Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 65
121 gangsorð, til greiningar á því, er ég vil koma á framfæri um eitt atriði skógræktarinnar. Ef til vill er líka ofviða að segja að ég sé að ræða um skógrækt. „Komið grænum skógi að skríða skriður berar sendna strönd,“ kveður skáldið í guðmóði. Ég stefni ekki svo hátt í umræðu minni, en segi fremur: Komið að planta trjám í þúsundatali umhverfis hús og bæi, til skjóls um hí- býli og ræktun. Matur er mannsins megin. Allur gróður þarf sína fæðu. Trén þurfa mikið að eta, ef þau eiga að ná nokkrum þroska og þrifum. Fjöldi manna, sem vilja leggja hönd á plóginn við að planta trjám, gera sér þetta ekki Ijóst. Til þess er vitnað, að sums staðar, eins og t. d. á vesturströnd Noregs, virðist skógurinn vaxa upp af berum klöppum, ef rætur geta aðeins tyllt fingri í sprungu eða rauf. Hér heima hefur því farið fram, að menn hafa alls ekki verið hvattir til þess að bera áburð að trjám. Fremur jafnvel hið gagnstæða. Menn hafa verið varaðir við því, og þó að svo langt hafi ekki verið gengið, talar þögnin um þetta atriði sínu ömurlega máli. Þá þögn vil ég reyna að rjúfa, þó í smáu sé. Það er ekkert nýtt með öðrum þjóðum að bera áburð og kalk að trjám, jafnvel bera á heila skóga. Víða um lönd hafa verið gerðar tilraunir til að ganga úr skugga um, hvort það borgi sig að bera á skóglendi. Þrátt fyrir tilraunirnar er um það deilt, hvort áburðurinn og vinnan við að bera á, fá- ist endurgreidd í meiri vexti, meiri timburframleiðslu. Flestar hinna nýrri tilrauna benda til að svo sé, þar sem skógrækt er fullur sómi sýndur og skógurinn nytjaður til fullra nota. Þetta er í löndum eins og Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Þýzkalandi, Englandi, Skotlandi og Finnlandi. Það er í löndum, þar sem ekki er neinum erfiðleikum háð að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.