Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2002, Blaðsíða 21
Harrison vill
gerast faðir
Bandaríski stórleikarinn, sem um
þessar mundir leikur á móti Ingvari
okkar E. Sigurðssyni í kafbátamynd-
inni K-19, hefur lýst áhuga sínum á
að ganga ættleiddum syni unnustu
sinnar í föðurstað.
Unnustan heitir Calista Flockhart
og er leikkona að atvinnu, eins og
frægt er. Hún er 37 ára og á nítján
mánaða gamlan son, Liam. Með
boði sínu kemur Harrison í veg fyrir
að Calista verði einstæð móðir.
„Hann er alveg vitlaus í strákinn,"
segir kunningi skötuhjúanna.
Ilarrison er ekki ókunnugur bama-
uppeldi því að hann á fjögur böm úr
tveimur fyrri hjónaböndum. Þá á
hann tvö bamabörn.
Ofurmaðurinn
er á batavegi
Bandaríski kvikmyndaleikarinn
Christopher Reeve, sem kunnastur
er fyrir leik sinn í kvikmyndunum
um Ofurmanninn, eða Superman,
er á batavegi, ef marka má skrif
erlendra fjölmiðla.
Sjö ár eru nú liðin frá því Reeve
lamaðist fyrir neðan háls þegar
hann datt af hestbaki. Fregnir
herma hins vegar að hann sé far-
inn að geta hreyft hendur sínar og
fætur aðeins.
Leikarinn hefur verið tengdur við
öndunarvél allt frá því hann lenti
í slysinu en að sögn talskonu hans,
Maggie Goldberg, getur hann nú
andað upp á eigin spýtur í hálfan
annan tíma dag hvem.
Læknar gera sér vonir um að sá
dagur muni renna upp að Reeve
geti gengið aftur. En þótt enn sé
langt í land með að sá draumur
rætist kvart- ar leikarinn þó ekki
né kveinar.
„Nú get ég fundið fyrir léttri
snertingu annars fólks og það er
mikil gjöf,“ segir Reeve í viðtali
við bandaríska glansliðstímaritið
People.
LAUGARDAGU R 14. SEPTEMBER 2002
HgIqorhtað DV 2,
Áuktu þrek og þol...
komdu lagi a likamann
hlauptu, lyftu, hjólaðu, boxaðu... þegar þér hentar
JL
Æfingatæki sem þú getur treyst
Mikið úrval af;
lyftingasettum, æfingabekkjum, sippuböndum, ökklaþyngingum, jógamottum, handlóðum, lausum lóðum,
stöngum,boxhönskum, boxpúðum, o.m.fl.
Gerum verðtilboð í stórar sem smáar líkamsræktarstöðvar.
Gerum þjónustusamninga vegna viðhalds og viðgerða
Fullkomin varahluta-og viðgerðarþjónusta
Bjóðum alla velkomna í stærstu og glæsilegustu þrektækjaverslun landsins
ÖRNINNP'
STOFNAÐ 1925
Skeifunni 11, Sími 588 9890
Opið laugard. 11-15 / www.orninn.is
FAfíPfy' rxfflwry
---Æfingastöðvar, lyftingabekkir. Hlaupabrautir, æfingabekkir, Spinning hjól. þrekhjól, æfingastöðvar,
Líkamræktartæki Hlaupabrautir þrekstigar, magaþjálfar fjölþjálfar þrekstigar
PSO-FORM SCHWINN
<m Balazs'
(------------1---1— ----------
Hringitónar
Til að panta hringitón sendir þú skeytið: fokus tone
merki. T.d.: FOKUS TONE MOBO, til að velja lagið með
Moby, og sendir á þitt þjónustunúmer. 99 kr. stk.
Flytjandi lag merki
Oasis The Hindu Times OSHT
Moby We are all made of stars MOBO
Live Your Life Bumbfunk MCs BLCS
Pink Don’t let them get me PINK
Wyclef Jean Two Wrongs WRSJ
Sophie E Bextor Get Over You OSXB
Geri Halliwell Its Raining Men MEGL
Britney Spears Oops I did it again OBBR
Puddle of Mud Blurry BLPU
Iron Maiden Run To the Hills HIIR
Spice Girls Wannabe FJOL
Red Hot Chilli P ScarTissue IIUS
Stjörnuspá
Fáðu stjörnuspána þína beint í farsímann
þinn. Ef þú ert t.d. fiskur sendirðu skeytið
is fiskur. Á hverjum degi munum við senda
þér stjörnuspá dagsins beint í farsímann
þinn. Til að stöðva þjónustuna sendu
is stop fiskur.
Að móttaka hvert skilaboð kostar 49 kr.
is Steingeit
is Hrutur
is Naut
is Tviburi
is Krabbi
is Ljon
is Meyja
is Vog
is Sporddreki
is Bogamadur
is Fiskur
is Vatnsberi
^ Sendu skeytin á 1415 Tal eða 1848 Síminn eða Íslandssími: Glugginn>Nýtt>Smart
Ljoskubrandari í símann þinn!
Sendu SMS: Smart Joke, og fáðu
sprenghlægilegan Ijóskubrandara fyrir
aðeins 99 kr. Þú færð aldrei sama
brandarann tvisvar.
SmartSMS býður
Íslandssímanotendur
velkomna í hóp þeirra
sem geta sótt tóna
og skjámerki.
Íslandssími |
Hautt J
smanb sms
www.smartsms.com