aðeins með sölu ríkisfyrir-
Viljum við sjá sam-
keppni á orkumarkaði,
teljum við að menntun
bama okkar sé best
tryggð méð því að hleypa
auknum krafti inn í
skólakerfið? Einkavœð-
ing komandi ára snýst
um að samkeppnisvœða
íslenskt þjóðfélag - þjóð-
félag þar sem stærsti
hluti efnahagslífsins er í
raun í án samkeppni.
tækja heldur með því að gefa einkaað-
Uum möguleika á að keppa á nýjum
vettvangi.
Þannig hefur grunnhugsun einka-
væðingar náð yfirhöndinni og sú frá-
leita hugsanaviUa að nauösynlegt sé
fyrir rikið að selja skrifstofuvörur
hefur þar með verið leiðrétt. Almenn-
ingur jafnt sem flestir stjómmála-
menn hafa áttað sig á því að það er
álíka gáfúlegt að ríkið stimdi smásölu
á skrifstofu- og kennslubúnaði og að
það einoki sölu á útvarpstækjum í
gegnum sérstaka viðtækjaverslun.
En við eigum þó langt í land og það
er verkefhi komandi missera og ára
að ryðja brautina tU enn frekari land-
vinninga á sviði einkaframtaksins - í
að samkeppnisvæða landið. Hér
skiptir engu hvort Landssíminn eða
bankamir era seldir misserinu fyrr
eða síðar, þessi fyrirtæki verða seld.
Hugmyndabaráttan snýst ekki lengur
um það hvort rétt sé að draga ríkið út
úr beinum fyrirtækjarekstri, heldur
miklu fremur hvort og þá hvemig
hægt er að innleiða kosti einkafram-
taksins og samkeppninnar á fleiri
svið ríkisrekstrarins.
Einkavæðingarsinnar hafa unnið
fyrrihluta hinnar pólitísku baráttu þó
á stundum hafi blásið á móti. Auðvit-
að er það áfaU að ekki skuli hafa tek-
ist að selja Landssímann eða binda
endahnútinn á einkavæðingu bank-
anna. En það er langt frá því að vera
einhver áfeUisdómur fyrir stefnu rík-
isstjórnarinnar.
Stjómmálamenn sem og aðrir geta
skemmt sér við deUur um hvort hag-
kvæmt sé að fela einkaaðUum þjón-
ustu í heUbrigðiskerfmu. Slíkar deU-
ur skipta litlu og skUa engu. Aðalat-
riðið er að einokun og hömlur á sam-
keppni hafa jafn skaðvænleg áhrif í
þessari grein og á öðrum sviðum
þjóðlífsins. Þær hækka kostnað og
draga úr framleiðni. Það er kominn
timi tU að íslendingar geri sér grein
fyrir að það er tvennt ólíkt að ákveða
hver og hvemig er greitt fyrir þjón-
ustu og hvemig og hverjir eigi að
veita hana.
íslendingum er það lífsnauðsynlegt
að raunveruleg samkeppni verði inn-
leidd í heUbrigðisþjónustu. Sam-
keppni mun tryggja bestu nýtingu
fjármagns, sem þrátt fyrir allt er tak-
markað, en um leið laða fram það
besta í þeim gífurlega mannauði sem
íslenskar heUbrigðisstéttir búa yfir.
Og samkeppni verður ekki tryggð
með öðram hætti en að gefa einstak-
lingum tækifæri tU að keppa á jafn-
réttisgrundveUi við ríkið.
Einkavæðing komandi ára snýst
því að litlum hluta að því hvort nokk-
ur fyrirtæki á fjármála- og fjarskipta-
markaði verði seld, heldur um það
hvaða leiðir við ætlum að fara í ríkis-
rekstrinum sjálfum. Ætlum við að
lára reka á reiðanum í heUbrigðis-
kerfinu eða innleiða þar samkeppni
og nýta möguleika einkaframtaksins?
VUjum við sjá samkeppni á orku-
markaði, teljum við að menntun
bama okkar sé best tryggð með þvi
að hleypa auknum krafti inn í skóla-
kerfið - krafti sem best er tryggður
með öflugri samkeppni? Baráttan um
einkavæðinguna mun snúast um
þessi atriði. Einkavæðing komandi
ára snýst um að samkeppnisvæða ís-
lenskt þjóðfélag - þjóðfélag þar sem
stærsti hluti efnahagslífsins er í raun
í án samkeppni.