Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 23. MARS 2002 Helgarblað 55 T>V j Pamela Anderson er með lifrarbólgu C: Eg mun deyja Pamela Anderson hét einu sinni Lee því hún var á tímabili gift rokkaranum Tommy Lee. Með honum eignaðist hún tvö böm og vídeómyndavél eins og frægt er orðið. En Tommy gaf henni fleira en það því hann smitaði hana af lifrarbólgu C. Nánir vinir Pamelu segja að hún hafi brotnað algjör- lega niður þegar læknar færðu henni þessar þungbæru fréttir í desember. „Ég mun deyja,“ segir Pamela, „ég mun ekki geta fylgst með uppvexti barna minna.“ Clyde Hamm og Julia Bennett segja að Pamela hafl setið nær lömuð og hlustað á niðurstöðu læknanna og ráðleggingar þeirra um að frekari skemmtanir myndu valda alvarleg- um einkennum. „Hún var niður- brotin eftir þetta," segja Clyde og Julia. „Hún hringdi stöðugt í móð- ur sína og grét.“ Móðir Pamelu hef- ur reynst henni vel og lagði hart að dóttur sinni að taka sig saman í andlitinu og berjast gegn sjúk- dómnum. Hún yrði að breyta um lífsstíl og vera jákvæð gagnvart framtíðinni. Pamela segir að hún hafl smitast af Tommy Lee en lifrarbólga C er al- varlegur sjúkdómur og 70% þeirra sem fá hana eiga við ólæknandi lifr- arsjúkdóma eins og lifrarkrabba- mein. Lifrarbólga C smitast við samræði en er einnig algengur sjúk- dómur meðal sprautufíkla þar sem hún smitast þegar menn deila sprautunálum. Pamela sagði í við- tali að hún hefði smitast við Tommy Lee þegar þau fengu húðflúr með sömu verkfærum. Hún segir að Catherine Zeta-Jones: Leikur í Chicago Catherine Zeta-Jones leikkona stendur í stórræðum þessa dagana. Hún var lengi vel í sviðsljósinu sem annar helmingurinn af undarlegu hjónabandi sem hún stofnaði til með Michael Douglas. Allt sem gerðist kringum það brúðkaup, fæð- ingu barns þeirra og holdafar henn- ar var meðhöndlað eins og stórfrétt- ir. Þetta varð til þess að menn gleymdu því um stund að hún er leikkona. Hún hefur nú snúið sér að kvik- myndaleiknum af fullum krafti á ný og er að leika í Chicago. Það er ekki átt við borgina eins menn kynnu að halda heldur söngleikinn Chicago en síðan Moulin Rouge sló í gegn keppast menn úti um allan heim við að kvikmynda söngleiki. Það er Rob Marshall sem leikstýr- ir.Chicago og ásamt Catherine Zeta- Jones leikur Reneé Zellweger stórt Tommy Lee hefði aldrei látið sig vita af þessum sjúkdómi sínum. Pamela hefur ekki bara fengið stuðning frá móður sinni heldur hefur kærasti hennar, Kid Rock, einnig reynst henni mjög vel. „Kid hlutverk í verkinu og hoppar og syngur og dansar en hún er afar eft- irsótt síðan hún lék i Bridget Jones. Sögur herma að ekki gangi nógu vel að taka upp því framleiðandinn, Harvey Weinstein, vill fá mynd sem er eins og Rauða myllan en leik- varð fyrir miklu áfalli en sagði Pamelu að hann ætlaði að eyða því sem hann ætti eftir með henni. Ást- arjátning hans fékk tárin til að streyma niður kinnar Pamelu," seg- ir Clyde Hamm. stjórinn er ekki á sama máli og vill fara sínar eigin leiðir. Sagt er að framleiðandinn sé far- inn að vera alltaf viðstaddur tök- umar til þess að eiga meiri mögu- leika á að hafa áhrif á það sem gert verður. i«UNM r Islandsmeistaramót í KATA (karate) íþróttahúsi Hagaskóla í dag kl. 10:30 úrslit hefjast kl. 13:00 Námsstyrkir Landsbankans Árlega eru veittirsjö námsstyrkir til virkra félaga í Námsmanna- þjónustu Landsbankans. Einungis Námufélagar eiga kost á því að sækja um þessa styrki og er þetta kjörið tækifæri fyrir náms- menn til þess að fá fjárhagslegan stuöning á meöan á námi stendur. Styrkirnir skiptast þannig: • 1 styrkur til framhaldsskólanáms á islandi: kr. 100.000 • 2 styrkir til háskólanáms á íslandi: kr. 200.000 hver • 3 styrkir til háskólanáms erlendis: kr. 300.000 hver • 1 styrkur til listnáms: kr. 200.000 Umsókn Sœkja verOur um þessa styrki sérstaklega. i umsókn þarfaö greina frá nafni, heimili, kennitölu, sima, tölvupóstfangi, námsferli, námsárangri og framtiOaráformum. Ekki er um sérstakt umsóknareyOubiaO aO rœöa en nauOsynlegt er aO fylla útskráningarblaö og láta þaO fylgja meO umsókninni. Hœgt er aO nálgastskráningarblaöiö á www.landsbanki.is. Umsœkendur eru hvattir til aö senda meö umsókninni öll þau gögn sem aöstoOa dómnefnd viO mat á umsóknum, s.s. einkunnir, meOmœli, greinaskrifeftir umsœkjanda o.s.frv. Umsóknirþurfa aö berast ViOskipta- og þjónustudeild Landsbankans, Austurstrœti 11,155 Rvk. fyrir27. mars og á úthlutun sérstaö íbyrjun maí. Q Landsbankinn Notaðir vélsleðar með ríflegum afslætti. Mikið úrval í sýningasal ^ 15-50% . afsláttur af fatnaði ^ og fylgihlutum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.