Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Side 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Side 5
61 Minnisvarði Páls Briems amtmanns. Páll Briem var kjörinn á Alþingi í Snæfellsnessýslu 1887 og sat á þingi til 1891. Aftur var hann kjörinn á þing fyrir Akureyri, er bærinn varð sjálfstætt kjördæmi 1904, en hann lézt áður en til þingsetu kæmi fyrir Akureyrarbæ. Yfirlit þetta segir raunar harðla lítið um ævi mannsins os verðleika, ef ekki væri öðru til að dreifa. Hér verður ekki rúm né önnur skilyrði, til að rekja öll hin marghátt- uðu störf Páls Briem, né heldur að geta hinnar margþættu starfsemi hans í embættum þeim, er hann gegndi, nema að litlu leyti. En um þau öll má segja í stuttu máli, að það sem einkennir störf hans er frábær dugnaður og áhugi. Með jöfnum áhuga og festu beitti hann sér fyrir hinum oskyldustu málum á sviði stjórnmála, atvinnumála og menntamála, og þegar tóm gafst frá önnum hins daglega /

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.