Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 27. lÚLi' 2002
Helqarblaö 33 V
A I
Stórmál sumarsins:
Búnaðarbankinn hefur dregist inn í
áqreininq um umsókn Haqkaupa til
kjúklinqainnflutninqs oq þar með
deilur um búuörukerfið íallri sinni
dqrð. I Ijós kom að hann er íráðandi
stöðu á kjúklinqa- oq eqqjafram-
leiðslumarkaði oq skqldum qreinum
oq á meðal annars stærsta
kjúklinqaframleiðandann, Reqkja-
qarð. Ríkið er þanniq, qeqnum Bún-
aðarbankann, íbeinni samkeppni á
kjúklinqamarkaði, bæði i/ið innflqtj-
endur oq framleiðendur oq íþann
mund að ráðast íhundruð milljóna
króna fjárfestinqu írekstrinum.
Þetta telja innflqtjendur oq fram-
leiðendur afar óeðlileqt.
Árni Tómasson útskqrir eiqnarhald
bankans þanniq að verið sé að forða
honum frá útlánatapi oq qæta haqs-
muna hans. Verið sé að bqqqja félöq-
in upp til að selja þau sem fqrst.
Búnaðarbankinn er á bak við qfir-
tökutilboð Péturs Blöndals oq fleiri í
stofnfé SPRON. Óþarfi er að rekja
þetta alkunna mál ísmáatriðum en
miklar deilur hafa risið milli þessara
tveqqja fjármálastofnana oq um-
bjóðenda þeirra oq hefur málið á
köflum orðið hálffarsakennt; ásak-
anir, hótanir oq málshöfðanir qenq-
ið þvers oq kruss oq stórqrðin ekki
spöruð.
Árni Tómasson svarar ítrekað í fjöl-
miðlum fqrir meinta óvinveitta qfir-
töku, útskqrir málstað bankans oq
seqir tilqanqinn með að komast qfir
„féð sem enqinn á“ vera þann
helstan að stqrkja með arðqreiðsi
um verðuq oq qóð málefni - vita-
skuld íboði Búnaðarbankans!
I þriðja laqi hefur Búnaðarbankinn
nqverið qjaldfellt 350 milljóna króna
lán Norðurljósa hjá bankanum oq
stefnt félaqinu til qreiðslu. Grimmar
deilur hafa vaknað um ástæður að-
qerða bankans oq halda forsvars-
menn Norðurljósa þvímeðal annars
fram að lánið sé ískilum, trqqqinqar
fullnæqjandi oq aðqerðir bankans
séu liður í víðtækri aðför qeqn fqrir-
tækinu þarsem Búnaðarbankinn sé
forsprakkinn fqrir hönd valda-
manna íþjóðfélaqinu. Þeirsaka Bún-
aðarbankann um óeðlileqa við-
skiptahætti oq hafa kært hann til
Fjármálaeftirlitsins fqrir meint brot
á bankaleqnd með þvíað qefa upp-
Iqsinqar um skuldir Norðurljósa til
þriðja aðila. Þar að auki hefur Siq-
urður G. Guðjónsson, forstjóri Norð-
urljósa, hótað Árna, sem samþqkkti
lánið upphafleqa oq borið hefur hit-
ann oq þunqann af þessu erfiða máli
fqrir hönd bankans, meiðqrðamál-
sókn fqrir þau ummæli hans íDV að
Siqurður hafi leqnt bankann mikil-
væqum atriðum við lántökuna.
Árni Tómasson hefur hafnað ásök-
unum Siqurðar alfarið oq seqir
bankann einfaldleqa vilja fá full-
næqjandi trqqqinqar fqrir þvíað
peninqum hans sé óhætt hjá Norður-
Ijósum oq lánið fáist qreitt.
mikil lætin voru þá stóð það aldrei lengi,“ segir einn
samstarfsmaður Áma til margra ára og bætir við: „Ef
mönnum sinnaðist við Árna voru að minnsta kosti
jafnmiklar líkur til þess að hann kæmi til þeirra og
sættist að fyrra bragði. Hann er ekki langrækinn. En
ef honum finnst hann mæta ósanngirni lætur hann
því ekki ósvarað.“
Það er samdóma álit manna að Árni sé með metn-
aðargjarnari mönnum. Þó segjast þeir aldrei hafa orð-
ið varir við að hann stefndi neitt sérstaklega meðvit-
að að því að komast til æðstu metorða í viðskiptalif-
inu. Það var aldrei sérstakt markmið hjá Árna að
verða bankastjóri eða forstjóri.
„Honum höfðu ábyggilega verið boðin störf áður.
Honum leið vel í endurskoðuninni og gæti alveg eins
hafa orðið þar áfram, sáttur við sitt, ef þetta hefði
ekki komið upp. Enda var hann með virtustu mönn-
um í sínu fagi á íslandi."
„Árni er harður maður, heiðarlegur og fylginn sér,
afar samvisku- og vinnusamur. Hann tekur þó tillit til
þess sem aðrir segja þótt hann beiti stundum þeirri
aðferð að setja sig þveröfugan á móti skoðunum fólks
til að fá fútt í hlutina, rökin fram og hressilegar um-
ræður. En eins og margir sem njóta velgengni er
hann oft eitilharður," segir annar og bætir við að
þetta gildi hvort sem er í vinnunni, á kaffistofunni, á
golfvellinum eða heima hjá Árna.
Sem dæmi nefnir hann sögu sem Árni sagði sjálfur
af heimilinu: Einhverju sinni urðu hann og dóttir
hans á unglingsaldri ósammála um einhvern hlut og
hún vildi ekki fara að vilja hans. Eitt leiddi af öðru
og ósættið spannst upp í rifrildi milli feðginanna. Af-
leiðing þess varö sú að Ámi hundsaði dóttur sína
meira og minna í hálft ár til að koma henni í skilning
um hver réði. Og hann átti síðasta orðið [sic] í þeirri
deilu því á endanum sá unglingurinn ljósið.
„Svona er hann ákveðinn. Ámi sagði frá þessu og
hefur eflaust fært þetta eitthvað í stílinn til að
hneyksla okkur - hann er dálítið lúmskur húmoristi
- en hann var stoltur af því hvernig hann tók á þessu
máli. Öðrum fannst þetta kannski fullhart."
Líður ekki vel í svona fjaðrafolti
Aöspurðir hvernig þeir telji Árna upplifa sig í
þeirri fjölbreyttu og hörðu baráttu sem hann stendur
í á vegum bankans þessa dagana segir einn kunnug-
ur Árna vera stríðsmann í eðli sínu en setur þó vissa
fyrirvara:
„Ég tel mig vita að honum líði samt aldrei vel aö
standa i svona þrasi. Hann kann því best að hlutirn-
ir gangi þannig að allir séu sæmilega sátíir. Árni deil-
ir ekki við menn að gamni sínu.“
„Árni er ekki vanur svona fjaðrafoki. Hann hefur
lítið skipt sér af pólitík og hefur lítið verið að deila
við menn nema það sé algerlega nauðsynlegt,“ segir
annar.
Alkunna er að menn verða ekki bankastjórar á ís-
landi nema stjórnmálamenn leggi blessun sína yfn-
þá. í tilviki Árna er um að ræða, eins og áður var lýst,
málamiðlun; leið út úr erfiðri stöðu milli bankaráðs
og ráðherra. Hann er maður sem allir gátu vel sætt
sig við og fékk starfið á faglegum forsendum. Hins
vegar verður því ekki á móti mælt að stóllinn er
„eyrnamerktur" Framsóknarflokknum. Þess vegna
hefur ætterni Árna sennilega ekki sakað en fyrir þá
sem vilja velta fyrir sér ættum og leggja eitthvað upp
úr því er Árni af hinni vel þekktu Hánefsstaðaætt. í
þessu samhengi skiptir vitanlega mestu máli að þessu
tiltekna ætterni fylgja blóðbönd við Framsóknarflokk-
inn langt aftur í ættir og þarf ekki að leita lengra en
til foður Árna og bróður til að fá staðfestingu þess.
Enginn viðmælenda blaðsins segist þó hafa orðið ótví-
rætt var við að Árni styðji einn flokk öðrum fremur.
Erfitt sé að fá hann til að gefa sig upp í pólitík, hann
sé frekar maður málefnanna þó einn taki reyndar
fram að „hann hafi nú alltaf gert ráð fyrir því að Árni
væri Frammari".
Erfðagallinn og pólitíska nefið
Sjálfur hefur Árni gantast með það sem hann kallar
„erfðagalla" föður síns og segir gjarnan í gamni að við
því sé bara ekkert að gera.
„Árni hefur aldrei notað pólitík sér til framdráttar,"
útskýrir einn viðmælenda blaðsins. „Ekki einu sinni afl-
að sér verkefna gegnum pólitík. Hann vill komast áfram
á eigin verðleikum. Heldur varð hann af verkefnum en
að ná þeim með pólitískum tengslum. Hann þekkir hins
vegar menn í öllum flokkum og nýtur trausts
þverpólitískt."
Og þegar kemur að viðskiptum og pólitík er afstaðan
algerlega skýr: Þetta tvennt blandast ekki saman í huga
bankastjórans. Einn viðmælandi blaðsins tekur nýlegt
og áberandi dæmi:
„Árni hefur ekki mikið pólitískt nef og tekur að
minnsta kosti ekkert tillit til pólitíkur þegar kemur að
störfum hans hjá bankanum, öfugt við marga aðra nú og
þá. Lýsandi fyrir þetta er til dæmis yfirtaka Búnaðar-
bankans á SPRON sem hann er að reyna að keyra í gegn
ásamt öðrum. Það mál hefur valdið miklum pólitískum
öldugangi en Árni lætur sig það litlu varða. Hann ein-
faldlega telur sparisjóði úrelt fyrirbæri í nútíma fjár-
málaumhverfí og er þeirrar skoðunar að þær stofnanir
eigi að lúta sömu lögmálum og aðrar. Pólitískt viðkvæm-
ari menn hefðu kannski veigrað sér við að taka þann
slag og talið það óskynsamlegt í stöðunni."
Enginn baunateljari - flautukonsertar
„Baunateljari" er orð sem notað hefur veriö yfir
Árna í opinberri umræðu. Tengist það vitaskuld bak-
grunni hans sem endurskoðanda. Kunnugir segja að
þetta sé ekki réttnefni.
„Meira að segja sem endurskoðandi var Árni ekki
baunateljari,“ segir einn viðmælenda blaðsins. „Hann
sá alltaf skóginn fyrir trjánum og hugsaði í stærð-
um.“
„Árni er stjórnandi, ekki baunateljari," segir ann-
ar. „Hann hefur yndi af bisness, ekki bara að rýna i
reikninga. Baunateljari hefði til dæmis aldrei farið út
í þá aðgerð að sameina Búnaðarbankann Gildingu,
eins og Árni geröi. Mörg önnur dæmi sýna að þetta er
ekki rétt viðurnefni, eins og þeir þekkja sem unnið
hafa með Árna.“
Fyrr í þessari umfjöllun var því velt upp að lífs-
hlaup og ferill Árna væri nokkurn veginn hrein og
bein lína, slétt og fellt, og látið að því liggja að það
smellpassaði inn í einhverja gefna borgaralega skil-
greiningu. Síðasti punkturinn verður ekki settur án
þess að blaðamaður éti þessi orð að einhverju leyti
ofan í sig.
Árni Tómasson lumar nefnilega á einu sem getur
ekki talist dæmigert: í tíu ár var hann meöal helstu
handboltadómara landsins, flautu- og refsiglaður með
afbrigðum, og náði jafnvel svo langt að vera orðinn
alþjóðlegur handboltadómari með reynslu í útlöndum
þegar hann lagði flautuna á hilluna um miðjan
níunda áratuginn. Eflaust hefur dómgæslan komið
upp hjá Árna hörðum skráp sem nýtist honum vel
þessa dagana. Hann þótti svo strangur dómari að
hann vann sér inn ýmis viðurnefni, var meðal annars
kallaður FH-baninn og sagði sjálfur frá því að eftir að
hafa dæmt leik á Akureyri einhverju sinni, sem
endaði með tapi heimamanna, hafi hann neyðst til að
halda kyrru fyrir í herbergi sínu um kvöldið af ótta
við hefndaraðgerðir. Þurfti hann af þessum sökum að
hætta við fyrirhugaða heimsókn í Sjallann og miðað
við annálaðan blóðhita norðanmanna var það eflaust
báðum fyrir bestu.
Með þetta í huga er kannski hægt að skoða
ágreiningsmál liðinna vikna í nýju ljósi og spyrja:
Þýðir nokkuð að deila við dómarann? -fin
Árni hafnaði bankastjórastöðunni þegar fyrst var leitað til hans. Uni síðir lét hann þó til leiðast. Ástæður: Mikill þrýstiugur frá
æðstu stöðum og mikil metnaðargirni keppnismannsins. Kunnugir segja Árna engan baunateljara, eins og haft hefur verið á orði,
segja hann miklu frekar stjórnanda sem hafi yndi af bisness, ekki bara að rýna í reikninga.