Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 58
114 Þetta yrði áreiðanlega aldrei annað en „sport fyrir idjóta"! Auk þess sem bændurnir máttu ekki við því að missa neitt af beitilandi sínu. — Fyrir 100 árum var ekki til svo mikið sem teinungur á Jaðrinum, syðsta hluta Rogalands. íslend- ingi, sem þangað kemur nú, finnst sem þar sé nú skógur um allt. Raunar eru þar ekki stórir, samfelldir skógar, en óend- anlega margir fagrir trjálundir, og þar er nú stærsti sam- felldi gróðursetti skógur Noregs, 7—800 ha að flatarmáli. Og í þessu stóra héraði er hvert einasta tré gróðursett af manna- höndum, og enginn Jaðarbúi vildi víst sjá á bak skógin- um nú. Fyrir 100 árum var Flöyfjallið, sem Björgvin stendur við, jafn mikill berangur og Öskjuhlíðin í Reykjavík er nú. En svo er sáluðum meðlimum öldrykkjuklúbbs Björgvinjar fyrir að þakka, að hið sama fjall er nú þakið glæstum skógi frá rótum upp á tind. Það voru nefnilega félagsbundnir öl- drykkjumenn, sem tóku sig saman um „að klæða fjallið" fyrir ofan bæinn sinn! Hliðstæðan við starf og erfiðleika brautryðjenda skóg- ræktarinnar á íslandi er of augljós til að skýringa sé þörf. í Vestur-Noregi hafa erlendar trjátegundir reynzt happa- drýgri í skógræktinni en hinar „innlendu". Eg set orðin í gæsalappir, vegna þess að sú trjátegund, sem skógræktin þarna byggir framtíð sína á, er rauðgrenið. En það hefur aldrei vaxið af sjálfu sér á svæðinu frá Ögðum til Þrænda- laga. Vesturlandsfylkin eru gerólíkt land suður- og austur- hluta Noregs, þar sem rauðgrenið á heimkynni. Samt hefur raunin orðið sú, að það vex betur á Vesturlandinu en í átt- högunum. í skógi búnaðarskólans á Steini, skammt frá Björgvin, stendur nú frægasti greniskógur Noregs. Fyrir 89 árum voru þar berir lyngmóar. Árið 1949, 81 ári eftir gróð- ursetningu, hafði skógurinn þar framleitt 1.170 tenings- metra viðar á hektara, og meðalhæð trjáanna, sem eftir stóðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.