Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 2002 33 Aparnir aftur á skjáinn Poppstórlaxinn Simon Fuller, sem m.a. á heiðurinn af sköpun Spice Girls, hefur í hyggju að „klóna“ gömlu góðu Apakettina, eða The Monkees, eins og þeir voru kallaðir á enskri tungu, og mun hann þegar hafa rætt við ónefhda bandaríska sjónvarpsstöð um að endurvekja þessa vinsælu sprellþætti í nýrri þáttaröð. Ætlun Fullers, sem þegar hefur tryggt sér réttinn til þáttagerðarinnar og auk þess Monkees-nafnið, er að koma saman nýrri strákagrúppu í anda þeirrar gömlu, þar sem þeir Davy Jones, Mickey Dolenz, Michael Nesmith og Peter Tork fóru með aðal- hlutverkin í þáttunum sem NBC-sjón- varpsstöðin framleiddi á söunda ára- tugnum og sýndir voru við miklar vin- sældir víða um heim. Jerry Springer verstur í heimi Þáttur Jerrys Springers hefur verið valinn versti sjónvarpsþáttur- inn i sögunni. Sjónvarpshandbókin bandaríska stóð fyrir valinu og naut stuðnings breiðs hóps sjónvarpsgagnrýnenda. 67 prósent þeirra kusu Jerry Sprin- ger sem versta þátt í heimi. Sjálfur hefur Springer sagt að hann myndi ekki horfa á þennan þátt sinn. Hann ver hann hins veg- ar með því að þar komi fram alvöru- fólk og tækifæri gefíst til að gægjast inn í raunveruleikann. Hann segir þátt sinn vera gott mótvægi við þætti eins og Vini og Seinfeld. „Flestir þáttargesta minna eru hvorki vel stæðir né mikið mennt- aðir en mér líkar við þá. Þeir eru al- vöru manneskjur og það þykir mér hressandi," sagði Springer sem ekki er af baki dottinn. Helqarhlciö JO"V" Verðáður. 5.600 Char-Broii ferðagasgrill j6 'lw Ekki klikka á því sem skiptir máli. Komdu við hjá Olís áður en þú leggur í hann og fáðu þér réttu græjurnar á frábæru tilboði! Allt sem þú þarft til að fullkomna útileguna. Venð áðun 3.390 Char-Broil ferðakolagrill Mákr. 453 Bar-B-Quick einnota grill ■ Hu Coleman kælibox / 34 lítra 2.499. Primus tjaldhitari / 2500 w 6.699. ÞÚ FINNUR MUNINN Tilboðin gilda á þjónustustöðvum Olís um land allt □ M I í GÖMLU JAPIS BÚOINNI, Brautarholti 2 S □ M z: I Ný sending af geisladiskum! Ný sending af DVD 356 titlar ■ POPP-ROCK og HEIMSTÓNLIST - fjölbreytt flóra TÖLVULEIKIR í úrvali Virðum rétt verslunarmanna: LOKAO UM VERSLUNARMANNAHELGINA! SOM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.