Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 18
74 heiðurinn af því, að vera kominn á staðinn á undan öðr- um.“ Ég varð alveg hissa og hugsaði margt. Eftir tvo mánuði kom Sigurður skólastjóri heim. Þá vorum við búnir að mála allt húsið utan og innan og gera ýmislegt fleira. Ég spyr þá Sigurð, hvað margir hafi sótt um skólann. „Þú ert einn, en við skulum lifa í voninni." Endirinn varð sá, að við urðum 12 fyrri veturinn, en 42 seinni veturinn minn á Hólum. Næstu kynni mín af Páli Briem urðu svo um vorið, þegar við byrjuðum að vinna í Gróðrarstöðinni á Akur- eyri. Þar var hann daglegur gestur, bæði vorin, og alltaf jafnljúfur við okkur piltana. Einu sinni vorum við allir myndaðir við vinnuna, og þá voru þeir á myndinni með okkur, bæði Páll og Stefán skólameistari. Það er svo, þegar maður er að verða hálfáttræður, að hugurinn vill dveljast við minningarnar frá gamla tíman- um. Þá verður það fyrir mér að athuga, hverjir það voru af vandalausum mönnum, sem hafa haft áhrif á mig sem ungan mann, og þá verður alltaf fyrst fyrir mér: Pdll Briem. En þá er aðeins spurningin: Hef ég verið maður til að dæma þetta? Jú, Páll Briem skilur mest eftir í vitund minni, og hann ber höfuðið hærra en fjöldinn. Og með Páli amt- manni hneig í valinn allt of snemma einn hinn þjóðnýtasti maður vorra tíma. Og hann var allt í senn, lögfræðingur og bóndi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.