Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Blaðsíða 40
48 LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 2002 Bílar I>V Afeð togmikla dísilvél Kostir: Togmikil vél, mikið farangursrými, búnaður Gallar: Frekar hávœr vél, opnun á vélarhlíf Mondeo er nú kominn með nýrri tveggja lítra einbunu dísilvél sem er bæði öflug og sparneytin. DV-bílar fengu einn fimm dyra um daginn til prófunar en við höfðum ekki prófaö þá gerð áður og því var tilvalið að slá Rúmgóður og vel búinn í þessari útgáfu er Mondeo orðinn alveg sérlega vel búinn. Meðal staðal- búnaðar má nefna sex öryggispúða, upphituð framsæti, loftkælingu með hitastýringu, upphitaða framrúðu, skriðstilli og aksturstölvu. Innrétting- in í bílnum er vel heppnuð og allt ann- að að sjá efnisval í þessum bU en fýrri kynslóð. Þó má finna að henni, t.d. er frágangur á harðplasti ekki fullkom- inn. Stýri er með aðdrætti og sérlega þessu tvennu saman. þægilegt í meðforum þrátt fyrir fjög- FORD MONDEO TDCI GHIA Vélbúnaður: ! Vél: 2,0 lítra, 4ra strokka dísilvél. Rúmtak: 1998 rúmsentímetrar. Þjöppun: 18,2:1 Gírkassi: 5 gíra beinskiptur UNDIRVAGN: Fjöðrun framan: Sjálfstæð MacPherson Fjöðrun aftan: Sjálfstæð Quadralink Bremsur: Diskar/diskar, ABS, EBD Dekkjastærð: 205/55 R16 Ytri tölur: Lengd/breidd/hæð: 4730/1810/1460 mm Hjólahaf/veghæð: 2755/120 mm. Beygjuradíus: 11,1 metri INNRI TÖLUR: Farþegar m. ökumanni: 5 Fjöldi höfuðpúða/öryggispúða: 5/6 Farangursrými: 540-1700 lítrar. HAGKVÆMNI: Eyðsla á 100 km: 6,8 lítrar Eldsneytisgeymir: 58,5 lítrar Ábyrgð/ryðvörn: 3/12 ár Verð: 2.760.000 kr. Umboð: Brimborg Staðalbúnaður: Safdrifnar rúður og speglar, fjarstýrðar samlæsingar, 6 ör- yggispúðar, rafdrifin hæðarstilling á ökumannssæti, geislaspilari og útvarp, upphituð framsæti, loftkæling með hitastýringu, upphituð framrúða, þokuljós. álfelgur, skriðstillir, 1 aksturstölva, aðdráttur á stýri, þvottakerfi á aðalljósum SAMANBURÐARTÖLUR: Hestöfl/sn.: 130/3800 Snúningsvægi/sn.: ' 330 Nm/1800. Hröðun 0-100 km: 9,9 sek. Hámarkshraði: 200 km/klst. Eigin þyngd: 1420 kq. urra arma stýrishjól sem gerir öku- manni erfitt fyrir að hafa hendumar „kortér í þrjú“ ef hann kýs svo. Mun- urinn á fjögurra og fimm dyra Mond- eo felst þó aðallega í farangursrými og aðgengi að því sem er mun betra í þessum bU. Afturhleri opnast mjög vel upp og hægt er aö leggja niður aft- ursæti tU að skapa mikið Uutnings- rými, aUt að 1700 lítra sem er mjög gott. Þegar kemur að því að opna vél- arhlíf kemur aftur í ljós sérviskulegur frágangur á opnun hennar. í stað þess að hafa takka í mælaborði, eins og flestir aðrir framleiðendur gera þarf að opna hlífina með kveikjulyklinum og er skráin undir Ford-merkinu á grUl- inu. Þetta hefur í fór með sér að ekki er hægt að hafa bUinn í gangi á meðan nema maður sé með varalykUinn með sér og hvað á maður þá að gera ef nota þarf bUinn til að gefa start? Mikið tog en hávær Nokkur munur er á dísUbílnum í akstri frá bUunum með bensínvélun- um. Mondeo er mikiU akstursbUl með fljótvirkt stýri og góða aksturseigin- leika. DísUvélin er greinUega þyngri en hinar því að hann er örlítið undir- stýrðari með henni, ekki það aö hann sé neitt slæmur en munurinn fmnst samt því bíUinn hefur örlítið minna veggrip en áður. Hann hefur einnig mýkri fjöðrun í þessari útgáfu sem fmnst þegar lagt er á hann í beygjum þar sem hann leggur aðeins meira á. Þrátt fýrir þetta er Mondeo-dísU með góða aksturseiginleika og betri en Oestir dísUbUar. Vélin sjálf er nokkuð sér á parti í heimi hinna nýju ein- bunu dísUvéla. Duratorq vélin er tveggja lítra og hefur mjög mikið tog o Afturhleri opnast mjög vel og ekkert mál fyrir mjög hávaxna að ganga undir hann. © Innréttingin er til fyrirmyndar í flesta staöi og í miöjustokki er búiö aö koma fyr- ir sex diska geislaspilara. 0 Nýja einbunuvélin hefur sérlega mikiö tog en nokkuö heyrist samt í henni inn í bílinn þrátt fyrir nokkra hljóöeinangrun. ® Þaö geta flestir veriö sammáta um aö Mondeo sé laglegur bíll og hann tekur sig vel út í fimm dyra útfærslu. sem nær hámarki við 2000 snúninga. Þess vegna er hægt að keyra bUinn snöggt á miUi gíra og hann er Ujótur upp sé togið notað. Hins vegar er snúningssviðið frekar stutt og manni finnst aUtaf stutt í það að skipta þurfi upp. Einnig er vélin aðeins háværari en gengur og gerist með vélar í þess- um flokki. í prófunarútfærslunni kostar Mondeo 2.760.000 kr. en hans helsti keppinautur væri tU dæmis VW Passat 1,9 TDi. Sá kostar 2.795.000 kr., reyndar með sjálfskiptingu, svo segja má að þeir séu á svipuðu verði. -NG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.