Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 47
103 héraði og afrakstrarmöguleika miðaða við landið í fullri rækt. Samhliða því fá þeir úthlutað skógi, en þó aðeins að því marki, að hann framleiði árlega til notkunar 75—125 m3 af viði. Verður því flatarmál mismunandi, því að hektarinn gefur venjulega frá 1—4 m3 af söluhæfum viði, er má hag- nýta árlega. Samkvæmt meðaltalstölum hefur stærð þessara jarða orðið 14 hektarar ræktunarland og 38 ha skógarsvæði, en stærð skóganna er á nyrztu svæðunum í mörgum tilfell- um frá 70—100 hektarar. Smábýlin, sem styðjast við aðra tekjumöguleika, hafa og venjulega fengið 2—5 ha akurlendi, eða land til ræktunar og skóg aðeins til heimilisþarfa. Þeir, er aðeins fengu byggingarlóðarréttindi, fengu rækt- unarland til garðyrkju 0.2—0.5 ha. Sömu landstærð fengu fiskimannabýlin, en þau fengu réttindi yfir veiðisvæði eða hlutdeild í sameiginlegum veiði- svæðum í vötnum. Samhliða þessu eru svo smábýli, sem fyrir voru á svæðun- um, látin fá ræktað land eða ræktunarhæft land til að styrkja afkomumöguleika búanna og treysta grundvöll búrekstrar á þeim. III. Tala þeirra, er áttu rétt til lands samkvœmt lögunum, og tala úthlutaðra býla, er fengu lögbýlisréttindi. Umsóknir þeirra, sem rétt fengu til landúthlutunar sam- kvæmt lögunum, voru 49.200. Af þeim voru samþykktar 46.000 eða 94%. Fram til þessa hafa 33 þúsund fjölskyldur fengið landsréttindi. Nokkur hluti þessa fólks hvarf þó frá að festa sig við búrekstur og náði sér í aðra atvinnu sjálft, en lokaniðurstaðan er, að 27.800 fengu landumráð í 1. og 2. flokki, og 10.500 í 3. og 4. flokki, eða 0.2—5 ha, svo að 37.800 fjölskyldum voru að lokum tryggðir afkomumögu- leikar samkvæmt logunum. Umsóknir um stækkun býla voru 109.000 og samþykktar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.