Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Side 40
48 LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 2002 Bílar I>V Afeð togmikla dísilvél Kostir: Togmikil vél, mikið farangursrými, búnaður Gallar: Frekar hávœr vél, opnun á vélarhlíf Mondeo er nú kominn með nýrri tveggja lítra einbunu dísilvél sem er bæði öflug og sparneytin. DV-bílar fengu einn fimm dyra um daginn til prófunar en við höfðum ekki prófaö þá gerð áður og því var tilvalið að slá Rúmgóður og vel búinn í þessari útgáfu er Mondeo orðinn alveg sérlega vel búinn. Meðal staðal- búnaðar má nefna sex öryggispúða, upphituð framsæti, loftkælingu með hitastýringu, upphitaða framrúðu, skriðstilli og aksturstölvu. Innrétting- in í bílnum er vel heppnuð og allt ann- að að sjá efnisval í þessum bU en fýrri kynslóð. Þó má finna að henni, t.d. er frágangur á harðplasti ekki fullkom- inn. Stýri er með aðdrætti og sérlega þessu tvennu saman. þægilegt í meðforum þrátt fyrir fjög- FORD MONDEO TDCI GHIA Vélbúnaður: ! Vél: 2,0 lítra, 4ra strokka dísilvél. Rúmtak: 1998 rúmsentímetrar. Þjöppun: 18,2:1 Gírkassi: 5 gíra beinskiptur UNDIRVAGN: Fjöðrun framan: Sjálfstæð MacPherson Fjöðrun aftan: Sjálfstæð Quadralink Bremsur: Diskar/diskar, ABS, EBD Dekkjastærð: 205/55 R16 Ytri tölur: Lengd/breidd/hæð: 4730/1810/1460 mm Hjólahaf/veghæð: 2755/120 mm. Beygjuradíus: 11,1 metri INNRI TÖLUR: Farþegar m. ökumanni: 5 Fjöldi höfuðpúða/öryggispúða: 5/6 Farangursrými: 540-1700 lítrar. HAGKVÆMNI: Eyðsla á 100 km: 6,8 lítrar Eldsneytisgeymir: 58,5 lítrar Ábyrgð/ryðvörn: 3/12 ár Verð: 2.760.000 kr. Umboð: Brimborg Staðalbúnaður: Safdrifnar rúður og speglar, fjarstýrðar samlæsingar, 6 ör- yggispúðar, rafdrifin hæðarstilling á ökumannssæti, geislaspilari og útvarp, upphituð framsæti, loftkæling með hitastýringu, upphituð framrúða, þokuljós. álfelgur, skriðstillir, 1 aksturstölva, aðdráttur á stýri, þvottakerfi á aðalljósum SAMANBURÐARTÖLUR: Hestöfl/sn.: 130/3800 Snúningsvægi/sn.: ' 330 Nm/1800. Hröðun 0-100 km: 9,9 sek. Hámarkshraði: 200 km/klst. Eigin þyngd: 1420 kq. urra arma stýrishjól sem gerir öku- manni erfitt fyrir að hafa hendumar „kortér í þrjú“ ef hann kýs svo. Mun- urinn á fjögurra og fimm dyra Mond- eo felst þó aðallega í farangursrými og aðgengi að því sem er mun betra í þessum bU. Afturhleri opnast mjög vel upp og hægt er aö leggja niður aft- ursæti tU að skapa mikið Uutnings- rými, aUt að 1700 lítra sem er mjög gott. Þegar kemur að því að opna vél- arhlíf kemur aftur í ljós sérviskulegur frágangur á opnun hennar. í stað þess að hafa takka í mælaborði, eins og flestir aðrir framleiðendur gera þarf að opna hlífina með kveikjulyklinum og er skráin undir Ford-merkinu á grUl- inu. Þetta hefur í fór með sér að ekki er hægt að hafa bUinn í gangi á meðan nema maður sé með varalykUinn með sér og hvað á maður þá að gera ef nota þarf bUinn til að gefa start? Mikið tog en hávær Nokkur munur er á dísUbílnum í akstri frá bUunum með bensínvélun- um. Mondeo er mikiU akstursbUl með fljótvirkt stýri og góða aksturseigin- leika. DísUvélin er greinUega þyngri en hinar því að hann er örlítið undir- stýrðari með henni, ekki það aö hann sé neitt slæmur en munurinn fmnst samt því bíUinn hefur örlítið minna veggrip en áður. Hann hefur einnig mýkri fjöðrun í þessari útgáfu sem fmnst þegar lagt er á hann í beygjum þar sem hann leggur aðeins meira á. Þrátt fýrir þetta er Mondeo-dísU með góða aksturseiginleika og betri en Oestir dísUbUar. Vélin sjálf er nokkuð sér á parti í heimi hinna nýju ein- bunu dísUvéla. Duratorq vélin er tveggja lítra og hefur mjög mikið tog o Afturhleri opnast mjög vel og ekkert mál fyrir mjög hávaxna að ganga undir hann. © Innréttingin er til fyrirmyndar í flesta staöi og í miöjustokki er búiö aö koma fyr- ir sex diska geislaspilara. 0 Nýja einbunuvélin hefur sérlega mikiö tog en nokkuö heyrist samt í henni inn í bílinn þrátt fyrir nokkra hljóöeinangrun. ® Þaö geta flestir veriö sammáta um aö Mondeo sé laglegur bíll og hann tekur sig vel út í fimm dyra útfærslu. sem nær hámarki við 2000 snúninga. Þess vegna er hægt að keyra bUinn snöggt á miUi gíra og hann er Ujótur upp sé togið notað. Hins vegar er snúningssviðið frekar stutt og manni finnst aUtaf stutt í það að skipta þurfi upp. Einnig er vélin aðeins háværari en gengur og gerist með vélar í þess- um flokki. í prófunarútfærslunni kostar Mondeo 2.760.000 kr. en hans helsti keppinautur væri tU dæmis VW Passat 1,9 TDi. Sá kostar 2.795.000 kr., reyndar með sjálfskiptingu, svo segja má að þeir séu á svipuðu verði. -NG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.