Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Blaðsíða 43
LAUGARDACUR 27. JÚLf 2002
Helqctrblacf 13 "V"
5
1 <.
- ■&. I.
Metareén
Flestir unnir sigrar
Schumacher vann sína 61. keppni á sunnudaginn og var með því kom-
inn með tíu fleiri unnar keppnir en nœsti maður á eftir, Alain Prost, sem er
fjórfaldur heimsmeistari og á 51 sigur að baki. Nœstir þar á eftir eru
Ayrton Senna,með 41 og þrjá heimsmeistaratitla, og Nigel Manseil, með
31 og einn titll. Þar sem Michael á enn tvö ár eftir af samningi sínum við
Ferrari gœti þessi tala hœglega endað í 81.
Flestir hröðustu hringir
Einn af eiginleikum Michaels Schumachers er að ná miklum hring-hraða
beint úr pytti og jafn og mikill keppnishraði. Þarna er Þjóðverjinn í sérflokki
með 47 hröðustu hringi í keppni. Nœstur er Alain Prost með 41 hraðastan
hring og Nigel Mansell með 30. Á þessu ári hefur Schumacher ekki endi-
lega verið hraðastur þrátt fyrir að vinna átta af ellefu keppnum.
Röö stigasœta
í keppninni á sunnudaginn bœtti Schumacher enn einu metinu við
metaflóru sína er hann kláraði í stigasœti sextánda skiptið 1 röð. Michael
hefur klárað í stigasœti síðan bíll hans bilaði á Hockenheim fyrir ári. Carlos
Rauterman átti gamla metið sem hann setti á Williams árin 1980 og 1981.
Flestar heimsóknir á verðlaunapall
Hundrað og átta sinnum hefur Schumacher staðið á verðlaunapalli í
þeim 173 keppnum sem hann hefur háð. Það er tveimur heimsóknum
meira en hjá Alain Prost. í Frakklandi var hann í þrettánda skiptið í röð á
verðlaunapalli, sem er nýtt met, eða í öllum keppnum eftir ítalska
kappaksturinn í fyrra. í níu skipti af þeim þrettán hefur hann verið á efsta
þrepinu.
Unnin stig
Enginn ökumaður hefur unnið fleiri stig í Formúlu 1 fyrr eða síðar, eða 897.
Þrátt fyrir 79 stig sem tekin voru af honum eftir Jerez-kappaksturinn 1997
er hann enn með forskot á Alain Prost sem kemur nœstur með 799 í 199
keppnum. Tœkifœrin eru að vísu fleiri en áður því tímabilin eru nú oftast
lengri en áður fyrr.
Fiestir sigrar á tímabili
Síðan 1992 hefur það fjórum sinnum komið fyrir að einn og sami ökumað-
urinn hefur unnið tíu keppnir á tímabili. 1992 var það Nigel Mansell, 1995,
2000 og 2001 var það Michael Schumacher. Á þessu tímabili eru eftir sex
keppnir og þarf hann ekki að vinna nema tvœr til að slá þetta met.
Flestir sigrar fyrir Ferrari
Frá því Schumacher fór til Ferrari árið 1996 hefur hann unnið margfalt
fleirri sigra fyrir liðið en nœsti maður þar á eftir. Niki Lauda vann 15
keppnir fyrir Ferrari.
Flest stig á einu tímabili
Á síðasta ári vann Schumacher inn fyrir Ferrarlliðið 123 stig sem var nýtt
met. Hann kann að slá það met sjálfur í ár ef árangur hans verður áfram
á sömu nótum. -ÓSG
STAÐA ÖKUMANNA í FORMÚLU 1
Sæti; Ökumaður: Lið: Stiq:
1. Michael Schumacher Ferrari 96
2. ’ Montoya Williams 34
3. Barrichello Ferrari 32
4. Ralf Schumacher Williams 32
5. Coulthard McLaren 30
6. Raikkonen McLaren 17
7. Button Renault 11
8. Heidfeld Sauber 6
9. Fisichella Jordan 6
10. Trulli Renault 4
_
STAÐA LIÐA I FORMULU 1
Sæti: Lið: Stiq;
1. Ferrari 128
2. Williams 66
3. McLaren 47
4. Renault 15
5. Sauber 10
6. Jordan 6
7. BAR 5
8. Jaquar 3
9. Minardi 2
10. Toyota 2
11. Arrows 2
I I
j
0:00.0
IöRMy.i?At
Lengd brautar
Þýskaland
Hockenlwimring: Hockenheim
m i
Keppnislengd 3
Eln hraöasta keppnisbraut Formúlu 1 heyrlr nú sögunnl
til eftlr aö Hockenhelnvkeppnisbrautin i Þýskalandl hefur
' fariö I gegnum gagngerar endurbætur.
Hinir löngu beinu aksturskaflar, er lágu djúpt inn i djúpan
skóg Hockenhelm, hafa fengiö aö \dkja fýrir nútímalegri
snúnum beygjum sem byggöar hafa venö á brautar-stæöinu á undanfömum
mánuöum. Nú tilheyrír þaö fortiönni er Formúlu 1
bílamir föru öskrandi um sköginn á yfir 340
km hraða á klst. og súrefnisflæöiö^
var svo mikiö aö stiila þurfti
vélarnar sérstaklega af þeim
sókum. Ekkí er vænst meira
en 310 km hámarkshraöa á
nýrn Hockenheim-braut sem
nú likist brautum eins og
Núrburgrtng og Al-ring í
Austurrfki.
2001(gamla brautin); Ráspöll - Montoya (lr38jU7s) 250.415km/h
Hraðasti hringur - Montoya (1:41.808$) 241.336km/h, hringur 20
TímasvEeöl hafa
enn ekkl veriö
mæld
Nordkurve
305)-----
Ny braut
Gómul braut
(M0r
(000®—|
Hraöi G-kraftur
Númer beygju
svϚi
0:00.0
Sudkurve
Upprifjun 2001
I Upprifjun siöustu fimm ára frá Hockcnheim
HC
Ralf Schumacher 2
Rubens Barricheilo 6
Jacques Villeneuve 12
Giancario Flsichella 17
5 Jenson Button 18
6 Jean Alesi 14
Sigurvegari
Ralf Schumacher Williams 2
Rubens Barrichello Ferrari 16
Eddie Irvine Ferrari 2
Mika Hakkinen McLaren 1
Gerbard Berger Benetton 1 —m
Rásstaöa -
Graphic: © Russeil Lewis
w RáspóH Tínii
Juan Pablo Montoya Williams l:38.117s
David Coulthard McLaren 1:45.6978
Mika Hakklnen McLaren l:42.950s
Mika Hakkinen McLaren 1:41.838s
Gerhard Berger Benetton l:41.873s
Upplýsingar frá RENAULT |jj
COMPACl yfirburdir >>coTæknival '
Eftlr aö Þjöövetjlnn Mlchael Schumacher tryggöl
sér ftmmta melstaratltilinn hafa fariö af etaö
umræöur um samanburö ö meisturunum tvelm,
Schumacher og goÖ9ögnlnnl Juan Manuel Fangio.
Þrött fyrir allt er aamanburöur nær ömogulegur
vegna ölíkra aðstæöna á öllkum tímum. Óhætt er
pö aö segja aö þesslr tvelr séu bestu ökumenn
sógunnar.
JWWJfRBBBpr Hér sjáum vlö í fljótu bragöl munlnn milli meistaratækjanna
sem færöu ökupérunum tveim tltla sína og sýnlr okkur
■■■■■■^^^^*““““* hversu erfltt er aö bera saman ánmgur þeirra.
Alfa Rome '51 bíil Fangios komst á allt aö 300 km/klst. en bílar nútfmans fara auðveldlega
upp 1350 km/klst. og eru búnlr gripstýringu og öörum bflnaði sem aöstoöar ökumenn. Fangio
þurftl aö reiða sig á eigin næmni og hæfileikB. Sameiginleg niöurstaöa er sú aö hæfileikinn til
aö geta ekiö á ystu mórkum hring eftir hring og keppni eftir keppni er einstakur hjá þeim bööum.
Alfa Romeo 159 8 keppn.; 3 slgr. = 37%
1500cc / 8 strokka Versta sæti f keppni: 9.
Keppinautar: Ascari (2 sigr.j, Gonzatez (1)
Benetton B194
3500CC / VIO
Keppinautur: Hill (6 sigr.)
16 keppn.; 8 slgr. = 50%
Versta sæti f keppni: 2.
Maseratl 250F 9 keppn.; 6 sigr. = 66%
2500cc / 6 strokka Versta sæti í keppni: 4.
Keppinautar: Gonzafez (1) ,Haw4.om (1)
Benetton B195
3000CC / VIO
Keppinautur: Hlll (4)
17 keppn.; 9 slgr. = 53%
Versta sæli I keppni: 5.
Mercedes W196
2500cc / 6 strokka
Keppinautur: Moss (1)
7 keppn.; 4 slgr. = 57%
Versta sæti í keppni: 2.
Ferrarl F2000 17 keppn.; 9 slgr. = 53%
3000cc / VIO Versta sæti f keppni: 5.
Keppinautar: Hakkinen (4) .Coulthard (3)
Lancia Ferrari D50 8 keppn.; 2 slgr. = 25%
2500cc / V8 Versta sæti í keppnl: 4.
Keppinautar: Moss (2) .Collins (2)______
Ferrari F2001
3000cc / VIO
Keppinautur: Coutthard (2)
17 keppn.; 9 slgr. = 53%
Versta sæti I keppni: 4.
Maseratl 250F
2500cc / 6 strokka
Kepplnautar: Moss (2)
8 keppn.; 4 sigr. = 50%
Versta sæti f keppni: 2. (x2)
Ferrarl F2002 (After French GP) 11 keppn.; S sigr. = 7
3000cc / VIO Versta sæti f keppni
Keppinautar: Englnl
Margar tölfræöitöflur hafa verlö geröar til samanburöar á árangri
Schumachers og Fangio. Svarar þetta einhverjum spurningum?
enn frekar má ajá ýmls-
lcgt. Ef hlutfall hugsan-
legra stlga er relknaö á
tltilámm meistaranna
sást aö Michael Schu-
machor slær Fangla út
moö 68% á mötl 61%. Er
þetta nóg tll aö sagja aö
Schumacher sá betrl?
sass*»
- L
© Rus&ell Lewís
Tveir meistarar, Fangio og Schumacher
Jfa Romeo
Benetton
IVIaserati / Mercedes
Benetton
Mercedes
Ferrari
2000
Lancia Ferrari
2001
Maserati
Hvor er betri?