Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 2002 Helgorblctö DV 3 I „Já, þaö er afleitt að eiga ekki hinn lokakaflann. Hann var tölu- vert öðruvísi. Mér fannst Þorkell ekkert of góður til að reyna að spjara sig sjálfur þó hann væri aumingi. Sá kafli snerist að miklu leyti um heilabrot Þorkels og hvort hann gæti rifið sig frá mömmu og hvort hann gæti yfir- leitt lifað því lífi sem myndi bíða hans ef hann hefði ekki allt til alls. En Ólafi og Jökli fannst að bókin yrði að enda svolítið krúsí- lega þannig að við köstuðum upp á hvorn kaflann skyldi nota.“ Kvenfélögin gefi sig fram Jóhanna safnaði áskrifendum að bókinni til að tryggja ákveðna lágmarkssölu. „Ég safnaði áskrif- endum með tölvupósti," segir Jó- hanna og sýnir mér blað með á- skrifendahópnum. „Hérna eru dúllurnar mínar. Ég sagði þeim hvað ég væri að hugsa um að gera og að bókin væri ófáanleg og fékk þessi líka viðbrögðin. Ég byrjaði á því að senda alþingis- mönnum og mér fannst skemmti- legt að daginn eftir fékk ég ekki aðeins svör heldur voru nokkrir búnir að leggja inn á reikninginn minn. Það voru Ambjörg Sveins- dóttir, Össur Skarphéðinsson, Rannveig Guðmundsdóttir, Val- gerður Sverrisdóttir og Geir Haarde. Björn Bjarnason var lika mjög snöggur til. En þeir svör- uðu ekki nærri því allir og ég man bara eftir þvi,“ segir Jó- hanna og glottir. „Mér er hlýtt til allra sem ákváðu að hjálpa mér,“ heldur Jóhanna áfram. „Ég varð glöð í sálinni og færðist öll í aukana því ég hélt kannski að enginn myndi ansa mér. Hver gæti haft gaman af gamalli lummu eins og Ást á rauðu ljósi? En fólk virðist enn hafa áhuga.“ Þú veröur kannski að gera framhald. Ást á rauöu Ijósi 2: Hvað geröist í París? „Nei, segir Jóhanna og líst greinilega ekki á hugmyndina. „En það gæti nú verið gaman að gera sakamálasögu sem gerist í Arabalöndunum, finnst þér það ekki? „Jú, þaö held ég alveg örugg- lega,“ segi ég og kinka kolli til samþykkis. Jóhanna lætur ekki nægja að hafa bókina til sölu í verslunum eða dreifa henni beint til áskrif- enda því hún gengur líka í hús og skemmtir sér vel við þá iðju. „Það eru margir sem muna eftir bókinni og stundum lendir mað- ur á kjaftatörn. Síðan er ég að hefja hringferð um landið og kvenfélögin eru vinsamlegast beðin um að gefa sig fram ef þau vilja vera mér innan handar," segir Jóhanna Kristjónsdóttir, rithöfundur og verðandi nem- andi í Sýrlandi. Hún er voðalega dús. JKÁ TILFINNINGIN ER GOÐ Lægsti rekstrarkostnaður í flokki meðalstórra bifreiða var aðeins ein af mörgum ástæðum þess að nýr Corolla var valinn bíll ársins 2002. Hinar voru framúrskarandi hönnun jafnt utan sem innan, kraftmikil, sparneytin vél og öryggi eins og best verður á kosið. Kynntu þér yfirburði Corolla. Komdu og reynsluaktu. Tilfinningin er góð. www.toyota.is NÝR COROLLA KOSTAR FRÁ KR. 1.599.000 WHÁTCAR? 7 Topp 10 hringitónar Til að panta hringitón sendir þú skeytið: fokustone merki. T.d.: FOKUS TONE BOMB, til að velja lagið Sex Bomb með Tom Jones, og sendir á þitt þjónustunúmer. 99 kr. stk. Nr. Flytjandi lag merki beint í farsímann þinn. Til að stöðva þjónustuna sendu is stop fiskur. 1 Shakira Whenever EVER Að móttaka hvert skilaboð kostar 49 kr. 2 3 Queen Eminem We are the Champions Without me QUCH EMWE (jÝTT'- yt Is Steingeit Is Meyja 4 Britney Spears Slave SLAV 5 Tom Jones Sex Bomb BOMB 6 Þáttur Friends FRSD W V7 IsHrutur Is Vog 7 AC/DC Higway to Hell HWLL ; aQ L 7 Is Naut Is Sporddreki y ,tk. \ IsTviburi Is Bogamadur kr./s |s Krabbi Is Fiskur 8 Bíómynd Lord Of The Rings LORS 9 Enrique Iglesias Hero EURO 10 ABBA SOS SOSA //\b\ ls Ljon Is Vatnsberi Stjörnuspá Fáðu stjörnuspána þína beint í farsímann þinn á hverjum degi. Ef þú ert t.d. fiskur sendirðu skeytið is fiskur. Á hverjum degi munum við senda þér stjörnuspá dagsins mÝJSSL Ljoskubrandari i simann þinn! Sendu SMS: Smart Joke, og fáöu sprenghlægilegan Ijóskubrandara fyrir '^aðeins 99 kr. Þú færð aldrei sama —brandarann tvisvar. Eingöngu/Vrir nokia *""* smant/ sms Sendu skeytin é 1415 Tal eða 1848 Síminn eða Gluggi>Nýtt Íslandssími (ekki tónarl. www.smartsms.com ■nn mmm mmaa mmmmmmmmmmmmm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.