Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2002, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 2002
Helgarblaci JO"V
50
Ólafur hvílir lúin bein á verðlauiiapallinuni á Monza eftir keppnina
2001.
' nRt
CAHPARl
CAMPARI
CAMPARI
CAMPARl
CAMPARI ESESl CAMPARl
CAMPARl
CAMPARl
CAMPARi
Hc-HcamA
CAMPARl
CAHPAR
CAMPARl
PARl
* V.
CAMPAR
þessurn köppum. „I keppnirmi sjálfri
hugsa ég meira um númer bílanna held-
ur en nöfnin. Það hefur aldrei verið
vandamál fyrir mig hvort þeir eru fræg-
ir eða ekki frægir. Þetta eru bara mál og
atvik sem maður dæmir samkvæmt
reglum og bestu sannfæringu." Hvenær
veit Ólafur, sem er enn nokkuð blautur
á bak við eyrun í dómarastörfum i For-
múlu 1, hvort hann hefur dæmt rétt eða
ekki? „Ef dómi er áfrýjað til áfrýjunar-
dómstóls FIA og áfrýjunin vinnst þá höf-
um við dæmt rangt. Þó svo að maður
hafi þurft að taka ákvarðanir og ein-
hverjir orðið ósáttir, en áfrýja ekki, þá
er það vísbending um að rétt ákvörðun
hafi verið tekin. Það verða aldrei allir
ánægðir,“ segir Ólafur. „Ég hef ekki enn
fengið á mig áfrýjun," bætir hann við,
„þannig að hingað til virðist ég hafa
gert rétt.“
Bara fólk með bfladellu
Blaðamann langaði aðeins til aó vita
hvort það hefði ekki verið yfírþyrmandi
að koma í elítu kappaksturs í heimin-
um: „Það var eins og þegar ég kom fyrst
til höfuðstöðva FIA, sem ég hélt að væri
mikil stofnun og væri alveg hræðileg
lögregla, en eftir nokkra fundi og kvöld-
Verði þá komst ég að því að þetta var
sama dellufólkið og ég sjálfur, bara fólk
með brennandi áhuga á bilum og
akstri," segir hann glaðlega. „Sömu til-
fmningu fékk ég þegar ég kom fyrst inn
í Formúlu 1. Auðvitað er mikið af pen-
ingum og mikill glamúr en hann er
minni en ég hélt,“ bætir hann við.
„Maður var búinn aö ímynda sér að allt
væri fullt af villtum meyjum, veislu-
höldum og allir sötrandi kampavín, en
það er alls ekkert þannig. Það er
kannski helst inni í Paddock Club, þar
sem ríka fólkið er, en ég hef aldrei farið
þangað. Það sem kom mér kannski mest
á óvart er hvað allir eru vinalegir."
Ólafur hefur verið mikill aðdáandi For-
múlu 1 í mörg ár en hvemig líst honum
á stöðuna í kappakstrinum i ár? „Varð-
andi yfirburði Ferrari þá mega menn
þar eiga það aö allt er að ganga upp hjá
þeim en þetta getur allt breyst á einni
nóttu. Williams og McLaren hafa átt
álíka tímabil og fyrir nokkrum árum,
þegar ég kom þama fyrst, gátu þeir hjá
Ferrari ekki neitt. Þrátt fyrir að Ferrari
og Schumacher hafi komist skrefl
lengra en allir aðrir núna þá hafa hin
liðin líka upplifað slík tímabil," segir
Ólafur sem um þessa helgi er á Monza
með um 30 íslendingum á vegum Úr-
vals-Útsýnar á ítalska kappakstrinum
og fær þá tækifæri að fylgjast með sem
áhorfandi, auk þess að hitta félaga sina
á viðgerðasvæðinu og hjá FIA. Að lok-
um verður að spyrja hvort hann hafi
ekki gaman af þessu starfi sínu sem
dómari í Formúlu 1: „Það er ekki hægt
að neita því að þetta er gaman því ann-
ars væri maður ekki að þessu," segir
hann brosandi. „Hins vegar verð ég að
viðurkenna að mér þykir eins gaman að
dæma í Formúlu 1, ralli, Grand Touring
og að starfa i akstursíþróttum hér
heima á íslandi, þegar vel gengur og
umhverfið er eðlilegt. Aðalatriðið er að
vera með góðu og heilsteyptu fólki,“
sagði Ólafur að lokum. -ÓSG
Þetta er vinnuaöstaða dómnefndar á Monza í fyrra og þarna eru með
Ólafi þau Sally Paxton, dómararitari FIA, Paid Gjutliar fastadómari og
Antony Andrews.
Arrows-llölb hefur fenglð þann vafasama heiöur
ab vera eltt árangursmlnnsta llð sögunnar I
Formúlu 1 og ferill þelrra sannar þab. Þrátt fyrlr
það hefur Arrows teklst að þrauka f gegnum
sætt og súrt f tuttugu og fjögur ár f fþrött þar
sem flestir draumar verða að martröö.
Atburðir þessa árs hafa smátt og smátt verið að
draga allar vígtennur úr llbinu og F1A er farlð ab
missa þolimæbina. Er komið að lokadögum
Arrows-llðslns?
Ferilskrá Arrows
Hetjur Arrows
Damon Hlll var óþægllega nærri því aö vinna
rsta kappaksturlnn fyrir llölö í ungverska
appakstrlnum ±997 en varö aö sætta sig vlö
innaö sætiö. Áriö 2000 var Arrows valiö þaö liö
\em mestum framförum heföi tekiö í almennri
skoöanakönnum.______________________
±977: Arrows Racing stofnaö
Staöa / S tlg
Vél Ökumenn
’78 9 11 Cosworth Patrese, Stommelen
79 9 5 Cosworth Patrese, Mass
’80 7 11 Cosworth Patrese, Mass
’8± 8 10 Cosworth Patrese, Stohr, Villeneuve
'82 ±0 5 Cosworth Surer, Baldi, Henton
'83 ±0 4 Cosworth Surer, Serra, Jones, Boutsen
'84 9 6 BMW Surer, Boutsen
'88 8 14 BMW Boutsen, Berger
>86 ±0 1 BMW Boutsen, Surer, Danner
'87 6 11 Megatron Warwick, Cheever
'88 4 23 Megatron Warwick, Cheever
'89 7 13 Cosworth Warwick, Cheever, Donnelly
’90 9 2 Cosworth Alboreto, Caffi, Capelli
’9± 0 NC Porsche Alboreto, Caffi, Johansson
'92 7 6 Mugen Alboreto, Suzuki
’93 9 4 Mugen Warwick, Suzuki
'94 9 9 Mugen Rttipaldi, Morbidelli
'95 8 5 Hart Morbidelli, Inoue, Papis
f96 9 1 Hart Rosset, Verstappen
•97 8 9 Yamaha Hill, Diniz
..og ósigrar
i tókst ekki aö skora stlg árlö ±99± meö V±2 Porsche-
vél. Þrjú önnur ár tókst liöinu ekki aö vinna nema eitt stig, '96,
'99 og 2001.
Markmiö og stefna
Á meöan lagaflækjur yfir eignarhaldi og fjármálum halda
áfram hefur llölö ekki mætt í þrjár keppnir auk þess aö
klára ekki tímatökur I Frakklandi. FIA hefur varaö liöiö viö
og segir tíma þess til aö leysa vandamál sín aö renna út.
Reglurnar eru skýrar og veröi fariö eftir bókstaf þeirra geta
afleiöingamar oröiö alvarle_
Aö keppa í Formúlu ±
skutdblndur keppnisliö til aö
fara aö fullu eftlr reglum RA
og Concord-samkomulagi
llöanna.
"zepter
Arrows-Uöiö kom veruleg
þaö róö þáverandl helmsmelstara, Damon Hlll, tll
aö aka bíl þelrra A18 sem var melra og mlnna
bllaöur og ósamkeppnlshæfur.
Þrátt fyrir mikil afrek og þekkingu tókst Hill ekki aö
hjálpa til viö vonlausan og óáreiöanlegan
keppnisbíl. Þaö eina sem stendur upp úr er annaö
sætiö í Ungverjalandi þar sem bíllinn brást á
síöasta hring eftir mikla forystu.
'98 7 6 Arrows Salo, Diniz
•99 9 1 Arrows De la Rosa, Takagi
’OO 7 7 Supertec De la Rosa, Verstappen
’0± ±0 1 Asiatech Verstappen, Bernoldi
'02 ±± 2 Cosworth Frentzen, Bemoldi
Umsóknir um keppnisrétt fyrir
næsta ár þurfa aö llggja fyrir
±5. nóvember. Því hefur Arrows
minna en tvo mánuöi til aö
sannfæra FIA um aö liöiö uppfýlli
hæfniskröfur.
í keppnlsreglum FIA fyrir
Formúlu 1, og er undirstrikaö í
umsóknum, aö keppnlsllö
veröi aö taka þátt í öllum
mótunum meö númeruöum
ökutækjum og ökumönnum sem
skráöir eru til keppnl. Arrows hefur
ekkl teklst aö uppfylla þessar kröfur
á þessu árl.
itigin tvö sém unnin eru
i þessu ári, gætu veriö
sönnun á tilverurétti
Arrows í Formúlu ±. Nýtt
liö þarf aö greiöa tæplega
4000 millj. ISKR í
tryggingagjald.
Llöiö er elnnig í rannsókn
af hálfu FIA vegna
tímatökunnar í
Frakklandi þegar
Frentzen ók 6.512 sek.
undlr getu og Bernoldl
7,858 sek. Ef Arrows
veröur dæmt fyrir aö
draga Formúlu 1 nlöur á
lágt plan gæti þaö kostaö
þá keppnisréttinn.
Graphic: © Russell Lewis
COMPACL yfirburdir AcoTæknival
llpprifjun 2001
Upprifjun síðustu fimm ára frá Monza
Juan Pablo Montoya 1
Rubens Barrichello 2
Ralf Schumacher 4
Michael Schumacher 3
Pedro De La Rosa 10
Jacques Villeneuve 15
Sigurvegari
Juan Pablo Moirtoya Witliams 1
Michaei Schumacher Ferrari 1
Heinz-Harald Frentzen Jordan 2
Michael Schumacher Ferrari 1
David Coulthard McLaren 6
Ráspúll líml
Juan Pablo Montoya Witliams 1:22.216s
Michael Schumacher Ferrari 1:23.770s
Mika Hakklnen McLaren l:22.432s
Michael Schumacher Ferrari l:2S.289s
Jean Alesl Benetton l:22.990s
Graphic: © Russell Lewis
rásstaða -
Upplýsingar frá RENAULT jp