Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2002, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2002, Blaðsíða 44
Mi 48 Helcjdrhlað I>V LAUGARDAGUR 1-4. SEPTEMBER 2002 Fortíðin er stundum fín - steinuð hús á Islandi Móttökuhús Hitaveitu Suðurnesja, Eldborg í Svarts- engi. Þar er hin svokallaða völun notuð í fyrsta sinn að einhverju inarki. t.d. kvars og silfurbergs, og Kornelíusar Sigmunds- sonar múrarameistara. Guðjón Samúelsson, sem vann mikið og vel met- ið starf, fékk tímabundið einkaleyfi á steiningu en hún er dæmi um íslenskt hugvit og handverk. Enn fremur er hún gilt framlag til byggingarlistar og byggingartækni. Reynsla a.m.k. sex áratuga sýnir að steiningin er sú gerð steypuyfirborðs sem reynst hefur hvað best og ber lágan viðhaldskostn- að til langs tíma litið. Flestir kannast við íslensk hús eða önnur mann- virki sem eru með sérstæðu yfirbragði vegna þess að útveggir eru þaktir með ljósum eða misdökkum stein- eða skeljamulningi. Þetta gæti verið skóla- hús, viti, sjúkrastofnun, fjölbýlishús eða virðulegt tvíbýli; jafnvel heildstæð götumynd. Umrædd útveggjahúðun steyptra húsa er nefnd steining eða skeljun og hún er séríslensk aðferð. Guðjón Samúelsson, arkitekt og húsameistari rík- isins, þróaði hana og naut til þess ráðgjafar t.d. Guðmundar Einarssonar, listamanns frá Miðdal, sem bent hafði á ýmsa notkun íslenskra steinefna, Hnitbjörg, Listasafn Einars Jónssonar á Skólavörönholti, voru endurstuinuð fyrir nokkrum árum, meðal ann ars með íslensku kvarsi. Einar tciknaði sjálfur sitt hús Frá vinsældum til gleymsku og endumýj- unar Steining hófst til vegs og virðingar á fjórða ára- tug 20. aldar og i fáeina áratugi voru hús steinuð og skeljuð um allt land. Margar opinberar bygging- ar höfðu að lokum verið steinaðar og á það líka við um allstóran hluta íbúðarhúsa og stórar einka- byggingar. Steining einkennir hverfi í Reykjavík og götur víðar á landinu. Finnst mörgum að stein- ingin ljái byggingum og húsasamstæðum heillegt og þokkafullt yfirbragð. Þegar kom fram á sjöunda áratug 20. aldar var aðferðinni tæpast beitt og lá viö að þekkingin tap- aðist. Eftir 1990 var steiningin endurvakin og not- uð við nokkrar nýbyggingar og viðamiklar við- gerðir eldri húsa. Á sama tíma hefur þörfm á við- haldi steinaðra útveggja aukist, enda elstu húsin orðin hartnær 70 ára. Margar viðhaldsaðferðir hafa skotið upp kolli en því miður sumar misráðn- ar og allvíða hefur útliti húsa verið spillt eða upp- runaleg áferð útveggja skemmd eða eyðilögð. Einnig hefur komið fram ný aðferð við veggja- húðun, skyld steiningu, svonefnd völun. Sjónmemitaarfleifð? íslensk byggingararfleifð er ekki stórbrotin en merkileg og á stundum sérstæð. Nægir að nefna þar skálabyggða sögualdarbæi, jarðhýsi, stærstu stafkirkjur miðalda á Norðurlöndum, burstabæi síðari alda, hlaðin steinhús, nýklassísk bárujáms- og timburhús og steinsteypt íbúðarhús með ný- klassísku eða funkisyfirbragði frá árunum 1915-1950, nýleg hús einkaaðila og loks ýmsar op- inberar byggingar 20. aldar. Hér á landi hefur rysjótt veðurfar, skortur á varanlegu byggingarefni, lítill áhugi samtímans á gömlum húsum, en mikill áhugi á nýjungum, leitt til þess að íslendingar eru fátækari að arfi á sviði húsbygginga en flestar Evrópuþjóðir. Fjöldi merkra bygginga og húsa með varðveislugildi er horfinn. Líklega vegur stutt ending byggingarefn- isins, þ.e. torfs og timburs, mjög þungt. Stundum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.