Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 22

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 22
24 Skýrsla til Búnaðarsamlbaiids Austurlands um störf mín árið 1911. Helstu störf mín á árinu, hafa verið ]>au sem nú skal greina. Ferðalög. Þau hefi eg haft talsvert mikil í ár, einkum í sumar. Hefi eg ferðast um Breiðdal, Stöðv- arfjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eskifjörð, Vopna- fjörð og Skeggjastaðahrepp í Norður-Múlasýslu, og auk þess hefi eg ferðast um ýmsa hreppa á „Héraði“. Hefi eg alls verið í ferðalagi rúma 180 daga. Á þessu ferðalagi hefi eg gefið leiðbeiningar um garðrækt, grasrækt, framræslu, vatnaveitingar. vatns- leiðslu í hús, um geymslu og notkun áburðar, um bygg- ingu áburðarhúsa og safnfora, mælt fyrir girðingum og framkvæmt land- og hallamælingar á nokkrum stöðum og auk þess veitt einstökum mönnum aðstoð við sán- ingu grasfræs og korns. Einnig hefi eg skoðað hirðingu og meðferð áburðar hjá þeim búendum í Norður- og Suður-Múlasýslum, sem sótt hafa til Búnaðarsambands Austurlands um verðlann fyrir góða hirðingu og með- ferð áburðar. En þar sem sérstök skýrsla hefir verið gefm Sambandsstjórninni um þessa áburðar skoðun verður hennar ekki minnst hér frekar. I ferð minni uin Vopnafjörð og Skeggjastaðahrepp var eg á héraðssýningu sem haldin var á sambands- svæðinu norðan Smjörvatnsheiðar að Nýpi í Vopnafirði, en þar sem eg hefi gefið sérstaka skýrslu um þessa sýningu sleppi eg að minnast hennar frekar hér. Þess skal getið að hr. búfræðiskand. B. G. Blön- dal, sem ráðinn var verkstjóri við gróðrarstöðina á Eið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.