Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2002, Blaðsíða 4
4
LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 2002
Fréttir
DV
Deilur og uppsagnir starfsmanna á þjónustudeild Hlífar á ísafirði:
Var rekin fvrir að vera „of
góð“ við gamla fólkið
- segir ein hinna brottreknu - engar persónulegar ástæður, segja fulltrúar bæjarins
Hlff á fsafir&i
Þar eru reknar þjónustuíbúöir ásamt öldrunarþjónustu viö lasburöa einstak-
linga. Þrír starfsmenn þjónustudeildar máttu sæta brottrekstri vegna sam-
starfsöröugleika viö forstööumann deildarinnar.
Miklir samskiptaörðugleikar virð-
ast hafa ríkt undanfarin ár á milli
starfsmanna þjónustudeildar Hlífar,
dvalaríbúða aldraðra á ísafirði, og
forstöðukonu - og einnig á milli
starfsmanna og bæjaryfirvalda vegna
kjaramála. Upp úr sauð eftir áramót-
in en brottrekstur þriggja af tíu
starfsmönnum í vor er ekki sagður
hafa neitt með það að gera. Sam-
kvæmt heimildum DV eru dæmi um
að fólk sem fékk endurráðningu hafi
þurft að taka á sig allt að 50% skerð-
ingu á vinnu vegna skipulagsbreyt-
inga um leið og ráða átti tvo sjúkra-
liöa í staðinn og eina manneskju sem
á að vera menntuð i öldrunarmálum.
Meðal þeirra brottreknu, sem eru allt
konur, komnar yfir miðjan aldur, var
m.a. trúnaðarmaður starfsmanna.
Hefur málið m.a. komið til kasta
verkalýðsfélags, bæjarráðs og bæjar-
stjómar ísafjarðarbæjar.
Til háborinnar skammar
„Þetta er auð-
vitað stórmál og
bæjarfélaginu til
háborinnar
skammar. Við
sem reknar vor-
um eigum litla
sem enga mögu-
leika á að fá aðra
vinnu. Hún kom
héma inn til mín,
forstöðukonan, og
sagði að ástæðan fyrir brottrekstri
mínum væri sú að ég væri „of góð“
við gamla fólkið," sagði Ásta Dóra Eg-
ilsdóttir sem er ein þeirra brottreknu.
„Öðram sem vora reknar sagði hún
ýmist að rifu of mikinn kjaft eða
væra of vondar eða of góðar við heim-
ilisfólkið.
Við lifðum í stöðugum ótta við upp-
sagnir frá því um áramót. Bæjarstjóri
óskaði eftir fundi með okkur konim-
um í vetur en forstöðukonan sló þá i
borðið og sagði engan fund haldinn
nema hún yröi viðstödd. Varð það úr
og sat hún fundinn. Þar sagði Halldór
bæjarstjóri við mig að við gætum t.d.
fengið vinnu á öðram stöðum innan
bæjarkerfisins. Mér varð á að spyrja
Stoke fær sókn-
armann að láni
íslendingaliðið Stoke City hefur
fengið úrvalsdeildarleikmann frá
Birmingham, Tommy Mooney, til láns
í 3 mánuði. Mooney er sóknarmaður -
nokkuð sem Stoke hefur sárvantað,
enda er liðið í 5. neðsta sæti 1. deildar-
eftir að hafa komist upp um deild i vor
undir stjóm Guðjóns Þórðarsonai'. -óój
hann: og jæja - hvað er það? Ég get
bara bent ykkur á dagheimilin og
sorpbrennsluna Funa, sagði hann þá.
Nú, ég fór að spyrja forstöðumanninn
í Funa um aðstæður. Hann spurði
hvort ég væri ekki með öllum mjalla
og sagðist ekki vilja neinni konu svo
illt að vinna í Funa.“
Skipulagsbreyting
Halldór Hall-
dórsson bæjar-
stjóri segir þetta
að hluta útúr-
snúning. Upp-
sagnir hafi ein-
vöröungu verið
vegna skipulags-
breytinga og hafi
ekkert með per-
sónuleg mál að
gera. „Aðalmálið
er það að Ólafúr Þór Gunnarsson
öldrunarlæknir kom á fúnd þjónustu-
hóps aldraðra og benti á að það yrði
að taka faglegt starf á þjónustudeild
til endurskoðunar. Fagleg vinna
þyrfti að aukast. Var síðan tekin
ákvörðun um að í stað 80% stöðu
„Það mætti spyrja af hverju Akur-
eyringar eða sveitarfélagið þarna
hafi hætt stuðningi við okkur. Af
hverju stendur þessi samfélagslega
þjónusta á Eyjafjarðarsvæðinu höll-
um fæti? Varla er hægt að ætlast til
þess að framkvæmdastjóm SÁÁ hér
fyrir sunnan beri ein ábyrgð á því
sem er að gerast fyrir norðan," segir
Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á
SÁÁ.
Stjórn Norðurlandsdeildar SÁÁ
hyggst leggja til á aðalfundi í næstu
viku að deildin verði lögð niður og
hefur verið haft eftir formanni deild-
arinnar að tillagan sé lögð fram
vegna þrýstings frá SÁÁ. Skuld
áfangaheimilisins Fjólunnar er um
4,5 milljónir króna og hyggst SÁÁ
ekki greiða þá fjárhæð nema Norður-
sjúkraliða var þeim fjölgaö í 2,8 stöð-
ur. Síðan var ákveðið að aðskilja um-
önnun, þvotta og þrif í stað þess að
vera með þetta í blönduðum störfum.
Niðurstaðan varð sú að öllum var
sagt upp og auglýst ný störf sem vora
jafnfram öðravísi samsett."
Halldór segist vissulega hafa bent á
önnur störf innan deilda bæjarfélags-
ins í samræmi við nýsamþykkta
starfsmannastefnu. Hins vegar segist
hann viðurkenna að enn hafi ekki
tekist að útvega öllum þeim sem sagt
var upp önnur störf við sitt hæfi.
í höndum lögfræðinga
Rósa Harðardóttir, hinn brottrekni
trúnaðarmaður starfsmanna, telur
það skýlaust brot að reka trúnaðar-
mann úr starfi án fullgildrar ástæðu.
Hún er nú atvinnulaus eftir tiu ára
vinnu á þessum stað og bíður niður-
stöðu lögfræðinga verkalýðsfélagsins
og ASÍ í málinu.
„Ég spurði Elínu Þóra Magnúsdótt-
ur forstöðukonu að því af hveiju ég
fengi ekki að halda minni vinnu. Hún
sagði einungis að sótt hefði verið um
starfið mitt. Aðrar skýringar hef ég
landsdeildin verði lögð niöur.
Þórarinn segir að Norðurlands-
deildin hafi verið með sjálfstæðan
rekstur og stjórn og hafi tekið á sig
rekstrarábyrgðir sem landssamtökin
hafi i auknum mæli þurft að koma
að. „Þetta gerist væntanlega vegna
þess að grandvöllur til þess að reka
þessa starfsemi á Eyjafjarðarsvæðinu
án stuðnings „að sunnan", eins og
stundum er sagt, hefur ekki verið
fyrir hendi. Um þetta snýst málið.
Þeir era komnir í miklar skuldir og
af okkar hálfu var samþykkt að við
myndum taka þær yfir og greiða þær
upp en á móti yrði rekstrinum hætt
eins og hann er nú.“
Yfirlæknir SÁÁ segir að landssam-
tökin hafi stutt dyggilega við bakið á
Norðurlandsdeildinni til þessa en
ekki fengið um uppsögn rnína," segir
Rósa Harðardóttir. Hún bendir þó á
að það hafi verið bókað i bæjarráði
nýverið að ekkert hafi verið út á störf
hennar að setja. Staðfesti Rósa orð
Ástu um það sem fram kom á fundi
með bæjarstjóra í vetur.
Til umræðu í bæjarstjórn
Samskiptaörðugleikar og brott-
rekstur starfsmanna á Hlíf komu til
umræðu á bæjarstjórnarfundi 5. sept-
ember sl. Þar lét Bryndís G. Frið-
geirsdóttir gera bókun þar sem segir
m.a.: „Ég harma þau óþægindi og það
óöryggi sem starfsfólk þjónustudeild-
ar Hlífar á ísafirði hefur orðið fyrir í
samskiptum sínum við bæjaryfirvöld
undanfarin ár. - Hafa samskipti
starfsfólks við bæjaryfirvöld ein-
kennst af ótta við bæjaryfírvöld sem
hefði mátt koma í veg fyrir með
vandaðri vinnubrögðum og meiri
nærgætni í samskiptum við starfs-
fólkið."
Hjá Verkalýðsfélaginu Baldri, sem
nú er deild í sameinuðu Verkalýðsfé-
lagi Vestfirðinga, fengust þau svör að
ekki þætti rétt að ræða opinberlega
af hálfu félagsins mál starfsfólksins á
Hlíf. Þar væri um mjög viðkvæmt
mál aö ræða sem ætti lítið erindi í
íjölmiðla.
Ekkert persónulegt
Ingibjörg María Guðmundsdóttir,
forstöðumaður skóla- og fjölskyldu-
skrifstofu ísafjarðarbæjar og yfir-
maður forstöðumanns Hlífar, tekur
undir með bæjarstjóra. Hún segir að
uppsagnir starfsfólks stafi einvörð-
ungu af skipulagsbreytingum vegna
breytinga á stöðugildum.
„Það er verið að breyta starfslýs-
ingum og stöðugildum. Það era ráðn-
ir fleiri sjúkraliðar í stað almennra
starfsstúlkna. Innanhússdeilur á Hlíf
hafa ekkert með skipulagsbreyting-
arnar að gera. Það era engar per-
sónulegar ástæður fyrir uppsögnun-
um,“ segir Ingibjörg María.
Ekki náðist í Elínu Þóra Magnús-
dóttur, forstöðukonu Hlífar, vegna
málsins, en hún var sögð erlendis.
-HKr.
spurningin sé hvort samfélagið fyrir
norðan, Akureyrarbær, fyrirtæki og
bankar gætu ekki stutt betur við bak-
ið á starfseminni ef pólitiskur vilji sé
til að starfrækja svona þjónustu.
Yfirlæknir SÁÁ segir að göngu-
deildin á Akureyri hafi unnið mjög
gott starf og það kæmi að hans mati
niður á þjónustunni ef deildin yrði
lögð niður. Einnig sé áfangaheimilið
Fjólan á Akureyri mjög þarft í samfé-
laginu.
Þórarinn segir alltaf álitamál hve
miklum fjármunum skuli varið tO
þessara mála. Ekki sé einhugur um
hvort bjóða eigi upp á góða áfengis-
meðferð í landinu og ef skilningur
minnki frá því sem nú er muni SÁÁ
draga úr þjónustu í samræmi við
fjárveitingar. -BÞ
Úr hvítum sandi
Hjónin Aöalsteinn og Stella á Látr-
um, vestasta býli landsins, fá góöa
uppskeru úr rabarbaragaröinum sín-
um. Garöur þeirra hjóna er ólíkur
venjulegum göröum aö því leyti aö
jarövegurinn er sandur en ekki er
annaö aö sjá en rabarbarinn vaxi vel.
Tvöfalt fleiri at-
vinnulausir
Samkvæmt gögnum vinnumiðl-
ana voru 3.567 manns skráðir at-
vinnulausir á landinu í lok ágúst
2002. Kemur þetta fram í nýjustu
samantekt Hagstofu íslands. Er
þetta meira en tvöföldun á fjölda
atvinnulausra sem voru 1.755 í
ágúst 2001. Nærri þrír fjórðu, eða
rúmlega 73% atvinnulausra, eru á
höfuðborgarsvæðinu.
Af skráðum atvinnulausum i
ágúst 2002 voru 1.594 karlar og
1.973 konur. Þá voru 1.300 einstak-
lingar á aldrinum 15-24 ára, eða
18,2%. í þessum aldurshópi voru
15,2% einstaklinga atvinnulausir í
ágúst 2001. Fjöldi þeirra sem
höfðu verið 6 mánuði eða lengur á
atvinnuleysisskrá var í lok ágúst
869 einstaklingar, eða 24,4% mið-
að við 24,0% í lok ágúst 2001. Mest
er atvinnuleysið á höfuðborgar-
svæðinu, eða samtals 2.645 ein-
manns. Eru það ríflega 73% af öll-
um atvinnulausum í landinu í lok
ágúst. -HKr.
Listaverkum hafnað:
Ósáttur við störf
dómnefndarinnar
„Hvernig lista-
verk átti eigin-
lega að vera fyrir
utan Þjóðarbók-
hlöðuna?" spyr
Ægir Geirdal
Gíslason lista-
maður, en hann
er afar ósáttur
við vinnubrögð
sérstakrar dóm-
nefndar og ákvörðun hennar um að
hafna öllum tillögum um gerð úti-
listaverks fyrir framan Þjóðarbók-
hlöðuna. Hann lagði fram tillögu
sem var hafnað en eins og greint
var frá í DV í gær bárust dóm-
nefndinni fimmtiu og átta tillögur
og það var álit hennar að engin
hefði staðið undir þeim kröfum
sem gerðar voru til listaverksins.
„Ég vil taka það fram að ég er ekki
ósáttur við að vera hafnað, ég hef
lent í því áður, en ég hef aldrei orð-
ið vitni að því að öllum umsækj-
endum sé hafnað," segir Ægir.
„Vildi dómnefndin vatns- eða
loftverk, eitthvað sem fólk þurfti að
ímynda sér? Það er mín skoðun að
öll listaverk eigi að hrífa fólk. Fólk
dáist að fallegu handbragði og ein-
hverju sem segir því eitthvað." Að
mati hans ætti að leyfa almenningi
að koma að valinu en með þeim
hætti ætti að fást niðurstaða sem
flestir væru sáttir við. -JKÁ
Ásta Dóra
Egllsdóttlr.
Halldór
Halldórsson.
Blikur á lofti varðandi rekstur göngudeildar SÁÁ á Akureyri:
Getum ekki einir borið ábyrgð
jjjokriftir á lambakjot.is
mmm
■>