Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 19
Ólafur Jónsson: Enn að austan. - Stór og lítill hreppur. I 1. hefti Ársritsins þ. á. skrifaði ég greinarstúf um ætt- byggð mína, Fljótsdalshérað, lýsti í fám orðum sérkennum hennar og drap á nokkuð, er ég taldi að henni mætti til þrifa verða og vegsauka. Eg hef orðið þess var, að sumir les- endur Ársritsins hafa lesið þessa grein með nokkurri athygli, jafnvel þótt hún snerti ekki þeirra hagsmuni eða nánasta umhverfi, og getur þó orkað tvímælis, hvemig hagsmunum einstaklings í litlu þjóðfélagi skuli stakkur skorinn, eða hvort aðstaða og afkoma hvers einstaks byggðarlags á land- inu er ekki hagsmunamál allra, er landið byggja. Vona ég því að mér fyrirgefist, þótt ég víki enn á sömu sveif og bæti örlitlu við fyrri grein mína. Ef vér tökum hringmát og drögum hring með 70 km armi, þar sem Egilsstaðir við Lagarfljót eru miðjan, þá verður innan þess baugs öll byggð í Múlasýslum, norður fyrir Vopnafjörð og suður fyrir Berufjörð. Má af því marka, hve miðsætis Egilsstaðir liggja. Allir vegir héraðsins mætast á Egilsstöðum, og þaðan liggja einnig allar leiðir til Austfjarðanna, er aðeins verða tengdir saman á landi með vegakerfi til Héraðs. Liggja nú hvorki meira né minna heldur en fjórir akvegir af Héraði til Fjarða. Er þar fyrst vegur um Skriðdal, Breiðdalsheiði til Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Berufjarðar og byggð- anna þar sunnan við. Þá kemur næst vegurinn um Fagradal til Reyðarfjarðar, er þaðan greinist um Eskifjörð til Norð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.