Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2002, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR I*. SEPTEMBER 2002
Helqarblað H>'V
57
V
Nýr og sportlegur Accord á
Parísarsýningunni
Meðal Evrópufrumsýninga í Par-
ís er hinn nýi Honda Accord, sport-
legur fjölskyldubíll sem keppir með-
al annars við Ford Mondeo, Mazda 6
og VW Passat. Meðal nýjunga í bíln-
um eru tvær nýjar VTEC-vélar, 155
hestafla 2,0 lítra vél og 190 hestafla
2,4 lítra vél. Báðar þykja hafa litla
eyðslu miðað við stærð og uppfylla
mengunarstaðal EU-2005.
Lágur vindstuðull
Bíllinn er sportlegur i úfliti og
hefur lágan vindstuðul, aðeins 0,25
Cd, sem er sá besti i þeim flokki.
Hjólahaf bílsins er það sama og í
síðustu kynslóð en bíllinn er stærri
á alla kanta sem þýðir meira innan-
rými en áður. Bíilinn er vel búinn
og má þar nefna regnskynjara í
framrúðu og hitastýrða tvöfalda
miðstöð. Einnig verður hægt að fá
hann með leiðsögukerfi með snert-
iskjá. Sex öryggispúðar verða stað-
albúnaður á sumum markaðssvæð-
um. Sportleg fjöðrunin hefur verið
endurhönnuð og eru tvöfaldir klafar
að framan og fjölarma að aftan. Bfl-
ar með 2,4 lítra vélinni fá líka VSA-
stöðugleikakerfi. Bíllinn verður
smíðaður í Japan en fyrir Banda-
rikjamarkað er bíll-
inn öðruvísi í útliti
og stærð, enda er sá
framleiddur þar.
Accord fer á markað
í Evrópu snemma á
næsta ári og seinna
á árinu er hann svo
væntanlegur með
nýrri dísilvél frá
Honda sem lofar að
endurhanna staðal-
inn fyrir þær gerðir
véla. Að sögn Gxrnn-
ars Gunnarssonar,
markaðsstjóra Bemhard, er ekki
ljóst hvenær billinn kemur hingað.
„Norðurlöndin setja bilinn væntan-
lega á markað í mars eða april og
verðum við sennilega með hann um
það leyti,“ segir Gunnar.
-NG
Nýtt Kawasaki ZX-6R
Þetta er fyrsta myndin af ^ Einnig fær það nýja grind,
hinu nýja ZX-6R '• bremsur og öfuga fram-
sporthjóli frá s ydempara, svo eitthvað sé
Kawasaki. Hjólið ^ nefnt. RR Supersport-
mun koma sem vF - f hjólið verður svo með
bæði R- og RR-hjól Ak minni mótor, 599 rúm-
og fær það meðal sentimetra, sem
annars beina inn- v snýst meira en R-út-
spýtingu við 636 rúm- gáfan.
sentímetra mótorinn. -NG
Prúttmarkaöur og öku-
leikni fyrir mótorhjól
í dag ætla Bifhjólasamtök lýðveld-
isins, Sniglar, að standa fyrir
skemmtilegri nýbreytni. Uppákom-
an heitir skiptimarkaður eða
„Swapmeet", eins og það þekkist er-
lendis, og þar geta ailir komið með
varahluti, hjól, leður eða annað,
tengt mótorhjólum eða skeflinöðr-
um, og selt. Um er að ræða nokkurs
konar prúttmarkað, þar sem fólki
gefst tækifæri tU að losna við gamla
varahluti úr skúrum sinum, og
hefst prúttið á hádegi. Staðurinn er
lagerhúsið við gamla Sól-Víking-
húsið að Þverholti 19-21. Að sögn
Dagrúnar Jónsdóttur, varaoddvita
Snigla, verða eitthvað fleiri uppá-
komur og má þar meðal annars
nefna ökuleikni á mótorhjólum og
fleira. „Verðið á vörunum verður
lágt og því ættu aUir að geta gert
góð kaup,“ segir Dagrún.
Suzuki smíöar bíia fyrir Nissan
stærð sem gengur vel í
Japan. í
Charlos Ghosn, kallaður krafta-
verkamaðurinn hjá Renault og
þekktur fyrir að færa bflaframleið-
endur frá bágum fjárhag tU blóm-
strandi engja og sem shkur gerður að
aðalforstjóra Nissan þegar Renault
keypti ráðandi meirihluta í því fyrir-
tæki, styttir sér leiðir þegar hann
sér færi á.
Honum þótti augljóst að
heima í Japan, þar sem smábUar
eiga stærstan markaðshlut, 30%
af árssölunni, vantaði smábU frá
Nissan. Það tekur nokkur ár að þróa
nýjan smábfl frá grunni svo Ghosn
hugsaði sitt ráð: hvaða framleiðandi
smábíla er öflugustur á Japansmark-
aði? Jú, Suzuki. Svo hann samdi í
hveUi við Suzuki að framleiða
Suzuki MRwagon undir merkinu
Nissan Moco, með smávægUegum út-
litsbreytingum sem Nissan lagði út
fyrir. MRwagon/Moco eru með 660
rúmsentímetra vélar, einmitt vélar-
10% markaðsaukning
Nissan Moco var settur á Japans-
markað í aprU og í júU hafði sala á
Nissan-bUum í Japan aukist um 10 af
hundraði og Moco var með 7% af
heUdarsölunni.
Nissan er ekki eini framleiðand-
ixm sem hefur leitað tU Suzuki þegar
hann vantar góðan bfl í hasti.
Subaru Justy var framleiddur hjá
Suzuki. Mazda AZ-Wagon er
Suzuki Wagon R imdir merkj-
um Mazda og eru þó ekki
nefndar hinar ýmsu gerðir
Chevrolet sem eru i rauninni
Suzuki.
„Þetta er í senn styrkur
okkar og veikleiki,“ er haft
eftir Osamu Suzuki, stjómar-
formcumi Suzuki-verksmiðj-
anna, sem bætir jafhframt við
að litlir framleiðendur sem Suzuki
geri rétt í því að vinna fyrir aðra ef
það hentar báðum aðUum. „Það er
ágætt að hafa þá,“ segir hann. „Það
gerir okkur auðveldara að keppa við
þá.“
Samkvæmt áætiun Suzuki stendur
tU að endurhanna eða frumhanna
samtals 15 nýjar bílgerðir fram tU
ársins 2005.
-SHH
Citroén frumsýnir sportbíl í París
BUasýningin 1 París er ein sú
stærsta í heiminum og aUtaf mikið
um frumsýningar bUaframleiðenda
þar. Við höfum þegar sýnt lesend-
um myndir af nýjum jeppum frá
Toyota, Volkswagen og Porsche, en
margt annarra forvitnUegra farar-
tækja verður þama lika. Eitt þeirra
er tilraunasportbUl frá Citroén sem
er kallaður C-Airdream.
Með dæmigerðu Citroén-lagi
BUlinn er dæmigerður fyrir
hönnunarlínur Citroen. Að framan
er aðfaUshom lítið og framhjólin
því frekar aftarlega. Hjólahaf er
mikið og bUlinn er aUur mjög
straumlínulagaður, enda er vind-
stuðull hans ekki nema 0,28 Cd.
Þakið er aUt gegnsætt og þótt bUl-
inn sé lokaður fá farþegar svipaöa
tilfmningu og í opnum bU. BUlinn
er fjögurra manna og er hægt að
leggja niður aftursæti fyrir aukiö
farangursrými. Mælaborðið er sér-
stakt, eins og svo oft í Citroén.
Helstu mælar em á stýrisás en upp-
lýsingaskjáir fyrir aksturstölvu og
leiðsögukerfl í sjálfu mælaborðinu
beint fyrir aftan. Hægt er að stjóma
þeim með mús sem komið er fyrir í
armhvUu mflli sæta. ÖU stjómtæki
em líka í námunda við ökumann-
inn og í stýrinu, líka bensíngjöf og
bremsa, svo að viðbragðsflýtir
eykst. Á stýrishjólinu eru spaðar
sem að virka sem bensíngjöf þegar
ýtt er ofan á þá en bremsa þegar ýtt
er á neðri hluta þeirra. BUlinn er
með þriggja lítra 200 hestafla V6-vél
og þriðju kynslóð Hydractive-
vökvafjöðrunarinnar frá Citroén.
-NG
Það er mikil tilfinning fvrir rýnii
með gegnsæju þaki eins og hér sést.
Daewoo-verksmidjurnar aftur í gang
Daewoo-verksmiðjumar
komust aftur í gang á miðviku-
dag eftir tveggja vikna lokun sem
varð vegna viðskiptabanns
íhlutaframleiðenda fyrirtækis-
ins. Sá stærsti þeirra, Delphi
Automotive Systems, ákvað á
þriðjudag að hætta þrýstingi sem
kominn var til vegna skulda Da-
ewoo við Delphi sem framleiðir
um 20% af íhlutum í Daewoo-bíl-
ana. Delphi lét undan vegna mik-
ils taps vegna aðgerðanna en fyr-
irtækið tapaði um tveimur millj-
örðum króna á þeim tveimur vik-
um sem bannið var í gildi. Um
70% viðskipta Delphi eru ein-
göngu við Daewoo. Daewoo fer
nú í endumýjun lífdaga undir
forsjá bílarisans GM og mun
nýja fyrirtækið heita GM Da-
ewoo Auto & Technology Co. Bú-
ist er við að af samrunanum
verði í lok mánaðarins eða byrj-
un þess næsta og mun GM þá
eiga 42,1% í nýja fyrirtækinu.
Aðrir hluthafar em systurfyrir-
tæki GM með 10%, Suzuki-bíla-
framleiðandinn með 14,9% og
loks lánardrottnar Daewoo með
33%.
-NG
2,4 lítrar á Yaris
Yaris D-4D, með 1,4 lítra dísflvélinni,
er spameytnasta farartækið sem
Toyota býður upp á, en uppgefin meðal-
eyðsla á bUnum er 4,2 lítrar á hundrað-
ið. John Gough heitir ökukennari í
Bretlandi sem vUdi komast að því
hversu littu þessi bUl gæti eytt. TU þess
ók John frá suðurströnd Bretlands tU
norðurstrandar Skotlands og það á
minna en einni tankfýUi. Vegalengdina,
sem er 1.420 km, ók John á aðeins 34,4
lítrum sem er meðaleyðsla upp á 2,4
lítra af dísUolfu á hveija hundrað kUó-
metra. TU að tryggja að engin brögð
væru í tafli var eldsneytisgeymirinn
innsiglaður af bresku lögreglunni og
ekki opnaður aftur fyrr en í viðurvist
lögreglunnar í Skotlandi. Meðalhraði
ökukennarans sparsama var í kringum
60 km á klst. og hann notaðist við akst-
ursaðferðir sem ökukennarar þekkja
vel og kallast „Eco-driving“ og bætt
geta mikið spameytni jafnvel vönustu
bUstjóra. Að sögn Bjöms Víglundsson-
ar, markaðsstjóra P. Samúelssonar, em
engin áform um að flytja þennan spar-
neytna bU inn eins og er. „Eins og búið
er að dísUbUum í dag er enginn mark-
aður fyrir svona litla bUa sem er mið-
ur,“ sagði Bjöm. -NG
iapmv"' w 1 N
- % l H l w gf—3» Æ
STORUTSALA
HJA BILABUB
Toyota Yarís wt,
1300OC, ek 24þ. km. 03/01 5 dyra,
verökr. 1.190.000,-
útsöluverð 990.000
Honda Civic 1600cc,
beinsk. ek. 99þ. km.
verð kr. 990.000,-
útsöluverð 750.000
■■■■■■
Musso Grand Luxe 2300cc
1600cc, 03/99, spoilerakit, álfelgur, bens^,01/00 beinsk., ABS , spólvörn,
Daewoo Lanos Hurricane,
geislaspilari, rafmagn í rúðum, saml’itur 9?' Álfe|9ur, þokuljós, þjófav., líknarb.,
verð kr 1 120 000 - viöarmælab., rafm. i ruðum, 31 dekk,
útsöluverð 890.000 SSS»14WL000
Ctöryji
n, I/
I /4 I I I JU
mm
I .
SKEIFAN • BILDSHÓFÐA 10 • S: 587 1000 / 590 2000