Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Blaðsíða 8
8 Útlönd LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 2002 33V Eymdin blasir víöa viö Palestínskar mæöur þurfa flestar aö treysta á aöstoö aöþjóölegra hjálparstofnana, bæöi vegna matarskorts og húsnæöisleysis í kjölfar aukinna aögeröa ísraelsmanna á heimastjórnarsvæöunum. Skýrsla bandarísku þróunarhjálparinnar: Palestínsk börn þjást af næringarskorti Ný skýrsla bandarísku þróunar- hjálparinnar sýnir að vannæring er orðin mikið vandamál meðal palest- ínskra bama á heimastjórnarsvæð- unum á Vesturbakkanum og Gaza- svæðinu. Hún sýnir einnig að fátækt fer vaxandi og heilsubrestur er orðinn viðvarandi vegna matvælaskorts. Skýrslan verður ekki gerð opinber fyrr en í byrjun næsta mánaðar en skelfilegar niðurstöður hennar hafa lekið út og vakið mikla athygli. Samkvæmt skýrslunni er næring- arskorturinn alvarlegastur hjá böm- um á aldrinum tveggja tO fimm ára og fram kemur að um 30% Palestínu- manna eru háð daglegri matvæla- aðstoð hjálparsamtaka. Þá kemur fram að um 70% Palestínumanna þurfa að lifa af 170 krónum á dag. Vandinn hefur verið sýnilegur lengi en færst verulega í aukana með auknum aögerðum Israela, þannig að nú horfír í algjört neyðarástand með sama áframhaldi. Marhnútakeppni á hafnarsvæðinu, sjóstangaveiöi. Útimarkaður í tjaldi. Fjölbreytilegar söluvörur, fjöldi seljenda. Leikborg á hátíöarsvæöi. Sprell og tívolí. Tónleikar á palli, hljómsveitin BIG CITY. Barna- og unglingadagskrá meö Valgeiri Skagfjörð og Helgu Möller: Söngvakeppni, Kántrýdansar og fleira. Kántrýdansanámskeið í íþróttahúsinu, kennari Jóhann Örn Ólafsson. Kántrýdanskeppni á palli. Skemmtidagskrá á palli. Hinn eini og sanni Björgvin Halldórsson. Hinar íslensku Surprimes. Línudansbali í íþróttahúsinu. Stjórnandi Jóhann Örn Ólafsson. Dansleikur á palli, Hljómsveitin 17 vélar. Dansleikur í Fellsborg, Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Dansleikur í Kántrýbæ, Hljómsveit Harðar G. Ólasonar og kóngurinn sjálfur Hallbjörn Hjartarson. 12:00 - 17:00 Útimarkaður í tjaldi. Fjölbreytilegar söluvörur, fjöldi seljenda. 12:00 - > > Leikborg á hátíðarsvæði. Sprell og tívolí. 13:30 - 14:30 Gospelmessa á palli. Óskar Einarsson og hljómsveit ásamt kirkjukór Hólaneskirkju og söngkonunni Heru Björk Þórhallsdóttur. 14:30 -16:30 Skemmtidagskrá á palli: Kántrýdansasýning. Kóngurinn sjálfur Hallbjörn Hjartarson með hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. GeirmundurValtýsson og Helga Möller ásamt stórsveit. Velgeir Skagfjörð, Jonny King og fleiri. 15:00 - 19:00 Kántrýdansanámskeið í íþróttahúsinu, kennari Jóhann Öm Ólafsson. 21:00 - 22:30 Uppákomur á palli, frjáls aðgangur trúbadora og annarra tónlistarmanna úr hópi gesta. 22:30 - > > Söngstemming á hátíðarsvæði með Geirmundi Valtýssyni. 23:00 - > > Varðeldur. 23:30 - > > Fiugeldasýning. 24:00 - 01:30 Tónleikar á palli, Hljómsveitin 17 vélar. 23:00 - 03:00 Dansleikur í Fellsborg, Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. 24:00 - 05:00 Dansleikur í Kántrýbæ, Hljómsveit Harðar G. Ólasonar og kóngurinn sjálfur Hallbjörn Hjartarson. Aðgangur: kr. 3.900,- ^ ^ Dagsverð: kr. 1.500,- Ókeypis er fyrir börn 12 ára og yngri. 23:00 - > > Opið í Kántrýbæ, Maggi og Villi ríöa á vaðið. 16:00 - > > Leikborg opnuð á hátíðarsvæði. Sprell og tívolí. 22:00 - 02:00 Tónleikar á palli, Hljómsveitin BER. 23:00 - 03:00 Dansleikur í Fellsborg, Hljómsveitin BIG CITY. 23:00 - 03:00 Dansleikur í Kántrýbæ, Maggi Kjartans, Villi Guðjóns og Helga Möller sjá um fjörið. EIMSKIP _, _ -rn iJQ^mín Kynnir á Kántrýhátíð 2002 er Valgeir Skagfjörð Skagstrendingur hf. . L?-,, ■ : : - —J V V x Sorgarstund Sænskar skýrslur benda til aö 65 börn á aldrinum 0-15 ára hafi veriö myrt þar í landi á árunum 1990-1998. Foreldrar komast upp með að myrða börnin sín Átta til tíu böm, á aldrinum frá fæðingu til sextán ára, eru myrt af foreldrum sínum á hverju ári í Nor- egi eftir þvi sem Arne S. Brothne, yfirdeildarlæknir á barnadeild Ul- leválsjúkrahússins heldur fram. Meira en helmingur foreldranna kemst upp með morðin. Um sextíu smábörn, á aldrinum frá fæðingu til þriggja ára, deyja óvænt á hverju ári í Noregi. Af þeim eru auðsjáanlega eitt til tvö myrt. Oftast standa foreldrar fyrir drápunum og hljóta dóma fyrir verknaðinn. í þremur tO fjórum til- vika til viðbótar bera lik bamanna áverka, sem benda til þess að á þau hafi verið lagðar hendur, án þess þó að nokkur sé dreginn til ábyrgð- ar. Ástæðan er að dauðsfóllin eru ekki rannsökuð tH hlitar og lögregla ekki köUuð tU. Engar nákvæmar tölur eru tU í Noregi um barnamorðin en Brothne styðst við tölfræði frá Sví- þjóð. Hún sýnir að eitt af hverjum hundrað þúsund bömum er myrt. í könnununum kemur einnig fram að áttatíu prósent barnanna, sem faUa fyrir hendi foreldra sinna, eru yngri en fimm ára. Fjörutíu prósent eru tveggja ára og yngri og tuttugu pró- sent eru á aldrinum fimm tU sext- án ára. Arne Brothne segir að oft geti verið erfitt að segja tU um hvort bam hafi verið kæft eða það dáið af öðrum orsökum. Hann segir að eðli málsins samkvæmt sé aUtaf við- kvæmt að rannsaka barnadauða og læknar og hjúkrunarfólk segi ekki aUtaf frá grun sínum um óeðlUegan dauðdaga af ótta að hann sé hugsan- lega reistur á röngum forsendum. Staöreyndir um misþyrmingu barna: 1 Svíþjóð voru 923 kærur um mis- þyrmingu bama á aldrinum 0-6 ára lagðar fram árið 2001.1 langflestum tUvikanna voru það foreldrar eða aðrir íjölskyldumeðlimir sem stóðu að baki misþyrmingunum. Skýrslur Svíanna benda tU að 65 böm á aldr- inum 0-15 ára voru myrt í landinu á áranum 1990-1998. • 75% bamanna voru sjö ára og yngri. • 88% bamanna voru myrt af öðru eða báðum foreldrum sínum. í hinum tUvUíunum var um systkini eða aðra sem börnin þekktu að ræða. • Því yngra sem barnið var því líklegra var að móðir þess væri morðinginn. • í nánast öUum tilvikum áttu morðin sér stað á heimUum bam- anna. • í flestum tUvikum voru bömin kæfð. • í um helmingi tilfeUanna framdi morðinginn sjáUsmorð eftir voðaverkið. • Algengustu orsakir voöaverk- anna voru geðsjúkdómar, afbrýði- semi eða sambúðarerfiðleikar. -GÞÖ (Heimildir: Aftenposten)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.