Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Blaðsíða 24
DV-mvndir E.Ól. 24 H & Iga rb loö 3Z>"V' LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 2002 © ® • Nýtt sjónarhom á bijóstin Alltaf þurfa konur að vera að vekja athygli á þessum blessuðu brjóstum sínum. í staðinn fyrir að ganga áfram í flegnum bolum eins og hafa verið sérlega vinsælir á djamminu hér á íslandi getur kvenkynið þó loksins farið að gefa nýtt sjónarhorn á þessi djásn sín. Þverrifa í stað flegins hálsmáls er frábær hugmynd frá Scherrer fas- hion house. Það bætist jafnt oq þétt á andlitsmálningu leikkonunnar Arndísar Hrannar Egilsdóttur yfir daginn, og á kuöldin getur hún verið orðin nokkuð skrautleq. Á sumrin seqist leikkonan samt mála sig lítið, en dökkur varaHtur oq þung auqnmáln- ing tekur völdin á veturna. Þessa daqana heldur Arndís siq að mestu niðri íIðnó, með sólarpúður á brinqu oq kinnum, þar sem æfinqar á leikritinu Beyqlurnar standa yfir. Að leikritinu stendur hóp- ur kvenna sem skrifar sjálfur leikritið en það er María Reyndal sem leikstýrir hópnum. Beyqlurnar hafa verið duqleqar við að auglýsa sig ískemmti- legum „sketsum“á Skjá einum að undanförnu, en áhorfendur þurfa víst að bíða fram til 30. ágúst til þess að berja verkið auqum á leikhúsfjölunum. Sólarpúður frá Lancoiné ---„í sumar hef ég mikið notað Star ÍwSMV Bronzer sólarpúðrið frá Lancomé. Það má nota það bæði á andlit og líkama og er það með svona smáveg- is gliti í. Þetta er fínasta púður og svona á sumrin finnst mér fínt að nota það í staðinn fyrir venjulegt púður ofan á dagkrem.“ BLautur augnslíuggi „Méi- finnst flnt að koma við í snyrtivörudeild Hennes & Mauritz þegar ég er erlendis. Ég kaupi ,« gjarnan augnskugga i ýmsum litum þar, enda eru þeir mjög flnir og fást á skít og kanil. Þessa dagana nota ég mikið blautan augnskugga þaðan sem ég keypti í London og kall- ast Champagne. Hann er svona kampavínsgylltur á litinn.“ Dölíkur varalitur „Ég er hrifnust af varalitum í brúnum tónum. Þessa dagana nota ég mikið varalit frá Dior sem kallast Diorifice nr. 15 og er hann svona „jassíbrown“. Á sumrin nota ég ljósari varaliti en á veturna og þá sleppi ég varablýantinum sem ég nota alltaf með þessum dimmu dökku litum.“ Vanillulylít frá Fralddandi „Vinkona mín gaf mér glas af frönsku vanilluilmvatni sem kallast „Des filles a la vanille" sem hún keypti í lítilli verslun París og finnst mér það afskaplega gott. Ég hef nú þegar klárað tvö glös og er á þvl þriðja núna og er strax farin að kvíða því að það klárist. Ilmvatn þetta fæst nefnilega ekki á íslandi, allavega ekki eftir þvi sem ég best veit og veit ég hreinlega ekki hvað ég geri þegar ég stend uppi með tómt glas.“ r Dior liandáburður „Þar sem ég er nú komin yfir þrítugt ákvað ég nýlega að fjárfesta í handáburði, enda er notkun slíks áburðar bara hluti af því að eldast. Handáburðurinn sem varð fyrir valinu er frá Dior og finnst mér hann afskaplega góður, þó að ég hafi svo sem ekki mikinn samanburð af öörum tegundum. Ég hef voða gaman af því að bera hann á mig.“ r PaUíettur í andHtið Gallapilsin hafa slegið í gegn í sumar og virðist sem gallaefnið muni halda velli í vetur. Þessa pönkuðu blússu er hægt að kaupa í franska tískuhúsinu Dior og minn- ir hún óneitanlega á risavaxna slaufu. Takið eftir hinni sérstöku andlitsförðun þar sem pallíettur eru látnar móta mynstur, bara gam- an að prófa þetta á djammið en hingað til hafa pallíetturnar verið á flíkunum en ekki húðinni. Vetrar- tískan 2002-2003 Sumarútsölurnar standa nú sem hæst þar sem síqauna- blússur og smárósótt rýkur út á hálfuirði. Stóra spurn- ingin núna er sú; hvað uerður eiqinlega ítísku í uetur? Miðað uið það sem hátískuhönnuðirnir hafa uerið að kgnna að undanförnu er það ým- islegt en þó eru ýmsar skemmtileqar nýj- unqar sem konur geta hlakkað til að ganga í. Helgar- blaðið kgnnti sér nokkrar af þeim. Upp með buxumar Járnbelti hafa verið vin- sæl á gallapils og -buxur og hafa þau fengist víða í vískum tískuverslunum. Nýjung í línu eru járnaxlabönd en þessi eru frá brasilíska hönnuðinum Ellus. Spurning hvort axlaböndin verði eins vinsæl og beltin. Naldii án nektar Þessi perlusaumaða skyrta er frá Jean Paul Gaultier. Skemmtileg hönnun þar sem kvenmannslíkam- inn er viðfangsefn- ið. í fjarlægð virðist sem maður sé nak- inn í þessari skyrtu þar sem perlurnar móta brjóst og geir- vörtur. Gæti verið gam- an að mæta í þessu á árshátíðina og vekja eft- irtekt Takið eftir naflan- um á bindinu, hér er eng- um smáatriðum gleymt og kæmi ekki á óvart ef ásaum- uð væru handleggjahár á ermunum einnig ... Frábær skyrta fyrir íslenskt vetrar- veður sem býður ekki alltaf upp á það að vera fáklæddur, í þessari skyrtu er maður hins vegar nakin án nektar. ...kíkt í snvrtibudduna V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.