Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 1

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 1
Skýrsla um framkræmdir Búnaðarsambands Austurlands frá 22. júní 1911 til 21. júní 1912. 1. Um starfsemina í gróðrarstöS Sambandsins vísast algjörlega til skýrslu ráðunauts um stöðina. Og er hún því lögð fram sem fylgiskjal. 2. Ný stefna hefir verið í ár i búfjársýningarmálinu, þannig, að leggja niður þær sýningar, sem tíðkast hafa, og láta í þeirra stað koma hrútasýningar á Austurlandi. Hafa slíkar sýningar verið boðnar suðurhluta Sambandssvæðisins á næsta liausti, og sótt um fje til þeirra frá sýslusjóðum Suðurmúla- og austur-Skaptafellssýslna. Svör enn ókomin að nokkru, bæði frá sýslunum og búnaðarfélögum, og undirtektir yfirleitt seinar og dauflegar. 8. Með því að Jón bóndi Stefánsson á Hreiðarsstöðum treystist ekki til að halda kynbótabúinu þar áfram sakir beilsubilunar, er það þarmeð fallið niður því miður. Og þó að Jón byði Sambandinu kauprjett á ærstofninum, hefir það ekki enn hagnýtt hann, þar sem það ekki á neinn mann vísan lil að ganga inn í kaupin og halda búinu átram. 4. Námskeið til bændafræðslu fór fram við Eiðabúnaðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.