Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Page 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Page 57
113 Nýskógur í Dale i Noregi (ljósm. Sig. Blöndal). Noregi skyldi skógur eyðast gersamlega i heilum byggðar- lögum, þar sem vaxtarskilyrði eru langtum betri en á ís- landi. Þetta er óbein sönnun þess, að skógaeyðingin á ís- landi hefur ekki orðið fyrir loftlagsbreytingar, eins og stund- um hefur heyrzt. Sá þáttur, sem ekki er sameiginleg orsök skógaeyðingar í þessum tveimur löndum, er áhrif eldgosa, sem vitað er, að nokkru hafa valdið um fall skóga hér á landi. í Vestur-Noregi létu nokkrir framsýnir bjartsýnismenn sér detta í hug fyrir tæpum 100 árum að fara að gróðursetja skóga. Almenningur hló að þeim. Hvernig létu mennimir sér detta í hug slíka firru, þar sem enginn skógur var fyrir! 8

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.