Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2002, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2002, Page 27
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 2002 Helcjctrhlací 1Z>V 2 ~7 Guðrún Gísla- dóttir leikur aðal- hlutverkið í Vikt- oríu og Georq sem fengið hefur geysileqa góða dóma. Guðrún talaði við DV um einsemdina sem hrósið vekur, kvikmgndaferil- inn og hlutskipti leikkvenna. Komdu laai á likamann.. Hlauptu, lyftu, hjólaðu, boxaðu... þegar þér hentar , PHO’rORMm 570 ■ ■■ rKuruwni jí\j _ Hlaupabraut Rafdrifin göngu/hlaupabraut Hraði 0-16 km/klst. Fjaðrandi bretti sem minnkar álag á liðamót. Vandaður tölvumælir sem sýnir: Hraða, tíma, vegalengd, púls og kaloríubrennslu. Rafdrifin hæðarstilling. Hægt að leggja saman. Verð aðeins kr. kr. 196.737.- Stærð: L.154 x Br.72 x H.130 cm Mikið úrvai af lóðum, æfingastöðvum, æfingabekkjum og hlaupabrautum Visa- og Euro raðgreiöslur Bjóðum aðeins gæðatæki frá heimsþekktum framleiðendum og fullkomna varahluta- og viðgerðaþjónustu ^opp foO>, v betn líðan 'Vþér^ NINNW* STOFNAÐ 1925 ------Þrektækjadeild--------- Skeifunni 11, Sími 588 9890 Opiðlaugard. 11-15 um leiksviðum verið afar sjald- séður gestur í íslenskum kvik- myndum, hlutverk hennar í Haf- inu er það stærsta sem hún hefur tekið að sér á þeim vettvangi. Fram að því hafði hún leikið litil hlutverk í nokkrum kvikmynd- um eins og Magnúsi, Djöflaeyj- unni, Skýjahöllinni og fleirum. Frumraun Guðrúnar á sviði kvikmyndaleiks var hins vegar undir stjórn hins fræga sovéska leikstjóra, Andreis Tarkovskís, en hún lék eitt aðalhlutverkið í kvikmynd hans, Fóminni, sem var gerð 1986 og varð reyndar síðasta verk hans. Sú kvikmynd fékk mikið lof á sínum tíma en hefur aldrei verið sýnd á íslandi. „Þetta var vissulega skemmti- legt. Mér hefur alltaf fundist und- arlegt og finnst enn hvað islensk blöð fjalla lítið um kvikmyndir utan Ameriku. Mig langar til þess að vita hvað er að gerast í evrópskri kvikmyndagerð en ég get ekki lesið um það í blöðun- um.“ Beiskir leikarar - Það er stundum sagt að kven- hlutverk í leikhúsunum skiptist í tvo flokka. Annars vegar er það unga og fallega stúlkan og hins vegar gamla og skorpna amman. Þarna á milli er eitt og eitt móð- urhlutverk í bakgrunni. Er þetta eitthvert sérstakt vandamál kvenna í leikhúsinu? „Það kemur yfirleitt stórt gap á ferli leikkvenna. Þetta er leiðin- legt fyrir okkur og sóun á reynslu þvi konur þroskast fyrr sem leikarar en karlar. Það er sami munur á kynjunum þarna eins og í barnaskólunum. Konur eru fyrri til. Svo verða þeir oft sæmilegir með mikilli reynslu en okkur er „droppað“.“ - Hvar ert þú stödd í þessu ferli? „Ætli ég sé ekki að sigla inn í atvinnuleysi." - Hvað gera leikkonur í þessari stöðu? „Þær sökkva í sút og seyru og verða beiskar. En það skrýtna er að þeir sem hafa nóg að gera verða líka beiskir. Það er sérkennilegt en leikari sem hefur leikið í fimmtíu ár virðist ekki geta orðið ánægður með feril sinn. Tarkovski lét eitt sinn leikara segja að sjálf hans hyrfi smátt og smátt eins og máð ljósrit sem að lokum hverfur. Ferill leikarans er ósýnilegur. Hann var aðeins þar og þá og í hugum þeirra sem sáu sýning- una. Það er ekkert áþreifanlegt eða varanlegt. Ætli þetta sé ekki áminning eða hvatning til okkar um að lifa í núinu.“ Klúbbablað Gestgjafans er komið út! ökurna Innlit í eldhus hjá Rósu Guðbjartsdóttur Matarklúbbur hjá Ottó Guðjónssyni og Guðbjörgu Sigurðardóttur Nú eru það brauðréttirnir og bökurnar auk heimsókna í spennandi sauma- og matarklúbba. Saumaklúbbur hjá Halldóru Björnsdóttur Brauðín hennar Hóru -páá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.