Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Qupperneq 29
LAUCARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 H (’ / c) o rb lo ö I>V 29 Óvelkomnir gestir í Bankastræti. Það var skýr afstaða íslensltra stjórn- valda á stríðsárunum að liingað yrðu ekki sendir litaðir hermenn. „The Prime Minister (Hermann Jónasson) requests that no negroes be inclu- ded in the unit assigned here...“ segir í skeyti til bandaríska ræðis- mannsins í Reykjavík í júlí 1941 þegar Bandaríkjamenn voru að taka við af Bretum. Þessi afstaða var síðan ítrekuð við gerð varnarsamningsins 1951 og er óumdeilt að þar réð ferðinni sú afstaða stjórnvalda að vilja halda íslenska kynstofninum hreinuin. Þetta kom ekki í veg fvrir að hingað slæddust menn af óæskilegum litar- hætti og þessir sjóliðar sem hér höfðu viðdvöl voru myndaðir í Banka- stræti. Nokkrir svartir sjóliðar slæddust með öðrum sveituin til starfa í Hvalfirði en voru snarlega sendir aftur úr landi. Samskipti erlendra hermanna og íslenskra stúlkna og kvenna voru líklega viðkvæmasti flöturinn á samskiptum þjóðanna á stríðsárunum. „Ástandið", eins og það var einu nafni kallað. var mörgum þvrnir í augum og ofstæk- isfull afstaða margra sem máiið varðaði mismikið kom án efa óverðskulduðu óorði á fjölmörg sainbönd. Þessi glaðlega mvnd sýnir hermanninn Laurence Carev gæða íslenskri vinkonu sinni á pylsu fyrir utan tómstunda- heimili Rauða krossins í Miðbæjarskólanuin 1942. Það segir sína sögu um viðhorf mauna fyrr og nú að hægt skuli að bera kennsl á hann á myndinni en ekki hana. Norskur herflokkur gengur fylktu liði eftir Hafnarstræti á Ak- urevri undir fána síns hernumda föðurlands. Þessir harðsnúnu fjallahermenn kenndu breskum og bandarískum setuliðsmönn- um á s'kíðuiu. og æfðu þá í fjallahernaði við erfiðustu skilyrði, cinkum H .Vindheima- og Bægisárjökli og í fjöllununyipp af Akureyri. NoVðm^nn sendu umtalsverðan liðsafla hijT lands á stríðsa Þnr mjög ungir piltar ur Reykjavík komnir í vinnu á stríðsárunuin við flugvöllinn sem enn er í fullri notkun í Skerjafirði þótt nokkuð sé deilt um framtíð hans innan borgarlandsins. að til num. Heimurinn er að breytast. Klukkan er 7.50 að morgni 10 maí 1940 og það er búið að hernema íslaud. Landgönguliði með létta Lewis-hríð- skotabyssu hefur komið sér fyrir við Herkastalann í Kirkjustræti. Frá hægri er liægt að þekkja Skúla Guðmundsson og Svein Sveinsson sem eru menntskælingar, Valur Kristjánsson sést á hjóli í bakgrunni. Undir vegg Herkastalans standa Brynjólfur Árnason lögfræðingur og Ólafur Guðmundsson skrifstofumaður. Húsið í baksýn hét Uppsalir og var rifið fyrir mörgum árum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.