Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Page 15
Umhyggja - samtök um málefni langveikra barna Umhyggja eru regnhlífasamtök um málefni langveikra barna. Megin tilgangur þeirra er aö standa vörö um bœöi félagsleg réttindi og mannréttindi langveikra barna meö hliðsjón af Barnasáttmála Sameinuöu þjóöanna og stuðla aö bœttum aöbúnaöi langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Síminn hefur markað sér þá stefnu aö styðja samfélagsleg verkefni til aö veita þeim sem mest þurfa aukinn styrk í lífsbaráttunni. Styrkur Ragnars er glaölyndi hans og œðruleysi. / Ragnar Þór Valgeirsson er 10 ára og er með ólœknandi sjúkdóm sem heitir Spinal Muscular Atrophy. Hann fer allra sinna feröa í rafmagnshjólastól. Ragnar, bróöir hans Benedikt og besti vinur hans Sigurður Már eru miklir tölvukarlar. Ragnar er núna aö vinna aö gerö vefsíðu. Hann heldur mikiö upp á Hringadróttinssögu, er búinn að lesa öll bindin þrjú og bíöur spenntur eftir nœstu mynd. Síminn er aðalstyrktaraðili Umhyggju. simirm.is Síminn auóveldar samskípti SIMiNN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.