Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Side 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Side 74
130 son, framkvæmdastj. félagsins. Varamaður var mættur Ár- mann Dalmannsson. 2. Framkvæmdastjóri félagsins lagði fram reikninga fé- lagsins og skýrði þá í ýtarlegri ræðu. Reikningarnir voru endurskoðaðir. Eign í árslok............... kr. 274.452.30 Halli á árinu............... — 597.97 Reikningarnir voru samþykktir. 3. Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir árið 1957. — Skýrði framkvæmdastjóri hana lið fýrir lið. Á fundinum mættu Ketill Guðjónsson, Finnastöðum, Búnaðarþingsfulltrúi, og Sigurður O. Björnsson, fulltrúi Æfifélagadeildar Akureyrar. í fjárhagsnefnd voru kosnir: Jón Sigurðsson, Helgi Krist- jánsson, Brynjólfur Sveinsson, Sigurður O. Björnsson, Árni Jónsson. Gefið fundarhlé, svo að nefndin geti lokið störfum. Að loknu matarhléi, kl. 13.30, hófst fundur aftur. Mættu þá fulltrúar frá Búnaðarsambandi Suður-Þingey- inga: Baldur Baldvinsson, Ófeigsstöðum, og Hermóður Guðmundsson, Árnesi, og frá Æfifélagadeild Akureyrar: Bjarni Arason, ráðunautur. 4 Á fundinum voru mættir Þórarinn Björnsson, skóla- meistari, og Erik Eylands, verkfræðingur, til erindaflutn- ings. Erindi Eriks Eylands fjallaði um dvöl hans í Pakistan s.l. H/2 ár, en þar hefur hann dvalið við leiðbeiningar í véla- notkun á vegum Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna — F. A. O. — Var erindið glögg lýsing á landsháttum og lífs- möguleikum ungs ríkis, 8 ára gamals, frumstæðs og bjart- sýns, með vaxandi menningu. Var erindið þakkað af fundar- mönnum.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.