Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Side 15
Umhyggja - samtök um málefni langveikra barna Umhyggja eru regnhlífasamtök um málefni langveikra barna. Megin tilgangur þeirra er aö standa vörö um bœöi félagsleg réttindi og mannréttindi langveikra barna meö hliðsjón af Barnasáttmála Sameinuöu þjóöanna og stuðla aö bœttum aöbúnaöi langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Síminn hefur markað sér þá stefnu aö styðja samfélagsleg verkefni til aö veita þeim sem mest þurfa aukinn styrk í lífsbaráttunni. Styrkur Ragnars er glaölyndi hans og œðruleysi. / Ragnar Þór Valgeirsson er 10 ára og er með ólœknandi sjúkdóm sem heitir Spinal Muscular Atrophy. Hann fer allra sinna feröa í rafmagnshjólastól. Ragnar, bróöir hans Benedikt og besti vinur hans Sigurður Már eru miklir tölvukarlar. Ragnar er núna aö vinna aö gerö vefsíðu. Hann heldur mikiö upp á Hringadróttinssögu, er búinn að lesa öll bindin þrjú og bíöur spenntur eftir nœstu mynd. Síminn er aðalstyrktaraðili Umhyggju. simirm.is Síminn auóveldar samskípti SIMiNN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.