Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 48
104 voru a£ þeim 75.000, eða 65%. Af þeim voru stækkanir upp í fullkomnar jarðir 24 þúsund, en 51 þúsund 0.2—0.5 ha lóðir fyrir þá, sem framfærðir voru af vinnutekjum sínum. Til ársloka 1955 hefur samkvæmt lögunum um landút- vegun stuðningur verið veittur til stofnunar 136.883 heim- ila. Þar af eru 29 þús. fullgildir bændur og 15 þús., er hafa landbúnað til framfærslu að meira en hálfu leyti. Til þessa hafa verið notaðir 2.331.000 ha lands alls. Af því er akur- lendi, engi og ræktað beitiland 282.050 ha og ræktunarhæft land 290 þús. ha. Af þessu landi eru 76% fengin frá opin- berum aðilum, ríki, sveitarfélögum, kirkjueignum og frá aðilum, er ekki bjuggu sjálfir á jörðum sínum, en 18% eru tekin af stórbændum, 6% fengin frá ýmsum aðilum. Tala smábýla, er fengu landviðbót, er 30 þúsund, land- stærð 235 þúsund ha. Samfelld skógarsvæði til félagsnotk- unar eru á 78 stöðum, samtals 110 þús. ha. Samfelld sam- eiginleg beitilönd hafa 1700 aðilar fengið, samtals 14.000 ha. Af því landi, sem starfsemin fékk umráð yfir, hafa 20% verið útveguð með frjálsu samkomulagi. Það, sem einstak- lingar afhentu, nam 4.4% a£ því landi, sem þeir höfðu um- ráð yfir áður en land var fengið hjá þeim eftir gildistöku laganna. Þessum þætti landnáms í Finnlandi er að mestu lokið. í árslok 1955 er eftir að búsetja 3.000 fjölskyldur, af þeim eru 500, sem samkvæmt lögunum hafa rétt til að verða bændur. IV. Byggingarstarfsemin. í árslok 1955 liafa 143.159 byggingar verið reistar sam- kvæmt lögunum. Af þeim eru íbúðarhús 61.982. Enn þá eru 13.000 byggingar í smíðum. Af byggingaráætluninni er þá búið að framkvæma 90% af verkmagninu fyrir það fólk, sem flutt var, en hjá öðrum nýbyggjendum hafa aðeins verið framkvæmd 60% af áætluninni. Af heíldarbyggingum, er þarf að reisa hjá hinu flutta fólki, er þó ekki lokið við nema
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.