Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 27. JÚLf 2002
Smaauqlysirigar 3Z>'V
63
Erum ódýrari
Svampur í dýnur og púða, bátinn, sum-
arbústaðinn, húsbflmn og fleira.
Erum ódýrari. H. Gæðasvampur og
bólstrun,Vagnhöfða 14, s. 567 9550.
***Til sölu mjög vel meö farin Baby-Born
kerra og Baby-Born eldhús. Einmg hvít
hillueining m. glerskáp og hvít
kommóða. Selst á góðu verði. Sími 565
6754.***______________________________
Viltu léttast og líða betur? Veiti persónu-
lega ráðgjöf og fullum trúnaði heitið.
Marta Svavarsd., sjálfst. dreifaðih Her-
balife. Sími 696 9925. VISA / EURO /
póstkrafa.____________________________
32“ nýtt Sony sjónvarp til sölu, einnig ný
JVC stafræn myndbandsupptökuvél
(enn í kassanum). Upplýsingar í síma
561 1383 og 896 6929._________________
3ja mán. þvottavél Creda 1000 sn til sölu,
verð 40.000 kr. Einnig gamalt sófasett,
fæst gefins.
Uppl. í s. 8916053.___________________
Amerísk rúm, antik járnrúm, gamlar
Boston-kommóður, skenkar með spegl-
um, sófar og fleira til sölu vegna flutn-
inga. Uppl. í s. 554 5603 eða 821 5603.
Amerískt rúm 1,80x2, frá Ragnari
Bjömssyni, 4 ára, á 30 þús. Einnig Iveco-
ísskápur, 60x1,50, með frysti í flottu
standi á 15 þús. S. 581 1242 846 4142.
Brettakantar, boddíhækkunarsett o.fl.
jeppadót fyrir 4Runner, Hilux, L.C. og
fleiri algenga jeppa. Nýtt og notað. Gott
verð. S. 868 0377._____________________
Búslóð til sölu sunnudaginn 28. júií milli
kl. 14.00 og 18.00. Húsgögn, bamavörar
og fleira. Selst ódýrt. Einilundur 2,
Garðabæ, sími 565 6150._______________
Til sölu fallegt gamalt, útskorið danskt
sófasett sem þarfnast viðgerðar, borð-
stofuborð með 4 stólum, fiystiskápur og
gamalt píanó. Uppl. í síma 552 5010,
e.kl. 18._____________________________
Nýr 3ja fasa saunaofn 35 þús., hreyfil-
hitari 19 þús. A sama stað óskast notuð
tölva gefins. Sími 692 7902 eða tpóstur:
albsig@visir.is_______________________
Frábærar nýjar yfirbreiðslur fyrir sófa og
stóla. Ymsar gerðir. Sjón er sögu ríkan.
www.islandia .is/vigdish
Uppl. í síma 568 7135 og 692 8022.
Sérlega vandað og fallegt sófasett, sem
nýtt, en í gamaldags stíl. Oska eftir til-
boði. Á sama stað óskast skenkur og
vandaður homsófi. S. 659 9965.________
Til sölu Tempur-heilsudýna, 190 x 85 x 15.
Lítið notuð og Weider S.P. 225 þrekæf-
ingatæki. Uppl. í síma 567 3843 / 696
0341._________________________________
Til sölu 270,bara háþiýstidæla. Verð 200
þús. stgr. Okeypis afhending hvar sem
er á landinu. Uppl. gefur Gunnar í síma
695 2589 / email: serval@simnet.is.
Til sölu seglbretti með seglum og auka-
búnaði, einnig til sölu nokkur ný segl.
Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 561
1383 og 896 6929._____________________
Vegna flutninga er allt innbú til sölu.
T.d. fallegt beyki sófab. m/glerplötu, 2
stólar m/hvítu áklæði, borðstofuborð og
4 stólar og margt fleira. Sími 821 6282.
Vegna flutninga er til sölu dýna frá RB,
queen size.stækkanl. borstofuborð + 6
stólar, sófasett, ísskápur, 165 á hæð,
einnig gefins gömul hillusamst. S.691
1772._________________________________
5 notaðir liósabekkir til sölu v. endumýj-
unar á Sólbaðsstofu Grafarvogs.
Uppl. Gunnar í s. 862 2001.___________
Dökkblá Emmaljunga kerra, rúm 90x2 og
Britax bamabflstóU til sölu, vel með far-
ið. Uppl. í síma 867 8600.____________
Frystar og kælar úr matvöruverslun. selst
ódýrt. Uppl. í síma 896 4063.
Heitur pottur frá Norm-x, átthyrndur með
sætum, selst á kr. 60.000 (nýr á kr.
95,000). Upplýsingar í síma 892 9804,
Lopapeysur.
Til sölu fallegar lopapeysur. Gott verð.
Uppl. í s. 588 4359 og 696 2688._______
Mótorhjólaleður- jakki og smekkbuxur til
sölu, einnig flotr-vinnugalh. Uppl. í síma
698 4921.______________________________
Svart leðursófasett, 3+1+1, til sölu, einnio
rafdrifið sjúkrarúm. Uppl. í síma 588
5089 og 899 5089.______________________
Tricity Bendix þvottavél og Melissa ör-
bylgjuofn til sölu. Er mánaðargamalt.
Uppl. í s. 660 6083, Hildur.___________
Eins árs Irtið notaður þurrkari til sölu. Uppl.
í síma 8211714.
Farangursbox á topp (tengdamömmu-
box). fil sölu og ohueldavél. S. 895 2280.
Frystigámur, 40 feta, til sölu. Uppl. í s.
898 7127.
ÉJ Bækur
Bókaveisla. 50% afsláttur af öllum bók-
um aðeins þessa helgi. Gvendur dúllari /
alltaf góður. Fombókaverslun Kolaport-
inu.
<|í' Fyrírtæki
ísetningar og tengingar á alls kyns raf-
magnsbúnaði fynr bfla, báta og vagna.
Handfijáls símabúnaður, bfltæki, ljós-
kastarar, talstöðvar.
Aukaraf, verslun og verkstæði,
Skeifunni 4, s. 585 00 00.____________
arsalir@arsalir.is
Viltu selja eða kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Til sölu eða leigu veitinga- og skemmti-
staður „Club dia6fo“Austurstræti 6. Góð
yfirtökulán. Laust strax. Áhugasamir
sendi uppl. til matstofan@matstofan.is
Til sölu lítið bílaverkstæði með öllum verk-
færum, t.d. lyftu, stilhtölvu, suðu, loft-
pressu og mörgu fleira. Jafnvel selt í
hlutum. Uppl. í síma 897 7345._________
Til sölu sölpturn, m. videóleigu og sam-
lokugerð. Á sama stað er til sölu ham-
borgarapanna, djúpsteikingarpottur og
loftræstingakerfi. Uppl. í s. 898 6422,
Til sölu Videoleiga í Hafnarfirði með ca
3000 spólum og DVD. Tilboð óskast.
Uppl. í s. 893 7776.________________
Leðurvöruverslun við Laugaveg til sölu.
Uppl. í síma 5510091 eða 565 9903.
Til sölu kontrabassi.
Verð 100 þús.
Nokkrar kennslustundir geta fylgt.
Uppl. Þórður, s. 692 5813 og 552 3925.
Til sölu Roland E300 hljómborð ásamt
hljóðkerfi.
Uppl. í s. 898 5710.___________________
Óska eftir að kaupa notað píanó. Þarf að
vera í góðu standi og vel útlítandi. Uppl.
á kvöldin í s. 5516172.________________
Gott trommusett til sölu. Uppl. í s. 847
7614.
Nýyfirfarið og gott Petrov píanó til sölu,
Uppl. í síma 896 3772.
Hliómtæki
Til sölu soundcraft spirt 328 digital studio
mixer, imb. Eq, effektrar og mótorsleðar.
Fostex D90 multitracker. 8 rása staf-
rænt upptökutæki með inbyggðum hörð-
um diski. Phihps cdr skrifari fyrir stu-
dío. Sony mini upptökutæki, frábært fyr-
ir mastering. Sennheizer þráðlaus
mikrafónn ásamt móttakara. Fæst aht
með góðum afslætti. Uppl. í síma 898
0925.
Bílgræjur og tengiefni Snúrar, kaplar,
teppi, öryggi, box, hljóðeinangrun. Cl-
arion-bfltæki, DLS hátalarar og magn-
arar, Rockford Fosgate-hljómtæki, raf-
magnsbúnaður í bfla, báta og vagna.
Aukaraf, verslun og verkstæði,
Skeifunni 4, s. 585 0000.
Óskastkeypt
Vasar, styttur, leirtau, mánaðarbollar, jóla-
skeiðar, skrautmunir, skartgripir og fl.
óskast. S. 5612187 e. kl.19 eða 698 9910
á daginn. Geymið auglýsinguna.__________
Til sölu rússneskt Voshod 250cc mótor-
hjól árg. 1970. Hjóhð er keyrt aðeins 57.8
km. Verð kr. 195.000.-
Uppl. í síma 894 0854.__________________
Óska eftir farsvél, hakkavél, vacuum-
pökkunarvél, frystiskáp og frystikistu.
Sími 587 7198/898 8070._________________
100-1501. fiskabúr með öllum tækjum
óskast keypt. Uppl. í síma 847 5398.
Vantar góða frystikistu, helst ódýra.
Uppl. í s. 695 5858 eða 483 1286.
Til bygginga
Einangrunarplast, Tempra hf.,
EPS-einangrun, hágæðaeinangran.
Áratuga íslensk framleiðsla. Undir
framleiðslueftirhti R.b. Verðtilboð. EPS
einangran. Tempra hf., Dalvegi 24,
Kópavogi. Sími 554 2500.
www.tempra.is_________________________
Einangrunarmót - Steypumót.
Framleiðum eitt stærsta byggingakerfi
sinnar tegundar. Sökklar og útveggir í
mörgum stærðum. Varmamót ehf.,
sími 421 6800, www.varmamot.is
Til sölu á mjög sanngjörnu verði 30 metra
Comanso byggingakrani, árg. ‘95, tonn í
enda. Nýleg kranamót frá Formaco, 26
metrar í tvöföldun ásamt aukahlutum.
S. 898 4444 og 861 0401,______________
Til sölu vinnuskúr með lítilli innréttingu,
fataskápum, salemi, nýrri rafmagns-
töflu og útitenglum. Verð 190 þús. Á
sama stað 20 feta verkfæragámur. Verð
70 þús. S. 898 4444 og 861 0401.
Timbur.
Höfiim allt timbur: panel, vatnsklæð-
ingu, pallaefni, krossvið, smíðavið o.m.fl.
S. 565 6300 - fax, 555 0394.__________
Steiningarefni. Mikið úrval lita og teg-
unda. Marmari, gabbró, granít o.fl. Gott
verð. Fínpússning sf., íshellu 2, Hafhar-
firði, s. 553 2500, __________________
Vinnuskúr til sölu. Stærð 2.50 m á breidd
og 5 m á lengd. Einangraður og með raf-
magnsofnum. Uppl. í s. 553 2233 og 893
1090._________________________________
Til sölu doki. 130 fm doki, uppistöður,
mótatimbur og setur. Sími 555 3795.
Til sölu tölva með 900 MHz örqjörva. 384
MB minni, 40 GB harður diskur, DVD,
skrifari, netkort, módem, 17“ skjár.
Uppl. í s. 555 0955 og 868 4577.____________
Óska eftir lítið notaðri fartölvu á góðu
verði.
Uppl. í s. 486 4462 og 690 1584.
^ Vélar • verkfæri
Keðjuborvél, G5505, fyrir Assa- og bóta-
skrár. Verð 300 þús. + VSK. Uppl. í sfma
421 2307 eða 421 2232.
□
llllllill BE|
^ Bamavörur
Til sölu kerruvagn m. burðarrúmi og
stelpuhjól,18“.
Uppl. í s. 555 0277._______________
Til sölu Brio-tvíburakerruvagn með regn-
plasti. Uppl. í s. 693 6385 og 693 6386.
ctfþ9 Dýrahald
5 ára gamall hundur óskar eftir góðu heim-
ili. Hann er blanda að Weimaraner og
Dalmatian. Aðeins gott heimih og vant
hundafólk kemur til greina. Uppl. í síma
464 2199/899 8384. Benni.__________
St. Bernharðs-hvplpur til sölu, með ætt-
bók frá H.R.F.I. HeUsufarssk. og til-
búnn til afhendingar. Einunigis
topp-hundafjölsk. kemur til greina.
Uppl. í s. 566 6016 og 699 0108.
HUNDAGÆSLA. 19 ára reynsla, prívat
inni- og útistía. Engin slagsmálaáhætta.
Hundagæsluheimihð, Amarstöðum
v/Selfoss, sími 482 1031 og 894 0485.
10 vikna terrier-hvolpur óskar eftir góðu
heimili. Er byrjaður í húsvaningu.
Uppl. í s. 892 6704._______________
Frá HRFÍ
Skrifstofa félagsins verður lokuð vegna
sumarleyfa 6.-14. ágúst nk.
fjfc_______________________Ceffns
6 mán. labrador/collle hvolpur fæst gefins
inn á gott heimih v. flutninga. Hann er
rólegur og bh'ður. Fylgihl; hundarúm,
leikfong, bók um læknaskoðanir og bólu-
setningar. Uppl. í s. 552 4081, til kl 20,
og659 9898, e.kl.20.
Heimilistæki
Eumenia-þvottavé! m. þurrkara tll sölu.
Uppl. í s. 553 6592._______________
Góö notuð eldavél óskast.
Uppl. f s. 862 5607.
____________________Húsgögn
Svart leðursófasett til sölu. 3+1+1, verð
55 þús. Einnig „pakki“, 3ja sæta sófi, 5
stólar, skrifborð og hillusamstæða á 5
þús. kr. Bamahillusamstæða m. skrif-
borði, v. 5 þús. Uppl. í s. 693 0468._
Hef til sölu nýlegt hjónarúm með tveimur
náttborðum og springdýnum. Lampar í
stíl fylgja. Mjög fallegt. S. 899 7417 og
431 2204._____________________________
Fúton-svefnsófi frá Línunni, br. 120, 3 ára
gamall. Yfirdýna getur fylgt. Uppl. í
síma 899 6721 og 690 9296.____________
Hjónarúm úr antíkfuru! Stærð 1,60x2, er
án dýnu. Verð 20 þús. Upplýsingar í
síma 864 7806.________________________
Hjónarúm úr palesander frá Ingvari &
Gylfa, ca. 20 ára, með nýlegum dýnum,
til sölu. Verð 15 þús. Uppl. í síma 897
6565._________________________________
Til sölu: hjónarúm verð 15 þús., hihu-
samtæða verð 15 þús., kommóða verð 5
þús. S. 690 1512._____________________
Nýlegur ítalskur sófi, dökkgrænn aö lit, til
sölu og 4 borðstofustólar. Uppl. í á. 699
4239._________________________________
Til sölu er hjónarúm (160 cm x 200 cm).
Snyrtflegt og gott rúm á góðu verði.
Upplýsingar í s. 897 8848 næstu daga.
Q Sjónvörp
Radioverk, Ármúla 22, s. 588 4520.
Sjónvarps-, video-, hljómtækja- og hljóð-
kerfa-,.tölvuviðg. + uppf. Gerum við all-
ar gerðir. Fljót og góð þjónusta._____
32“ breiðtjaldssjónvarp, Philips, og DVD-
spilari, 3 mánaða gamalt. Selst á hálf-
virði. S. 696 2704.
0 Dulspeki - heilun
TTT, Faeries Oracle, Fengshui, Kabbala-
hcards, ISIS Oracle, talnaspeki o.fl.
nýtt. www.manasteinn.is. Mánasteinn,
sími 552 7667, Gettisgata 26.___
Andleg leiösögn, miðlun, tarot, spilaspá,
draumaráðningar og huglækningar.
Leitum lausna við vandamálum. Er við
frá kl,15:00-02:00 í s. 908 6040. Hanna.
Garðyrkja
„BRUMI heldur þökunum við efniö“.
Brumi er lífrænn áburður sem hentar
einstaklega vel undir þökur. Inniheldur
mikið magn köfhunarefnis auk annarra
næringar- og steinefna. Útsölustaðir:
Garðheimar og Blómaval, Selfossi.
Tími til kominn aö framkvæma.
• Hellulagnir - hitalagnir
• Sólpaha- og girðingasmíði
• ÖU almenn lóðahönnun
• Fljót og góð þjónusta
Sími: 864 0950. Kristinn Wnum.______
Garöverk
Úða, klippi, slæ, útvega mold, hellulegg,
felh tré, vinn önnur garðverk.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjum.,
s. 698 1215.________________________
Getum bætt við okkur verkefnum í garð-
vinnu. HeUulagnir, girðinga- og sólpaUa-
vinna, og endurskipuleggjum eldri
garða. Jóhann Pálmason skrúðgarð-
yrkjufr, s. 899 7679.
Garðaþjónusta!
Klippi og felli tré, útvega mold og sand í
garða, einnig önnur garðverk. Garða-
þjónusta Hafþórs, sími 897 7279.
Garðahönnun!
Ttek að mér að teikna upp og hanna
garða. Falleg grafísk hönnun.
Uppl. í s. 699 2464. LóðaUst ehf,_____
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og allt fyllingarefhi, jöfiíum lóðir,
gröfum granna. Sími 892 1663._________
• Túnþökur.
Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson, s. 566 6086, 698
2640,854 0995 eða 552 0856.
Hreingerningar
Hallól! Ert þú ein af þeim sem kemur
þreytt heim eftir langan vinnudag og aUt
á eftir að gera? Hvemig væri að fá hjálp
tfl þess að þrífa og koma öUu að hreinu?
Athugaðu málið og hringdu í mig. Er
þrælvön. S. 694 2491.____________
Alhliöa hreingemingaþjónusta.
Hreingemingar í heimah. og fyrirtækj-
um, hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl.
Fagmennska í fyrirrúmi, 15 ára reynsla.
S. 863 1242/587 7879, Axel.______
HALLÓ HALLÓI! Get bætt við mig þrif-
um í stigagöngum og heimahúsum frá 1.
september. Áralöng reynsla. Uppl. í s.
894 2805.
Húsaviðgerðir
S.G. Goggar
Önnumst allar múrviðgerðir.
Höfum reynslu í útifloti á svölum, tröpp-
um og bflskúrsþökum.
Gummi 899 8561
Siggi 899 8237.____________________
892 1565 - Húseignaþjónustan - 552
3611.
Lekaþéttingar - þakviðg. - múrviðg. -
húsakl. - öU málmngarvinna - háþrýsti-
þv. - þakþéttiefhi (500% teygjanl.).
& Spákonur
Qulspekisíminn 908-6414 - 149.90 mín.
Ástarmálin, fjármálin, vinnan, heilsan
og hugleiðslan. SpámiðUlinn Yrsa -
beint samband. Vikuspáin, happatölum-
ar og draumaráðningar í 908-2288
66.38 mín! Hringdunúna!____________
Spámiðlun Y. Carlson. 908 6440.
SpU, bolh, hönd, pendúU. Framt., nt.,
fort., draumar, andl. mál., trans, fyrir-
bænir, fyrri líf. Finn týnda muni. FuU
spá, 11/2 klst., kr. 4500.
SpámiðlunY. Carlson. 908 6440._____
Örlagalinan 595-2001 / 908-1800. Miðlar,
spámiðlar, tarotlestur, draumaráðning-
ar. Fáðu svar við spumingu morgun-
dagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001
(Visa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga
vikunnar,__________________________
Hvaö vilt þú vita um ástamálin, fjármálin
og fleira? Gef góð ráð. Ópið öll kvöld frá
kl. 21-1. 299,90 kr. mínútan. S. 908
6027. Spámiðillinn (Sjáandinn).
0 Þjónusta
1 fararbroddi I 18 ár. Al-Verktak ehf. S.
568 2121/892 1270.
• Steypuviðgerðir - múrverk.
• Háþrýstiþvottur - sflanhúðun.
• Lekaþéttingar - þakviðgerðir.
• Móðuhr. gleija - glugga og ísetn.
» Lögg. byggingam. og múraram._________
Gluqgaviðgerðir. Smíðum glugga, opnan-
leg fbg, fræsum upp fols og geram gamla
glugga sem nýja. 25 ára reynsla. Gerum
tflboð. Dalsmíði ehf., s. 893 8370.____
Málningarvinna. www.malun.is
Málarameistari getur bætt við sig verk-
efhum. Vönduð vinna. Tilboð eða tíma-
vinna. Sími 699 4776.__________________
Norrænar bréfaskriftir og þýöingar.
Gerð eignarskiptayfirlýsinga.
Útflutnings og markaðsráðgjöf.
Sími 659 0331,_________________________
Rafvirkjar. Getum bætt við okkur verk-
efhum. Almennar raflagnir, viðhald eldri
lagna, tölvu- sjónvarps- og símalagnir.
S. 660 4430.
@ Ökukennsla
Ökukennaraféiag íslands auglýsir:
Látiö vinnubrögö fagmannsins
ráöa feröinni! @st:
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘01, s.
557 6722,892 1422. ______________
Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00, s.
554 0452,896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000,
s. 565 3068, 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, Peugeot
406 ‘00, s. 557 7248,893 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Lexus IS 200, árg.’02,
s. 565 0303,897 0346.
Þórður Bogason, BMW ‘00, bfla- og hjóla-
kennsla, s. 894 7910
Láras Wohler, Tbyota Avensis,
s. 694 7597,566 7597.________________
Pétur Þórðarson, Honda Civic og jeppi, s.
566 6028, 892 7480.__________________
Oddur Hallgrímsson, Tbyota Avensis, s.
557 8450,898 7905.
Hrönn Bjargar Harðardóttir,
Ford Focus, s. 555 3409,897 3409.
Reyklausir bílar.
Ökukennsla og aðstoð við endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy,
sjálfskiptan. Reyklausir bflar.
S. 893 1560/587 0102, PálIAndrésson.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Vectra 2001. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 892 0366._______________
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Öku-
kennsla - æfingatímar - ökuskóli. Get
bætt við nýjum nemendum. Kennslubif-
reið BMW, Davíð s. 893 7181.
Byssur
CCI & Blazer riffilskot.
Cal. 22 og 22 Magnum.
22 Blazer 50 stk. kr. 246,
22 Mag CCI50 stk. kr. 973,
22 CCI100 stk. kr. 743,
22 CCIHP100 stk. kr. 797,
22 CCI Std. 100 stk. kr. 801,
22 Green Tag 100 stk. kr. 1178,
22 Stinger 50 stk. kr. 500,
22Mag haglaskot 20 stk. kr. 775,
22 Small Game 50 stk. kr. 383.
Sportbúð Títan S. 580 0280, www.sport-
bud.is_______________________________
Nitrex riffilskot frá SPEER Grand Slam
kúla. 243 Win lOOgr. kr. 2943,
270 Winl30gr.kr. 3517,
270 Win 150gr. kr. 3517,
30-06 Spr 180gr. kr. 3517,
308 Winl65gr.kr. 3517,
308 Win 180gr. kr. 3517,
6,5 5x55 Swe. 140gr. kr. 3378,
30-30 win 150gr. 2941,
300 WinMag 180gr. kr. 3456,
7MM R.Mag 175gr. kr. 3456.
Vönduð riffilskot á Hreindýrið. Sportbúð
Títan, S. 580 0280, www.sportbud.is
Gríptu gæsina. Tilboð á tálfuglum.
Grágæs m. lausan haus 12 stk. 11.800
Grágæs m. fastan haus 12 stk. 9.600
Flotgæsir 6 stk. 10.800
Svanir 2 stk. 4.600
Stokkendur 4 stk. 3.000
Takmarkað magn.
Hlað, Bfldshöfða 12, s. 567 5333.
Sérverslun skotveiðimannsins.________
Frá Jóa byssusmið.
Vorum að fá í hús glæsilegar nýjar
ítalskar tvflfleypur frá Bettinsoli. Fæli-
byssur fyrir æðavörp, fiskeldi og flug-
velli. Leitið upplýsinga hjá Jóa
byssusmið, Dunhaga 18, s. 561 1950.
www.byssa.is_________________________
Tilboð 250 leirdúfuskot & 200 svartar
leirdúfur á 4.500. Flestar gerðir riffla- * * *» ».
skota auk mikils úrvals endurhleðslu-
efnis. Zeiss sjónaukar fyrir kröfúharða.
Endurhlöðum allar stærðir rifflaskota.
Hlað, Bíldshöfða 12, s. 567 5333.
Sérverslun skotveiðimannsins.________
FEDERAL riffilskot
222 SP 50gr. kr. 2060, 222 SMJ 55gr. kr.
2108, 223 SP 55gr. kr. 2251, 223 FMJ
55gr. kr. 2302,22-250 SP 55gr. kr. 2302.
Sportbúð Títan, Krókhálsi 5g,S. 580
0280, www.sportbud.is________________
www.skotreyn.org
Skotsvæöi Skotreyn/Skotvís Miðmundar-
dal opið mán.-fimmt,19-22. 350 kr. Ut-
anfélagsm. 550 kr. debet/kredit. Munið
skotvopnaleyfi. Allir velkomnir._____
Steyr Mannlicher rifflar / Austurríki.
Cal. 30-06, 308 og 7MM Rem.Mag.
Rústfh'tt hlaup og synthetic skepti. kr.
119.191 stk. Vandaðir rifflar. Sportbúð
Títan, S. 580 0280, www.sportbud.is ' -
PAINTBALL BYSSAI!
Til sölu ein besta paintball byssa lands-
ins (Angel LCD) hlaðin aukahlutum...
Uppl. í s. 860 0257._________________
Skotveiöimepni! Kflrið á heimasíðu Skot-
veiðifélags íslands. www.skotvis.is
>(5 Fyrir veiðimenn
Talstöðvar. CB, UHFogVHF.
Ódýrar handtalstöðvar. Litlar og nettar
bflstöðvar. Bátatalstöðvar. Rafinagns-
búnaður í bfla, báta og vagna.
Aukaraf, verslun og verkstæði,
Skeifunni 4, s. 585 0000._____________
Veiöimenn - ný veiöibúð I!
Vöðlusala, vöðluviðgerðir, vöðluleiga.Er-
um með útleigu á veiðitækjum.
Jói byssusmiður, Dunhaga 18,
s. 561 1950,__________________________
FULLT VATN AF FISKI!!!
Veiðin er opin alla daga vikunnar. Fullt
vatn af spriklandi fallegum fiski.
Hvammsvík í Kjós, s. 566 7023.
www.hvammsvik.is______________________
Andakílsá.
Eigum nokkra lausa daga.
Góð veiði og flott veiðihús.
Uppl. í s. 892 1556 og 565 8350.______
Hlíðarvatn. Lausir dagar í Hlíðarvatni í
Selvogi. Gott veiðihús á staðnum. Uppl. í
Rás milli 13 og 18 virka daga. Sími 483
3585. Geymið auglýsinguna.____________
Hreindýr - svartfugl - lundi. Óska eftir að
kaupa hreindýr, svartfugl og aðra villi-
bráð á góðu verði. Geymið auglýsinguna.
Uppl. f s. 898 9599, Baldur.__________
Lax- og siiungsveiöiieyfi i ýmsar veiöiár.
Veiðiþjónustan Strengir, sími og fax 567
5204 eða 893 5590.
Veffang: www.strengir.is______________
Núpá, Snæfellsnesi. Áin + veiðihús í tvo
daga. Verð frá kr. 15.000. Nokkur holl
laus. Uppl. í s. 435 6657 og 854 0657.
Svanur.