Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Blaðsíða 47
LAUCARDAGUR 27. JÚUf 2002
Helqarblcicf 13 "V
55
Myndagátur_________________
Myndirnar tvær virð-
ast við fyrstu sýn eins
en þegar betur er að
gáð kemur f Ijós að á
annarri myndinni hef-
ur fimm atriðum verið
breytt. Finnir þú þessi
fimm atriði skaltu
merkja við þau með
krossi og senda okkur
ásamt nafni þínu og
heimilisfangi. Að
tveimurvikum liðnum
birtum við nöfn sigur-
vegaranna.
Verðlaun:
Minolta-myndavél frá
Sjónvarpsmiðstöðinni,
Síðumúia 2, aö
verömæti 4490 kr.
Vinningarnir verða
sendir heim til þeirra
sem búa útl á landi.
Þeir sem búa á
höfuðborgarsvæðinu
þurfa að sækja
vinningana til DV,
Skaftahlið 24.
Svarseðill
Nafn:______________________________
Heimlli:___________________________
Póstnúmer:----------Sveitarfélag:
Merkiö umslagið með lausninni:
Finnur þú fimm breytingar? nr. 678,
c/o DV, pósthólf 5380,
125 Reykjavík.
Verölaunahafi fyrir getraun nr. 677
Valgeröur Inga Kjartansdóttir
Höll, 560, Varmahlíö
Geturðu gert það eár-
ara? Um leið og ég fer að
misea hárið...
... þá segirðu
mer upp...
. og byrjar með nýju
kafloðnu kvikindill
Lífiö eftir vinnu
•Sveitin
■Jet Black Joe á Valaskiálf
Rokksveitin Jet Black Joe leikur fyrir rokkþyrsta á
I í kvöld.
•Djass
Trió Andrésar Þórs á Jómfrúnni
Á níundu tónleikum sumartónleikaraðar veitinga-
hússins Jómfrúrinnar við Lækjargötu í dag kemur
fram tríó gítarleikarans Andrésar Þóts Gunnlaugs-
sonar. Meö Andrési leika orgelleikarinn Agnar Már
Magnússon og hollenski trommuleikarinn Rene
Winter. Tónleikamir hefiast kl. 16 og standa til kl.
18. Leikrö veröur utandyra á Jómffúrtorginu ef veður
leyfir, en annars inni á Jómfrúnni. Aðgangur er ókeyp-
is.
■Piass á Mývatni
Hljómsveitin Jónsson/Gröndal Quintet er samnor-
rænt verkefni sem saxófónleikararnir Haukur Grón-
dal og Ólafur Jónsson eru hvatamenn að. Hljómsvet-
in er um þessar mundir á stuttu tónleikaferðalagi um
landiö og spilar í kvöld á Gamla bænum, Hótel
Reynihlið á Mývatnl. Markmið verkefnisins er að
koma á framfæri frumsaminni tónlist og hljóðrita að
hljómleikaferð lokinni. Um er að ræða nútímadjass-
tónlist með áhrifum úr ýmsum áttum.
•Klðssik
■Hádeglstónlelkar í Hallgn'mskliKiu
í dag leikur Aivars Kalejs, organisti frá Lettlandi, á
hádegistónleikum í Hallgrimskirkju á vegum tón-
leikaraðarinnar Sumarkvöld við orgellð. Aivars
Kalejs er þriöji organistinn frá Battnesku löndunm
sem kemur til að veita innsýn í orgelhefð þeirra. Á
tónleikunum, sem heljast kl. 12, leikur hann tvö
verk. Það lyrra er eftir Þjóðveijann Sigfrid KargElert.
Það eru Sex sálmaspunar úr opus 65. KargElert
skrifaöi mörg verk sem byggja á sálmalögum. Bæði
eru þar auðveld forspil að sálmum fyrir byrjendur í
orgelleik en einnig tæknilega kreflandi útfærslur á
laglínunum. í opus 65, sem hann skrifaði á árunum
1908-9 eru alls 66 spunar um sálmalög og eru þeir
á ýmsu formi, tokkötur, saraböndur, marsar o.s.frv.
Hitt verkið á tónleikunum skrifaði Aivar Kalejs sjálfur.
Það er Tokkata um sálmalagið sem við íslendingar
þekkjum undir lagboöanum Þig lofar, faðir, líf og önd
og er sungið í kirkjum landsins á hveijum sunnudegi.
•Opnanir
■Birta Guöións í i8
í dag kl. 16 opnar Birta Guðjónsdóttir sýningu i rými
undir stiganum í 18. Birta útskrifaðist frá myndlistar-
deild LHÍ síðastliðíð vor og mun sýna vídeó-innsetn-
ingu sem ber heitið Hér er gott. i8 er opið þriðjudaga
til laugardaga frá kl. 13-17. Sýningin stendur til 10.
ágúst.
■Elin Wiktstrom í Galleri Hlemmi
Nú um helgina opnar Elin Wikstrom einkasýningu í
Gallerí Hlemmi. Opnunin er í dag klukkan 16 og er
sýningin opin til 18. ágúst. Sýningin ber titilinn Cool
or lame - 2002 verkefni i vinnslu, og mun listamað-
urinn vera á staðnum allan sýningartímann að starfa
við verkefnið og taka á móti gestum. Verkefnið varð
upphaflega til úr sýningunni .Exchange & transform"
(vinnuheiti) á Kunstverein i Munchen, 26. apríl 2002.
•Uppákomur
■Dagskrá í Árbælarsafni
Það er boöið upp á fjölbreytta dagskrá í Árbæjar-
safnl um helgina. 1 dag verða tónleikar kl. 14. í sum-
ar hefur safniö lagt áherslu á að kynna ungt og efni-
legt tónlistarfólk og að þessu sinni er það Hamra-
hlíðarkórinn undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur
sem gleður gesti safnsins. Þá verður einnig boðið
upp á dagskrá fyrir börn.
•Leikhús
■Kaffilelkhúsió. Hlaðvainanum
Ferðaleikhúsiö er atvinnuleikhús sem var stofnað
árið 1965 í Reykjavík. í kvöld sýna þau verk í
Kaffileikhúsinu sem saman stendur af þjóðsögum
Islendinga frá hinum og þessum tímum. Leikendur
eru þau Kristín G. Magnús og Ólafur þór
Jóhannesson en sýningin hefst kl. 20:30 í kvöld.
Alheimstvímenningskeppnin 2002:
Kína og Bandarík-
in hlutskörpust
Tölvutæknin og frábær hug-
búnaður hafa gert það mögulegt
að halda keppni á sama tíma alls
staðar i heiminum og spilarar
spila gegn öllum öðrum.
Til að sem flestir geti tekið
þátt í þessu er spilað tvisvar og
að þessu sinni var fyrri
dagurinn föstudaginn 7. júní
og sá seinni daginn eftir. Fyrri
daginn spiluðu 11.740 i 41 landi
og þann seinni 10438 spilarar I 40
löndum.
Sigurvegarar fyrri daginn
voru Bandaríkjamennirnir Ken
Barbour og Markland Jones með
76,05% skor en þann seinni sigr-
uðu Kínverjarnir Luojianchao
og Luoming með risaskor,
80,55%.
Besta skorinu á íslandi fyrri
daginn náðu Birkir Jónsson og
Bogi Sigurbjömsson, 61,65%, en
þann seinni skoruðu mest
Sveinn Þorvaldsson og Vilhjálm-
ur Sigurðsson jr., 62,14%.
I tvímenningi geta menn oft
þurft að spila geim í hálit á 4-3
samlegu, þegar fyrirstaða í ein-
um lit er á mjóum þvengjum og
geim í láglit er ekki fýsilegt.
Reyndar getur geim i hálit á 4-3
samlegu verið mjög góður kost-
ur, sérstaklega þegar fjórliturinn
er sterkur og hægt er að nota
veika þrílitinn til að trompa. í
spilinu í dag náðu Bandaríkja-
mennirnir einu slíku.
Skoðum það betur:
V/A-V
4 942
«4 AK85
4 AG1072
* 10
4 853
44 G96
-r- D943
4 KD4
4 KDGIO
44 DIO
4 K865
* A82
9 A/b
44 7432
4-
* G97653
N
V A
S
Með Bandaríkjamennina Barbo-
ur og Jones í n-s gengu sagnir á
þessa leið:
Vestur Noröur Austur Suður
pass 14 pass 14
pass 2 4 pass 4 4
pass pass pass
Það mætti segja að n-s hafi hitt
beint í mark með því að komast
í fjóra spaða með þessari ein-
foldu sagnröð. Fjórir spaðar eru
greinilega besti tvímennings-
samningurinn, þótt fimm tíglar
hafi vinninginn í sveita-
keppni.Jones, í suður, hefði get-
að fengið tvo yfirslagi með því
að drepa laufútspilið strax með
ásnum, trompa síðan tvö lauf og
sækja trompásinn. Til þess
þurfti trompið að skiptast 3-3
sem var ekki líklegt. Hann gaf
því fyrsta laufslaginn og geymdi
ásinn til þess að hafa stjórn á
öllu.
Það hvarflaði ekki að austri að
spila tígli og gefa makker stungu
þótt tilefniö væri ef til vill til
staðar. Alla vega virtist vestur
hafa spilað undan laufásnum!
Til að gera eitthvað þá spilaði
hann laufi til baka sem sagnhafi
trompaði í blindum. Hann fór
síöan í trompið, vestur gaf einu
sinni en drap síðan á ásinn og
spilaði meira laufi. Sagnhafi
drap á ásinn og prófaði hjarta-
leguna. Þegar hún var eins og
hjá guði þá þurfti hann ekki að
finna tíguldrottningu. Fyrir aö
segja og vinna fimm spaða feng-
ust 4099 stig, eða 81,55% skor.
Vel sagt og vel spilað.
Þegar tæplega sex þúsund pör
spila spil þá getur árangur orðið
nokkuð misjafn. Þannig sögðu
þrjú pör slemmu á n-s-spilin og
unnu. Eitt fór í sex spaða, sem er
skiljanlegt. Annað fór i sex tígla
og þriðja í sex grönd sem virðast
bæði óvinnandi spil.