Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 73
Aðalfundargerð
Ræktunarfélags Norðurlands 18. ágúst 1956.
Ár 1956, laugardaginn 18. ágúst, var aðalfunduf Ræktun-
arfélags Norðurlands haldið á Hótel KEA, Akureyri. Fund-
urinn hófst kl. 10.
Formaður félagsins, Steindór Steindórsson, setti fundinn
og var kjörinn fundarstjóri.
Ritarar voru tilnefndir: Jón G. Guðmann og Helgi Krist-
jánsson.
1. Mættir fulltrúar voru:
Frá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar: Eggert Davíðsson,
Möðruvöllum, Garðar Halldórsson, Rifkelsstöðum.
Frá Búnaðarsamb. Skagafj.: Jón Sigurðsson, Reynistað.
Frá Búnaðarsambandi Austur-Húnvetninga: Hafsteinn
Pétursson, Gunnsteinsstöðum, Guðmundur Jósafatsson,
Austurhlíð.
Frá Búnaðarsambandi Norður-Þingeyinga: Helgi Krist-
jánsson, Leirhöfn, Guðni Ingimundarson, Hvoli.
Frá Æfifélagadeild Akureyrar: Jón G. Guðmann, Skarði,
Þorsteinn Davíðsson, Akureyri, Karl Arngrímsson, Akur-
eyri, Árni Jónsson, tilraunastjóri, Akureyri, Brynjólfur
Sveinsson, menntaskólakennari, Akureyri.
Frá Æfifélagadeild Öngulsstaðahrepps: Helgi Eiríks-
son, Þórustöðum.
Úr stjórn Ræktunarfélags Norðurlands voru mættir:
Steindór Steindórsson, menntaskólakennari, og Ólafur Jóns-
9