Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 23. MARS 2002 19 33 V Helgarblað Elisabet Taylor: Heimtar einkaþotu og uppi- hald Liza Minelli gifti sig á dögun- um með mikilli viðhöfn og var svo mikill stjömufans sam- ankominn í veislunni að þar var enginn ófrægur. Komu menn vítt að úr heiminum til að samfagna leikkonunni og söngfuglinum við þetta hátíðlega tækifæri. Minelli hefur að vísu oft verið gift áður og alltaf drukkið sín hjóna- bönd í vaskinn eða hundana en það er alltaf gaman að sjá að fólk trúir á ástina. Sumt varð dýrara en ætlað varð við þetta brúðkaup. Michael Jackson var svaramaður en Elisa- bet Taylor sérstakur heiðursgest- ur. Sagt er að það hafi komið nokk- uð á brúðkaupshaldara þegar Taylor krafðist þess að hún mætti leigja einkaþotu undir sig og foru- neyti sitt og auk þess ætlaðist hún til þess að gestgjafarnir stæðu straum af gistikostnaði fyrir allan hópinn og mun ekki sætta sig við neitt minna en fimm stjörnur í þeim efnum. Elísabet Taylor Þaö er dýrt aö fá hana í heimsókn. Gwyneth Paltrow: Þolir ekki áfengi Leikkonan Gwyneth Paltrow lætur ekki sitt eftir liggja þegar sérviskan er ann- ars vegar. Hún hefúr nýlega gert gríðarlega rót- tækar breytingar á mataræði sínu. Það felst meðal annars í því að hætta að drekka nánast allt nema eimað vatn og eitthvert sérstakt jurtate. Þetta gekk svo langt að á dögunum neit- aði hún að drekka te úr bolla sem hún taldi að einhvern tíma hefði verið drukkið kaffi úr. Hún segist alls ekki vilja smakka áfengi því það sé fátt verra. Nýrun harðna svo óskaplega, að sögn hennar, og þegar hún gerir jógaæf- ingar fmnur hún greinilega hve laus lifrin verður þegar hún hefur smiakkað áfengi. Þetta kemur samt ekki í veg fyrir að Paltrow taki að sér að vera and- lit Martini Rossi fyrir næsta ár. Ef mig misminnir ekki þess meira þá framleiðir Martini fjölmarga rótá- fenga drykki sem getað vel losað um lifrina í hverjum sem er. Gwyneth Paltrow. Hún segir að nýrun í sér verði hörð ef hún smakkar áfengi. Stendur til að fjjölga atvinnutækjum? mmm g m gm Jfmf m mt Talaðu víð serfræðingl Glitnir er sérfræðingur í fjármögnun atvinnutækja. Rétt val á fjármögnun getur skipt miklu um heildarkostnað við fjárfestingu. Glitnir býður fjórar ólfkar leiðir við fjármögnun atvinnutækja. Umsóknir eru afgreiddar á skjótan hátt þegar nauðsynleggögn liggja fyrir. Hafðu samband við ráðgjafa Glitnis eða kíktu á www.glitnir.is ogfáðuaðstoð við að velja þá fjármögnunarleið sem hentar best. Traustur sarrtstarfsaðili í atvinnutækjafjárinögnun Glitnir fóst í helstu raftækjaverslunum um land allt :T'-’D'nL Rafkaup Ármúla 24 • 108 Reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.