Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2002, Blaðsíða 73

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2002, Blaðsíða 73
LAUGARDAGUR IA-. SEPTEMBER 2002 Helcja rblað J3V 77 HADIO. THE WIDOWMAKER Sannsöguleg stormynd, framleidd af Sigurjoni Sighvatssyni. Ingvar Sígurðsson fer á kostum í | magnaðri mynd sem þú mátt ekki missa af! □□ Dolby /DD/Sr TFix SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Sýnd lau. kl. 2.30, 5.15, 8,10.40 og 1.15 eftir miðnætti (POWERSÝNING). Sýnd í Lúxus kl. 2,4.45, 7.30,10.10 og 12.45 eftir | miðnætti (POWERSÝNING). Sýnd sun. kl. 2.30, 5.15,8 og 10.40. Sýnd í Lúxus kl. 2,4.45, 7.30 og10.10. Sýnd lau. kl. 5,8,10 og 11.30. Sun. 5, 8 og 10. Sýnd lau. kl. 5, 8 og 11. Sýnd sun. kl. 5 og 8. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 8. Mlðaverö aðeins 350 kr Sýnd m/ísl. tali kl. 2,4 og 6. Sýnd kl. 2,2.30,3,3.30 4. Miðasala opnuö kl. 13.30. 5ITIHRR V BÍÚ HUGSAÐU STORT Búið ykkur undir öflugustu mynd ársins! mmm ÍÉ& Laugardaeur Stöð 2 - Til sigurs kl. 22.05: Til sig- urs (Remem- ber the Titans) er hetju- saga úr daglega liflnu. Myndin er byggð á sannri sögu um svartan ruðningsþjálfara sem ráð- inn er sem yfirþjálfari í skóla þar sem það hefur aldrei gerst að svart- ur stjórni hvítum. Sögusviðið er Virginia árið 1971. í menntaskólan- um í borginni Alexandriu snýst allt um ruðningsbolta og liggur við að öll vinna stöðvist þegar skólalið- ið á heimaleik. Óvænt er ráðinn sem yfirþjálfari liðsins Herman Boone (Denzel Washington). í bæj- arfélaginu er þetta viðkvæmt mál þar sem reynslumikill þjálfari liðs- ins, Bill Yoast (Wiil Patton), er gerður að undirmanni Boones. Báðir mennimir eru sterkir per- sónuleikar og það gengur á ýmsu í samstarfi þeirra í fyrstu. Sunnudagur Stöð 2 - :orrester fundlnn kl. 20.50: í Forrester fundinn (Finding Forrester) leikur Sean Connery William Forrester, sem stundum er kailaður „glugginn" af nágrönnum sínum þar sem það eina sem sést af honum er þegar hann lítur út um gluggann. Eitt sinn var þessi mað- ur heimsfrægur rithöfundur og skrifaði Pulitzer-verðlaunaskáld- sögu. Það eru fjörutíu ár siðan og ekkert hefur komið frá honum all- an þann tíma. Heimur hans ein- kennist af rykfollnum bókum, gömlum dagblöðum og viskíi. Það er ekki fyrr en hinn sextán ára bráðgreindi námsmaður og körfu- boltaleikmaður Jamal Wallace (Rob Brown) stígur inn í íbúð Williams í leyfisleysi sem heimur þess síðamefnda opnast upp á gátt. ALVORU GRÆJAI Ótrúlegt verð - frábær myndgæði m 3 kynslóð Fujifilm Super CCD. ■ Allt að 6 milljón díla myndir. ■ Ljósnæmi stillanlegt IS0160-1600. ■ Aðdráttarlinsa 35-210mm (6X "optical"). ■ 640x480 díla kvikmyndataka á 30 römmum á sek. með hljóði. ■ Kemst næst 1 cm frá viðfangsefni. ■ Hægt að taka á 1/10.000 úr sek. ■ Hægt að fá víðvinkil (28mm) og enn meiri aðdrátt (315mm). ■ Tekur Smartmedia, Compact Flash og Microdrive minniskort. ■ Allt sem þarf til að byrja fylgir. ■ Ótrúlegt verð kr. 99.990,-. ®ii FUJIFILM FinePix S602 Nánari upptýsingar á www.fujifilm.is c Skipholti 31, Reykjavík, s: 568 0450 • Kaupvangsstræti 1, Akureyri, s: 461 2850 SMÁAUG- LÝSINGAR ► www.dv.is 10.30 Enski boltinn. (Leeds-Man. Utd.) Bein útsending frá leik Leeds og Manchester United. 17.00 Toppleikir. 18.50 Lottó. 19.00 PSI Factor (3.22) (Yfirskilvitleg fyrirbæri). Hér eru óþekkt fyrirbæri til umfjöllunar. Viö gerö þáttanna var stuðst viö skjöl viöurkenndrar stofnunar sem fæst viö rannsóknir dularfullra fyrirbæra. Kynnir er leik- arinn Dan Aykroyd. 20.00 MAD TV (MAD-rásin). 21.00 Bravo Two Zero (Sérsveitin). 23.00 Hnefalelkar-Roy Jones Jr. (Roy Jones Jr. - Clint- on Woods) Útsending frá hnefaleikakeppni í Bandaríkjunum. Á meöal þeirra sem mættust voru Roy Jones Jr., heimsmeistari í létt- þungavigt, og Clinton Woods. Áöur á dagskrá 7. september sl. 01.00 Hnefaleikar-Oscar de la Hoya. 04.00 Dagskrárlok og skjálelk- ur. Sannsöguleg spennumynd. Átta llósmenn bresku SAS-sérsveltarlnnar fengu þaö erfiöa verkefnl ab trufla flugskeytaárásir íraka í Persaflóastriö- Inu í janúar 1991. Liöþjálfinn Andy McNab og félagar hans laumuöust yfir viglínu óvlnarlns í ótrúlegri hættuför sem var ætlaö aö breyta gangl striös- Ins. Aöalhlutverk. Sean Bean, Steve Nlcolson, Rick Warden. Lelkstjóri. Tom Clegg. 1999. Stranglega bönnuö bömum. 01.00 Bein útsending frá hnefaleika- keppni í Las Vegas. Á meöal þeirra sem mætast eru millivigtarkapparnir Oscar de la Hoya og Fernando Vargas en í húfi eru heimsmeistaratitlar WBA- og WBC-sambandanna. ——————————— r 13.30 15.00 16.00 17.00 18.00 19.00 19.30 20.00 20.30 21.00 22.00 22.45 24.20 01.50 Tvöfaldur Jay Leno (e). World’s Most Amazing Videos (e). Djúpa laugin (e). First Monday (e). Brúökaupsþátturinn Já (e). The Tom Green Show (e). Accordlng to Jim (e). Jamie Kennedy Ex- periment - Nýtt! Jamie Kennedy er uppi- standari af guös náö en hefur nú tekiö til viö aö koma fólki I óvæntar aö- stæöur og fylgjast meö viöbrögðum þeirra. Og ailt aö sjálfsögöu tekiö upp á falda myndavél. Everybody Loves Raymond - Ný þáttaröö! Ray og Debra eru venju- leg hjón sem búa í út- hverfi en það er líka þaö eina venjulega viö þau. Foreldrar Ray og bróöir búa nefnilega á móti þeim og þar sem þau eru, þarerflandinn laus. Popppunktur - Nýtt á dagskrá! Profiler (e). Bíó á laugardegl - Facing the Enemy (e). Tvöfaldur Jay Leno (e). Muzik.is Popppunktur er nýr þáttur á dag- skrá SKJÁSEINS. Hér er á feröinnl skemmtlþáttur meö „fræöllegu” ívafl þar sem valinkunnulr popparar gtíma vlö spumlngar um popptónllst og popp- menningu síöustu 50 ára. Keppendur þurfa elnnlg aö leysa margvíslegar þrautir, svo sem spila og syngja lög sem er spurt um, hoppa f París eöa spila leiklnn TOPP, HOPP OG POPP til þess aö fá spumlngu (því iengra sem keppandl hoppar, því auöveldarl spum- ingu fær hann). í hverju llöi eru þrir keppendur en aö aukl fær hver ab taka meb sér einn „proffa“ sem sltur uppi í áhorfendastúku og mega llöln lelta 3 sinnum tll „proffans“ á meöan á keppninnl stendur. Keppnln er útslátt- arkeppni 16 llöa. Stjómendur þáttarins verða þeir Fel- ix Bergsson lelkari, sem gegnlr hlut- verki spyrils, og Gunnar Hjáimarsson (betur þekktur sem Dr. Gunni) sem dæmir leiklnn og semur spurnlngar. Spumingar veröa valdar meö tillltl tll þátttakenda hverju sinnl. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnlr. 10.15 Borgin í manninum, maöur- Inn í borginni. 11.00 í vikulokln. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagslns. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr og auglýslngar. 13.00 Víðsjá á laugardegl. 14.00 Tll allra átta. 14.30 Meö ís- lenskuna aö vopni. 15.15 Te fyrfr alla. 16.00 Fréttir 16.08 Veöurfregnlr. 16.10 Mennt er máttur kvenna. 17.05 DJassgalleri New York. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Myndlistarkonur í upphafl 21. aldar. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Islensk tónskáld: Haukur Tómasson. 19.30 Veöurfregnlr. 19.40 Stefnumót. 20.20 Fermata. 21.10 Fögur er hlíöln. 21.55 Orö kvöldsins. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnlr. 22.15 Laugardagskvöld meö Gesti Elnari Jónassyni. 24.00 Fréttlr. 24.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns. 10.00 Fréttlr. 10.03 Helgarútgáf- an. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttlr. 9 16.08 Fugl. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Mllll stelns og sleggju. Tónlist. 19.00 SJónvarpsfréttir og Kastljóslö. 20.00 Popp og ról. Tónlist aö hætti hússins. 22.00 Fréttlr. 22.10 Næturvörðurlnn með Heiðu Eiriksdóttur. 24.00 Fréttlr. 09.05 ívar Guömundsson. 12.00 Hádegisfréttlr. 12.15 Óskalagaliádegl. 13.00 íþréttlr eltt. 13.05 Bjarnl Ara. 17.00 Reýkjavik siðdegls. 18.30 Aöalkvöldfréttatíml. 19.30 Meö ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.