Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2002, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 2002
H&lgarblctö 3Z>V
63
Ég set fimmhundruð-
kall ef þú spílar fyrir
mig CATS-lagið
Ekkí
Streisandút-
gáfuna!...
Myndagátur
; íSfiaP
Myndirnar tvær virð-
ast við fyrstu sýn eins
en þegar betur er að
gáð kemurdjósað á
annarri myndinni hef-
ur fimm atriðum verið
breytt. Finnir þú þessi
fimm atriði skaltu
merkja við þau með
krossi og senda okkur
ásamt nafni þfnu og
heimilisfangi. Að
tveimurvikum liðnum
birtum við nöfn sigur-
vegaranna.
Sr
am
5 J.H b
Bridge
Lrfiö eftir vinnu
&eP>ry bappity batpítv
vApnrreArpiiYBvriTr
^errrv »Afmv avmr
miJK BArPlTYCH'AlK
CHUWCHlfKtHPPljY^
Bridgeforritið
GIB tapaði
S sW! WAWc/i/VM
r,ewtóO»VKAC«/AM
^ OI/A6M
Mörgum er sjálfsagt í fersku
minni, þegar tölvurisinn IBM
hannaði skákforrit, sem lagði þá-
verandi heimsmeistara Gary
Kasparov að velli. Tölvan „Deep
Blue“ náði heimsfrægð á svip-
stundu, enda almennt talið að
skáksnillingurinn Kasparov
myndi sigra.
Kunnur tölvunarfræðingur,
Matthew Ginsberg, ákvað að
hanna bridgeforrit sem hann
kallaði GIB og uppnefndi síðar
„Deep Green“. Frá 1998 hefir GIB
haft yfirburðastöðu á tölvu-
bridge-markaðnum og nú er svo
komið, að Ginsberg hefur I félagi
við kunnan bridgemeistara, Fred
Gitelmanákveðið að snúa sér að
því að sigra mannskepnuna.
Hugmyndin er að spila nokkra
leiki um leið og landsmót Banda-
ríkjanna eru haldin. Ginsberg og
Gitelman spila þá á öðrum
vængnum, meðan tveir „GIB’s“
sjá um hinn. Þessi niðurstaða
fékkst þegar Bandariska
bridgesambandið neitaði stað-
fastlega að GIB fengi að taka þátt
í keppnum sambandsins ein og
sér.
Yfirkeppnistjóri Bandaríska
bridgesambandsins, Gary Blaiss,
hafði þetta að segja: „Okkar spil-
arar koma til keppni til þess að
spila við aðra menn. Ég geri
ekki ráð fyrir að vélhestar yrðu
leyfðir í Kentucky Derby.“
Fyrstu andstæðingar GIB og
félaganna var bandaríska ung-
lingalandsliðið.
Til að gera leikinn áhugaverð-
an fyrir unglingana var ákveðið
að ef þeir ynnu myndu þeir fá að
launum $10.000. Og það gerðu
3-3, eða 4-2, með tvö hjörtu með
fjórlitnum í tígli. Þetta gekk
reyndar eftir en unglingurinn í
austur spilaði út spaðaáttu og
þar með var trompdrottningin
önnur orðin að slag. Einn niður
og 50 í viðhót til unglinganna.
Þama munaði hins vegar litlu
því ákveði austur að spila út
laufás vinnst slemman í þessari
legu. Tölvuteymið hefði þá unn-
ið 12 impa í stað þess að tapa 9
og
unglingarnir hefðu farið heim
10.000 dollurum fátækari.
P.s. Mynd af tölvu gæti puntað
upp á, þvi enginn veit hvemig
GIB lítur út.
Umsjón
Stefán
Guðjohnscn
Uppákomur
Tteðsluhátið í Smáralind
í dag veröur haldin fræösluhátíö í Smáralind i tilefni
af Viku símenntunnar. Á hátíðinni veröur námsfram-
boð kynnt, bæði i kynningarbásum og með lifandi
kynningum, auk almennrar kynningar á möguleikum
til símenntunar. Ýmsar uppákomur veröa í boði.
Hvatt verður til að verslanir og veitingastaðir Smára-
lindar taki virkan þátt.
BDragdrottning íslands 2002
Dragdrottnlng íslands verður valinn i kvöld á
Spotlight, Hafnarstræti. Keppendur eru 9 talsins og
er þema keppninnar i ár „Eurovision". Húsið opnar
kl. 21 en keppnin hefst kl. 22. Þetta er í sjötta sinn
sem keppnin er haldin. Þetta er frábær skemmtun.
Hér að ofan má sjá einn af þáttakendunum sem
kennir sig við ítatiu.
i haldinn hátíðleg-
•Opnanir
■Sýniug í Galleri Straumi
í dag verður opnuð myndlistarsýning kl. 16.00 í
Ustamiðstöðinni Straumi við Reykjanesbraut. Þetta
er samsýning tveggja listamanna, þeirra Danny van
Walsum frá Hollandi og Elvu Daggar Krístínsdóttur.
Danny van Walsum sýnir abstrakt málverk með
blandaðri tækni og dúkristur sem hann hefur unnið í
vinnustofu i Straumi frá því i janúar. Myndir hans eru
unnar undir áhrifum nánasta umhverfis Straums.
Elva Dögg Kristinsdóttir sýnir þrívítt verk, gosbrunn
unninn í trefjaplast, en Elva hefur einnig unniö verk
sitt í Straumi. Allir eru velkomnir á opnunina í
Straumi en sýningin er síðan opin fimmtudaga, föstu-
daga, laugardaga og sunnudaga fré 14-19 og stend-
ur til 29. september.
BOIga Bergmann og Doktor B,
Rækt er nafniö á sýningu Olgu Bergmann og Dokt-
or B. sem veröur opnuð í Ustasafnlnu á Akureyri i
dag kl. 15. Sýningunni í Ustasafninu á Akureyri lýkur
27. október. Nánari upplýsingar er að finna á heima-
síöu Ustasafnsins á Akureyri: www.artak.strik.is.
Safnið er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 12
og 17. Aðgangseyrir er kr. 350. Frítt fyrir börn og eldri
borgara. Fritt á fimmtudögum.
Grafarvogsdagurinn veröur haldinn hátíðlegur í
fimmta sinn i dag. Hátíðin verður glæsileg að vanda
og hefur dagskrá hennar aldrei verið umfangsmeiri.
Þátttaka Grafarvogsbúa í hátíðinni hefur farið vax-
andi ár fré ári en auk allra þeirra sem komu að fram-
kvæmd og undirbúningi dagsins í fyrra sótti um þriöj-
ungur tæplega 18.000 íbúa Grafarvogs hátiðahöld
Grafarvogsdagsins 2001. Markmið Grafarvogsdags-
ins er að efla samkennd ibúa Grafarvogs með því að
halda hverfishátíð þar sem Grafarvogsbúar á öllum
aldri skemmta sér saman. Meðal dagskráriiða ber
að geta sögugöngu og helgistundar, í Borgarholts-
skóla veröur opið hús á milli kl. 11 og 15 en þar
munu listamenn, félög og fyrirtæki í Grafarvogi kynna
sig fyrir nágrönnum sínum, Stefán Jón Hafstein, for-
maður nýskipaös hverfisráðs, mun afhenda Máttar-
stólpann, hvatningarverðlaun sem sá hlýtur sem
Grafarvogsbúum hefur þótt skara fram úr. Grafar-
vogsskáldin Einar Már Guðmundsson og Gyrðlr Elí-
asson lesa úr verkum sinum.
•Síðustu forvöö
BSvning ungra aridtekta
í Galleri Rifi við Sölvhólsgötu 11 er í gangi sýning 8
ungra arkitekta. Það er um aö gera að drífa sig á
þessa sýningu því henni lýkur núna um helgina. Opið
er milli kl. 12-18. Á sýningunni er að fmna
lokaverkefni ungra arkitekta sem hafa nýlokið námi
eriendis. Á staðnum er einnig 'að finna hús af
Smíðavöllum ÍTR. Þeir arkitektar sem eiga verk á
sýningunni eru: Gunnar Atli Hafsteinsson, Freyr
Frostason, Friðrik Ó. Friöriksson (á myndinni hér að
ofan), Halldór Eiriksson, Jóhann Sigurösson, Olga
Slgfúsdöttír, Slgrún Guöjónsdóttir og Ulrike Malsch.
Dæmi um verkefni arkitektanna er baðgarðru í
Mývatnssveit, og sagna og kvæðasetur í Elliðaárdal,
• >
Verðlaun:
Minolta-myndavél frá
Sjónvarpsmiöstööinni,
Síðumúla 2, að
verömæti 4490 kr.
Vlnningarnlr veröa
sendir heim til þeirra
sem búa úti á landi.
Þeir sem búa á
höfuöborgarsvæöinu
þurfa aö sækja
vinningana til DV,
Skaftahiíö 24.
Mér finnst nú 50 kr. svolítiö mikiö fyrir svona
smáræöisvinnu. Þetta getur nú hver sem er og ekki
nein efni sem þú þarft aö leggja til.
Svarseðill
Nafn:
Heimili:
Póstnúmer:
- Sveitarfélag:
Merkiö umslagið með lausninni:
Finnur þú fimm breytingar? nr. 684,
c/o DV, pósthólf 5380,
125 Reykjavík.
Verðlaunahafi fyrir getraun nr. 683:
Jónas Pétursson,
Syöri-Hól,
861 Hvolsvelli.
BARRY (=
MANILOW
þeir svo sannarlega. Spiluð voru
64 spil og eftir 32 var staðan
90-56 fyrir þá ungu. Þeir töpuðu
síðan aðeins í seinni hálfleik, en
unnu leikinn 157-144.
Unglingarnir gerðu GIB erfitt
fyrir í spilinu í dag og tölvurnar
þurftu að taka erfiðar ákvarðan-
ir á hverju sagnstigi.
N/0
* K
áá ÁK107642
4 97653
* -
4 8
* D5
■f DG42
* ÁKD965
4 106542
V G98
+ ÁK
4 G82
Þar sem unglingarnir sátu n-s
átti GIB í austur erfitt:
Noröur Austur Suður Vestur
4 «/u pass pass 4 4
pass pass dobl Allir pass
Norður tók tvisvar hjarta með-
an vestur kastaði tígli. Þá kom
tígulþristur, kóngur og lauf til
baka sem norður trompaði með
kóngnum. Hann spilaði meiri
tígli sem vestur trompaði. Hann
tók síðan spaðaás og fékk vondu
fréttirnar staðfestar.
Tveir niður og 300 til n-s.
Á hinu borðinu komust
Gitelman og Moss i sex hjörtu
sem virðast eiga góða möguleika
ef rauðu litirnir skiptast hag-
stætt. Hjörtun 2-1 og tíglarnir
*3
♦ 108
4 10743