Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 27. JÚLf 2002
Viö mælum meö
Svn - knattspvrnuveisla. laueardae kl. 13.45:
Ein af
stærri viður-
eignum sum-
arsins fer
fram á Akra-
nesi í dag
þegar KR-ing-
ar heimsækja
Skagamenn.
íslandsmeistararnir eiga harma að hefna því Vesturbæj-
arveldið hafði betur í fyrri viðureign liðanna í sumar,
3-1, í annarri umferð mótsins. Þá skoraði Sigurvin Ólafs-
son tvö mörk fyrir KR en Skagamaðurinn Ellert Jón
Bjömsson minnkaði muninn. Síðasta mark leiksins
reyndist sjálfsmark hinna gulklæddu og ætla þeir sér ör-
ugglega ekki að taka hina röndóttu neinum vettlingatök-
um í leiknum í dag. Því má búast við alvöruslag i beinni
útsendingu á Sýn.
Stöð 2 - Frægð í 15 mínútur. laueardae kl. 22:
15 Minutes, eða Frægð í 15 mínútur, er hörð ádeila á
fjölmiðlafár nútímans og hversu langt menn gapgi til að
öðlast sínar 15 mínútur af frægð. Robert De Niro og Ed-
ward Burns leika löggur sem eru á höttunum eftir tveim-
ur brjálæðingum sem kvikmynda ódæðisverk sín og
senda á sjónvarpsstöð. Fyrr en varir er þátturinn orðinn
gríðarlega vinsæll og glæpamennirnir verða frægir á
einni nóttu. Löggumar þjarma þó smám saman að þeim
þangað til hámarki fjölmiðlasirkussins er náð og óum-
flýjanlegt uppgjör verður í beinni útsendingu.
Skiár 1 - Profiler. lausardae kl. 22:
Réttarsálfræðingurinn Rachel er allra kvenna gleggst
á hegðun glæpamanna og ásamt sérsveit FBI í Atlanta
fær hún til rannsóknar erfiðustu glæpamálin. Baráttan
fyrir betri heimi litar líf hennar allt og hún á í miklum
innri átökum
vegna fórn-
anna sem
hún færir. Á
hælum henn-
ar er ósvíf-
inn raðmorð-
ingi sem
grípur öll
tækifæri til
að hrella
hana.
Rás 1 - Revkiavík tveegia alda. sunnudae kl. 10.15:
Næstu sex sunnudags-
morgna leiðir Þorgrímur
Gestsson hlustendur um
Reykjavík tvennra aldamóta.
Hann blaðar í ritgerð Bene-
dikts S. Gröndals, Reykjavík
um aldamót 1900, þar sem höf-
undur lýsir því sem fyrir augu
bar á ferð hans frá Skóla-
vörðustíg, suður Þingholt, nið-
ur á Lækjargötu, um miðbæ-
inn, vestur í Grjótaþorp og inn
Vesturgötu. Þorgrímur fer
sömu leið og reynir að bera
saman andrúmsloft tvennra
tíma. Hann leitar uppi hús
sem enn standa, bankar upp á
i sumum þeirra og spjallar við húsráðendur eða kall-
ar til sérfróða menn. Lesari með honum er Gunnar
Gunnarsson. Þættimir eru endurfluttir á mánudags-
kvöldum.
Stöð 2 - Sett á svið. sunnudag kl. 21.10:
Hluminata, eða Sett á svið, er erótískur farsi áhrifa-
mikillar ástarsögu. Myndin var tilnefnd til Gullpálm-
ans i Cannes árið 1998. Hún gerist snemma á síðustu
öld og fjallar um leikkonuna Rachel og leikritaskáldið
Tuccio. Þau eru elskendur sem reyna að setja upp
verk eftir Tuccio og fylgjumst við með þeim reyna að
skapa eitthvað sérstakt á meðan margs kyns öfl innan
leikflokksins berjast um völd. Bak við tjöldin er leyni-
makkið mikið og takast á losti, tryggð, daður, grátur
og hlátur. Með önnur aðalhlutverk fara Susan Sar-
andon og Christopher Walken. Leikstjóri er John
Turturro.
Slónvaroið - Sade. sunnudae kl. 22.10:
Sjónvarpið sýnir í kvöld bíómynd frá 2001 sem ger-
ist í frönsku byltingunni. Myndin fjallar um De Sade
markgreifa sem er haldið í klaustri ásamt öðru hefö-
arfólki. Hann kynnist
ungri stúlku sem hrífst af
honum og vill kynnast
leyndardómum lífsins
áður en hún fer undir fall-
öxina. Leikstjóri myndar-
innar er Benoit Jacquot
og með aðalhlutverk fara
Daniel Auteuil, Isild le
Besco og Marianne Den-
icourt.
H&lgarblað JOV
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Orkuveitu Reykjavíkur
óskar eftir tilboðum í verkið „Dælustöð við Rjúpnasali -1. áfangi".
í verkinu felst að setja upp dælur og pípulögn í dælustöðina við
Rjúpnasali í Kópavogi.
Helstu magntölur:
Uppsetning á dælum: 2 stk.
Pípur, DN 125 - DN 250 ásamt tilheyrandi tengistykkjum: 11,5 m.
Pípur DN 100 og grennri: 15,5 m.
Einangrun pípna: 87 kg.
Álklæðning á pípur: 53 kg.
Stálsmíði: 80 kg.
Verklok eru 1. september 2002.
Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboð opnuð: 31. júlí 2002 kl. 11.00 á skrifstofu Innkaupastofnunar
Reykjavíkurborgar.
Sunnudagur 28. júlí
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
09.02 Hans og silfurskautarnlr.
09.55 Andarteppa (17:26)
10.18 Svona erum vló (14:20)
10.28 Ungur uppfinningamaöur (42:52)
11.00 Kastljósið. Endursýndur þáttur frá
laugardagskvöldi.
11.30 Formúla 1.
Bein útsending frá kappakstrinum á
Hockenheim-brautinni í Þýskalandi.
14.10 Hvemig sem viðrar (9:10). (e).
14.35 Timburmenn (6:8)(e).
14.45 Skjáleikurinn.
17.00 Mannsandlitiö (4:4)
(The Human Face).
Breskur heimildarmyndaflokkur þar
sem gamanleikarinn John Cleese
fjallar um leyndardóma mannsand-
litsins (e).
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Viktor (Victor).
Leikin barnamynd (e).
18.15 Sigga og Gunnar
(Sigge och Gunnar).
18.30 Knútur og Knútur (3:3)
(Knud og Knud).
19.00 Fréttir, íþróttlr og veður.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Maður eigi einhamur.
Heimildarmynd um lista- og athafna-
manninn Guömund frá Miödal (e).
Dagskrárgerð Valdimar Leifsson.
20.50 Bláa dúfan (4:8) (Blue Dove).
Breskur myndaflokkur um fjölskyldu
sem rekur postulínsverksmiöju.
Þegar forstjórinn deyr taka börnin
viö. Reksturinn gengur illa og börn-
in fá liðsauka en bjargvætturinn
hefur annaö í huga en að bjarga fyr-
irtækinu. í aöalhlutverkum eru Paul
Nicholls, EstherHall, Nicky Henson,
Ruth Gemmell, Stephen Boxer og
James Callis.
21.45 Helgarsportiö.
22.10 Sade (Sjá umfjöllun í viö mælum
meö).
23.45 Kastljósið. Endursýndur þáttur frá
því fyrr um kvöldið.
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
08.00 Barnatími Stöðvar 2.
10.05 Nutcracker, The.
10.50 Barnatíml Stöðvar 2
11.10 The Simpsons (15:21) (e)
11.35 Undeclared (4:17) (e)
12.00 Neighbours (Nágrannar).
13.55 U2.
14.35 Mótorsport (e).
15.00 Bartok the Magniflcent
(Hetjan Bartok). Teiknimynd fyrir
alla fjölskylduna. Leikstjóri: Don
Bluth, Gary Goldman. 1999.
16.25 Þorsteinn J. (8:12) (e) (Afleggjar-
ar). I Afleggjurum er Þorsteinn J.
einn á ferð meö myndbandstöku-
vélina sína.
16.50 Andrea (e).
17.15 Pukka Tukka (3:4) (e)
17.40 Oprah Wlnfrey.
18.30 Fréttir.
19.00 ísland í dag.
19.30 The Education of Max Bickford
(13:22)
20.20 Random Passage (5:8)
21.10 llluminata (Sjá umfjöllun í viö
mælum meö).
23.00 The Butcher Boy (Slátraradrengur-
inn).Francie Brady, tíu ára írskur
drengur, hefur átt allt annað en
auðvelda æsku. Pabbi hans er
drykkjurútur og móðir hans á við
geöræn vandamál aö stríða.
Francie er samt sem áður alltaf
glaövær þó að ekki sé allt sem sýn-
ist og ýmislegt ógeðfellt gangi á í
kollinum á honum. Aöalhlutverk:
Stephen Rea, Fiona Shaw, Eamonn
Owens. Leikstjóri: Neil Jordan.
1997. Stranglega bönnuð börnum.
00.50 Cold Feet 3 (1:8) (e) (Haltu mér,
slepptu mér). Lífið heldur áfram hjá
pörunum í Haltu mér, slepptu mér.
Jenny og Pete búa ekki lengur sam-
an og hefur Pete séö um aö passa
húsiö fyrir Adam og Rachel sem
skruppu í frf. Karen og Robert eign-
uöust tvíbura en Josh er ekki alls
kostar sáttur viö það.
01.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
gmrniiTiM—fr (T)
15.00 Jay Leno (e).
16.00 48 Hours.
17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e).
18.00 Providence (e).
19.00 According to Jim (e).
19.30 Yes,Dear! (e).
20.00 The Klng of Queens.
Bandarísk gamanþáttaröð um Doug
Hefferman, sendil í New York sem
gerir ekki miklar kröfur til lífsins.
21.00 Citizen Baines.
Elliott fær meö dætrum sínum til
Washington en hann ætlar aö gera
sitt besta til að veröa viðskiptaráð-
herra.
21.45 Dateline.
í næsta þætti af Dateline er rætt viö ungan
mann sem átti sér þann draum f
æsku aö leita fjársjóða.
22.30 Boston Public (e).
23.15 Traders (e).
00.00 Deadline (e).
00.45 Muzik.is
07.15 Korter
Helgarþátturinn f gær endursýndur á klukku-
tfma fresti fram eftir degi
20.30 Mambo Café Bandarisk gamanmynd.
(e)
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og
erlend dagskrá. 09.00 Jimmy Swaggart.
10.00 Biily Graham. 11.00 Robert Schuller
(Hour of Power). 12.00 Miðnæturhróp. C.
Parker Thomas. 12.30 Blönduð dagskrá.
13.30 Um trúna og tilveruna. Friörik
Schram. 14.00 Benny Hinn. 14.30 Joyce
Meyer. 15.00 Ron Phillips. 15.30 Pat
Francis. 16.00 Freddie Rlmore. 16.30 700
klúbburinn. 17.00 Samverustund. 19.00
Believers Christian Fellowshlp. 19.30 T.D.
Jakes. 20.00 Vonarljós. 21.00 Blandað
efni. 22.00 Billy Graham. 23.00 Robert
Schuller. (Hour of Power). 00.00 Nætursjón-
varp. Blönduð innlend og erlend dagskrá.
19.00 South Park (10:17)
19.30 Golfstjarnan Carlos Franco
(US PGA Player Profiles 3).
20.00 Golfmót í Bandaríkjunum
(Greater Milwaukee Open).
21.00 Picture Perfect (Til fyrirmyndar).
Rómantfsk gamanmynd. Kate er
einhleyp kona sem vinnur á auglýs-
ingastofu. Hún hrífst af einum sam-
starfsmanna sinna en þorir ekki að
láta þaö í Ijós. Aðalhlutverk: Jenni-
fer Aniston, Kevin Bacon, Jay Mohr.
Leikstjóri: Glenn Gordon Caron.
1997.
22.40 íslensku mörkin.
23.10 Reshtone (Málarinn og dauöinn).
Listamaðurinn Matthew Greco er
bæði ríkur og frægur. Hann fæst við
óvenjulega gerö myndlistar sem þó
virðist falla í kramið hjá fjöldanum.
Aöalhlutverk: Martin Kemp, Tim
Thomerson, Lise Cutter, Graham
Armitage. Leikstjóri: Harry Hurwitz.
1994. Stranglega bönnuö börnum.
00.40 The Rullng Class (Yfirstéttin).
Úrvalsmynd þar sem breskt þjóöfé-
lag fær hressilega á baukinn. Aðal-
hlutverk: Peter O'Toole, Alastair
Sim, Arthur Lowe, Harry Andrews.
Leikstjóri: Peter Medak. 1972.
02.45 Dagskrárlok og skjáleikuri
06.45 Camelot - The Legend
08.00 Little Monsters
10.00 Mystery, Alaska
12.00 My DogSklp
14.00 Bad Medicine
16.00 Mystery, Alaska
18.00 Little Monsters
20.00 My Dog Skip
22.00 Idle Hands
24.00 Mr. Nice Guy
02.00 The Peacemaker
04.00 Idle Hands
10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15
Reykjavík tveggja alda. Fyrsti þáttur af sex.
Umsjón. Þorgrfmur Gestsson. Lesari ásamt
umsjónarmanni. Gunnar Gunnarsson. 11.00
Guðsþjónusta í Hallgrimskirkju. 12.00 Dag-
skrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. 13.00 “Æ, gefðu Guð
oss meira puö“ Sviöstónlist f fimmtíu ár.
14.00 Landið í þér. Landið og náttúran í
sögu, listum og fræöum. 15.00 Sungiö meö
hjartanu. Annar þáttur. Þuríður Pálsdóttir.
16.00 Fréttlr. 16.08 Veðurfregnir. 16.10
Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva .
Hljóðritun frá opnunartónleikum á Proms,
sumartónlistarhátíð Breska útvarpsins,
BBC. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar. 18.28 Morð fyrir svefn-
Inn. Um tilurð og þróun glæpasögunnar.
Fyrsti þáttur af sex. 18.52 Dánarfregnir og
auglýsingar. 19.00 íslensk tónskáld. Áskell
Másson. 19.30 Veöurfregnir. 19.50 Óska-
stundin. 20.35 í samfylgd meö llstamönn-
um. 21.20 Laufskállnn. 21.55 Orö kvölds-
Ins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir.
22.15 Náttúruplstlar. 22.30 Angar. 23.00
Hlustaðu á þetta. 24.00 Fréttir. 00.10 Út-
varpað á samtengdum rásum til morguns.
Rás 2
90,1/99,9
10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Lifandi
útvarp á líöandi stundu. með liösmönnum
Dægurmálaútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líö-
andi stundu meö Hjálmari Hjálmarssyni og
Georgi Magnússyni. 15.00 Sumarsæld meö
Kolbrúnu Bergþórsdóttur. 16.00 Fréttir.
16.08 Rokkland. Umsjón. Ólafur Páll Gunn-
arsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýslng-
ar. 18.28 Popp og ról. 19.00 Sjónvarpsfrétt-
ir og Kastljósiö. 20.00 Popp og ról. 22.00
Frétti. 22.10 Hljómalind . 24.00 Fréttir.
ÖSLoílvPSuðmundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir
eltt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík
síödegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30
Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. Jl