Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Side 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Side 59
115 / Suldalnum i Noregi (ljósm. Sig. Blöndal). þá, var 29.5 metrar, en rúmtak þeirra 1.090 teningsmetrar á hektara, en af þeim viði mætti fá um 140 standarða af borð- viði — ef einhverjum mætti af því vera ljósara, hve mikið magnið er. Hér á íslandi er viðhorfið hliðstætt að því leyti, að við verðum að byggja starf okkar í skógræktinni á erlendum trjátegundum. Dæmið frá Noregi sýnir, að það er í sjálfu sér ekkert varhugavert (mætti ég nefna Danmörku um leið því til sönnunar). Hitt er svo annað mál, að vaxtarskilyrði fyrir allan gróður eru miklu verri hér en í umræddum vest- urlandsfylkjum Noregs. Eftir því sem við sáum meira af gróðursettum greniskógi s* '

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.