Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 17

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 17
73 pilta, og sagði Páll honum um leið, að þá væri ekki enn búinn að sækja um skólavist, nema einn Þingeyingur. Ég kom svo til Akureyrar fyrstu dagana í maí, fann amtmann, og hann kom mér í samband við hinn væntan- lega húsbónda minn, Flóvent. Ákveðið var að ég færi með Skálholti vestur á Hofsós, en nokkur töf varð á Akureyri, því að skipið kom ekki fyrr en eftir liðuga viku. Ég gat fengið vinnu þessa daga, og hafði 20 aura á tímann, eins og aðrir verkamenn. Fæði keypti ég suður í Fjörunni hjá foreldrum Júlíusar skipstjóra, kostaði það 65 aura á dag. Þegar ég var búinn að borga kostnað minn yfir vikuna, átti ég 10 krónur, sem mér þótti þá miklir peningar. Far- gjald frá Akureyri til Hofsóss kostaði kr. 2.85. Þetta sé ég í sjóðbók minni. Svo kom ferðin til Hóla, en það er nú önnur saga. í júlímánuði á túnaslætti kemur Páll Briem vestur að Hólum og smiður með honum, Jón Chr. Stephánsson, timburmeistari. Ég veit svo ekki fyrr en hann heilsar mér þar úti við. „Hvemig hefur þér liðið?“ spyr hann. „Sæmilega," segi ég. „Hefur þér leiðzt?“ „Og ekki mikið,“ segi ég, en sannleikurinn var sá, að ég kvaldist af leiðindum. Þá fer Páll að segja mér frá því, að hann ætli að láta laga ýmislegt við skólahúsið og mála það utan og innan, og þessu ætti að vera lokið áður en Sigurður skólastjóri kæmi heim. Síðan segir hann við Fló- vent, sem þarna var staddur hjá okkur: „Láttu hann Karl vera við málninguna með manninum, sem ég sendi vestur. Hann er vanur við heyskap, en gott fyrir hann að læra að mála.“ Þá spyr ég Pál, hvort margir séu búnir að sækja um skólann. „Einn úr Þingeyjarsýslu, og það ert þú, og þú hefur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.