Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Side 15

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Side 15
71 Úr tilraunastöðinni 1904. og hann tekur í hönd mína, segir hann: „Hvaðan ert þú, ungi maður?“ Ég segist vera frá Halldórsstöðum og vera fóstursonur Sigurðar hreppstjóra. Þá segir amtmaður: „Hvað ætlar þú fyrir í framtíðinni, langar þig ekki í einhvern skóla?“ „Ekki get ég borið á móti því, en ég hef nú engin efni, nema vinnu mína.“ „Viltu ekki sækja um Hólaskóla? Við erum að koma hon- um í nýtt horf, og þangað á að koma nýr skólastjóri, Sig- urður frá Draflastöðum,“ segir amtmaður. „Ég kannast við hann, því að þeir eru systkinasynir Sig- urður á Halldórsstöðum og væntanlegur skólastjóri, en Sigurður á Halldórsstöðum er móðurbróðir minn.“

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.