Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Page 23
LAUGARDAGUR 23. MARS 2002 23 X>V Helgarblað Á byrjuöum hring Kjörlendi skíöamanna í höfuöborginni er í Bláfjöllum. Hér er glaður skíöamaöur á skriöi í fjöllunum um síöustu helgi með Grindaskörö í baksýn. Stærsti hringurinn í Bláfjöllum er 10 kílómetrar og tekur ca 2,5 tíma. Ekki við bama hæfi Rétt er að lokum að geta þess að útivist af þessu tagi, að ganga dögum saman á skíðum á hálendi íslands um hávetur og gista í tjöldum og misvel upphituðum skálum, er mesta harð- ræði og ekki nema á færi þeirra sem eru í góðu formi og víla ekki svolítið slark fyrir sér. Það er kaldsamt að fara úr skóm og sokkum í 10 stiga frosti og vaða yfir ár með skíðin á bakinu og púlkuna í fanginu en það gera skíðamenn nú samt ef þeir þurfa og segjast svo ofan í kaupið hafa gam- an af því. Þeir sem fara í slíka leiðangra þurfa að vera vel heima í rötun og ýmsum neyðarviðbrögðum og kunna að bjarga sér og taka ábyrgð á sjálfum sér og ferðafélögum sínum ef eitthvað ber út af. Þessir leiðangrar krefjast einnig vandaðs sérhæíðs búnaðar sem kost- ar mikið. Það þarf góðan fatnað, öfl- ugan prímus, tólf vindstiga tjald, svefnpoka sem þola 30 stiga frost, loft- dýnur, ísaxir, mannbrodda, GPS og áttavita svo fátt eitt sé nefnt, að ógleymdri kunnáttu í að beita öllum þessum búnaði og nota hann rétt. íslensk náttúra er ekkert lamb að leika sér við og í vetrarferðum getur líf eða dauði ferðamanns oltið á minnstu skapbrigðum hennar. Nátt- úran hefur alltaf síðasta orðið og eng- in tækni mannsins má sín neins ef hún kýs að byrsta sig. Vont en gott Sá sem þetta ritar gekk á skíðum í Landmannalaugar fyrir tveimur vik- um við fimmta mann. Skíðadraumur- inn var nokkuð langt undan þar sem leiðangurinn hafði harðan austan- streng, skafrenning og 10 stiga frost í fangið alla leiðina inn eftir. Gangan þangað tók átta tíma í frekar erfiðu færi. Þegar þangað var komið var hitaveitan biluð og ekki hægt að þurrka af sér svitablautan gallann. Daginn eftir gengu menn svo til baka og hluta leiðarinnar í svo mikilli lausamjöll að skíðamenn sukku í hné. Nokkrir kílómetrar af slíku ganga hratt á orkubirgðirnar. Vindur var þó í bakið á leið í Sigöldu aftur enda styttist göngutíminn um heila klukkustund. Menn fundu bíla sína aftur við Sig- öldu undir kvöld á sunnudag alger- lega örmagna, sársvangir, með blöðr- ur, hælsæri, afrifur og heiftarlega strengi. En allir voru leiðangurs- menn alsælir og stefna á fjöll aftur um páska í leit að draumnum. -PÁÁ ■ Sameinaði lífeyrissjóðurinn er einn af stœrstu lífeyrissjóðum landsins. í rekstri sjóðsins eru kostir stœrðarinnar nýttir til fulls, viðskiptavinum til hagsbóta. Þess vegna fögnum við samanburði á séreignarlífeyrissjóðum, hvenœr sem er. H Lœgsta unisýslugjald, * sem til lengri tíma sparar umtalsverðar fjárhœðir. §1 Hœsta ávöxtun á innlendum skuldabréfasjóði. * 81 Hœsta ávöxtun á erlendum hlutabréfaleiöum. * 81 Hœsta ávöxtun á aldursleiðum. * 115 Enginn sölukostnaður. SS Verði vatiskil á séreignarspamaði verða þau innheimt af starfsmönnum sjóösins. 11 Reiknað á Netinu! Firmdu ávöxtun mismunandi tímabila og ávöxtunarleiða á lifeyrir.is. Borgartúni 30 • 105 Reykjavík • sími 510 5000 • mottaka@lifeyrir.is • lifeyrir.is ■ Mótframlag launagreiðanda í séreignasparnaö hækkaði 1. janúar 2002 í 2%. Njóttu kostanna án þess að borga meira, skrádu þig ( Sameinaöa Kfeyrissjóöinn. 'Samkvœmt úttekt og samanburði Morgunblaðsins á séreignarlífeyrissjóðum, 24. okt. 2001. Okkar menn Aksjön & Fj3llinuna grunnskólanna Söngkeppni Laugerdagur 23. mars kl.1B.1S 9. og 10. bekkur. Viðumignir vikunnar endursýndar 6 klukkutima fresti lil morguns. Uénudegur 25. mars. 8. bekkur úrslit. Þriðjudegur 26. mers. 9. bekkur úrslit. Uiðvikudegur 27. mers 10. bekkur úrsiit. Leugardagur 30.mars. 7-10. bekkur. Úrslita viðureignimar endursýnder é klukkutima fresti til morguns. Sunnudegur 24. mers kj.21.15 Utsendingar frá Hliðarfjall! kl. 10.15 og siöan á klukkustundarfresti á skírdag, föstudaginn langa, laugardag fyrír páska og páskadag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.