Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2002, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2002, Blaðsíða 24
24 HeIqorblctcf JÖV LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 2002 Paprika vex á einærum runna sem upprunninn er íhitabelti Ameríku og er af kart- öfluætt. Paprikan ersamt líka kölluð spánskur pipar og ersömu ættar og cagenne- pipar, chilipipar og rauður pipar. Þó eiga þessar jurtir ekkert skglt við pipar. Með Spánverjum barst paprikan frá Ameríku til Suður-Evrópu á sautjándu öld og hefur verið að festa sig ísessi íálfunni æ síðan. I norðanverðri Evrópu sást hún hins vegar varla á markaði fgrr en eftir síðari heimsstgrjöld og saga hennar er ekki löng hér á landi. Oþroskuð er paprikan græn en verður gul eða rauð, appelsínugul, rjómahvít eða vínrauð þegar hún þroskast og fer það eftir tegundum. Bragðið er sætt og frískandi en ekki sterkt. Græna paprikan er eilítið beisk á bragðið en hún er algeng hér á landi, meðal annars vegna þess hve vel hún þolir flutning og gegmslu. Paprika er auðug af C-vítamíni og inniheldur líka karótín og gmis steinefni. Hún er góð bæði hrá og elduð. Prýðileg grilluð í salöt og mauk „Notkun papriku hefur stóraukist hér á landi á seinni árum eftir að við komumst á bragöið. Þegar ég smakkaöi hana fyrst fannst mér hún alls ekki góð og átti ekki von á að venjast henni nokkurn tíma. Nú hef- ur það heldur betur breyst. Svona er þetta með sumt sem er manni framandi," segir Sigríður Gunnarsdótt- ir sem starfar í eldhúsi Norræna hússins. Hún kveðst nota papriku mikið ferska og einnig grillaða, bæði i salöt og mauk. Svo býr hún stundum til paprikusúpu og kveðst notar aila litina til að fá sem mesta litadýrð á diskinn. Hún gefur DV uppskriftir að nokkrum ein- földum réttum þar sem paprikan er í öndvegi. Salat með griUaðri papriku 4 stórar paprikur, rauðar, graenar, aular Dressing 2 rif hvítlaukur 6 msk. ólífuolía 2 msk. balsamik- eða vínedik salt oq pipar. Hvítlauksgeiramir em pressaðir og blandað saman við olíuna og edikið. Bragðbætt meö salti og pipar. Hellt yfir 2 msk. kapers 20 ólífur, svartar, litlar. með steinum Paprikumar era grillaðar í ofni og snúið þar með reglulegu millibili þar til þær eru orðnar dökkar og meyrar. Þá eru þær teknar af grillinu, settar í plastpoka og kældar nokk- uð. Siðan era þær afhýddar, skomar í fjóra hluta og fræin fjarlægð. Eftir það eru þær skomar i strimla, settar í skál eða á disk og ólífunum og kapers dreift yfir. papriku- og ólífusalat- ið og látið standa í að minnsta kosti hálftíma áður en það er borið fram. Papriltusúpa 1 lítri vatn 6 paprikur af óllum litum qrænmetiskrvdd salt oq pipar Paprikumar eru fræhreinsaðar og skomar í strimla sem settir eru út í kalt vatniö. Þegar suðan kemur upp er súpan krydduð og þykkt með smávegis maísena- mjöli. Borðuð með góðu brauði. Paprikumauk 3 rauðar paprikur 4 vorlaukar 2 hvitlauksaeirar 2 chilipioarávextir 2 msk. kínversk fiskisósa (má sleppa) 2 msk. limesafi 2 msk. ferskt, hakkað koriander Paprikumar era grillaðar og síðan settar í plast- poka og kældar, afhýddar og fræhreinsaðar. Síðan eru þær settar í matvinnsluvél ásamt lauknum og chiliinu. Maukið sett í pott og sósunni, safanum og koriandem- um bætt í. Látið malla i 5 mínútur. Maukið er gott sem ídýfa með snakki og grænmeti, einnig sem sósa á pasta. '■isiiíMmit-ÍÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.